Alþýðublaðið - 07.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.07.1925, Blaðsíða 4
? » Om dagiBD og voyiim. Fyrstl samsSngar dönsku stúdautanna færist fram um einn dagr, avo að fimtudagsaðgöngu- miðar gilda á miðvikudag. Sjá augiýsingu 1 Slys, M ður datt af hjóli á laugard »gskvö!d og meiddlst svo, að hmn dó af 1 fyrri nótt. Hann hét Lárus Lárunson frá Norður- »t(g 5- Samskotln til íafirsku ekkn- anna. Afbent Aiþýðubláðinu: Frá Magnúsi Bryajólfstynl kr. 5,00. Bfndlndls- og bann-vlnlr. Styrkið bindindisstarfsemina með því að kaupa aðgöngumiða að aukasýningu 1 Nýja Bíó sem augiýst er í blaðinu i dag. Gnðspeklstúknrnar fara skemtl'ör tlf Þlngvaila, ef veður leyfir, sunnudaginn 12. þ. m. Lág fargjöld. Þeas er vænst, að þeir komi, aem geti. Þátt- taka tilkyunlst fyrir föstudag. Nánari uppiýsingar á rakara- stofunni i Elmsklpafélagshúslnu. Síml 65. Skrlða féll f gær úr Iogólfs- fjalli f öifusi og gerði þjóðveg inn ótærao á kafia. Af veiðnm kom f gær togar- inn Ása (m. 69 tn. íifrar). Yeðrlð. Hltl mestur 10 st, (( Rvík og Seyðlsfirði), minstur 7 st. (( Vestm eyjum). Átt norðlæg, yfirleltt hæg, þó snarpur vindur f Vestm.eyjum. Veðurrpá: Norð- vestlæg átt á Suðurlandi, norð læg átt annars staðar; þoka vlð Norðnrland. Utsvarsgrelðsliir. Borgarstjóri ekýrði frá því & bæjarstjórnar- fundi á laugardaginn, að 1. júlf þ. á. hefði verlð búið að greiða 1 bæjarsjóð kr. 729,384,28 bí út- svörum. Sama fjárhæð var { fyrra komin inn 12. okt., en hlut fallslega jafnmikii íjárhæð hafði þá verið greidd inn 2, okt, en útsvörin voru þá lægri en nú. 4160 gjaídendur höfðu greitt út- Jarðarfor Sigurðar Egilason- ar frá Þjótanda fer fram mið- vikudaginn 8. júlf og hefst með húskveðju á heimili hins látna, Njálsgotu 58, kl. I e. h. Aðstandendur Sauðsklnn mjög ódýr í verzl- un Guðjóns Guðmundssonar, Njálsgotu 22. Sími 283. svar 1. júl( f ár, en j*fnmarglr 7, okt. 1 fyrra. 3. júlí þ. á. voru komnar inu 740 þús. kr. f útsvör- um. Eftlrspurn mikil er nú eftlr fólki tll sddvelfla. Er sjóroötmum nú boðlð lanp t yfir lágmark ( kaup, t. d. 300 kr. mánaðarkaup og 10 aura aukaþóknun. Lúg- markið er samkvæmt samoing- um við atvinnurekendur 260 kr. og 7 áura auksiþóknun. H 0. H. Bydelsborg kiæð- skeri biður þe s getið, að Þórir H. Þorvarðsson úr Grafningi h»fi þeglð hund sbn, og framar þurfi lögreglan ékk að hafa áhyggj ur mlklar né fyrlrhöfn at binum fallega og vel vandá hundi hans af St. Bernhards kyoi: >Hanskl loggi< skýrir frá þvf, að atvinnudfeilurnar í Dan- mörku hafi kostað dönsku þjóð- Ina 200 millj króna. en einhvern veglnn verðúr það út undan, að það vora atvinnurekandur, sem bökuðu henDÍ þetta tjón með því að leggja verkbann á verkalýð Danmerkur til þess að reyna að hafa af fátækum verka- mönnum fáeina aura, en vegna þess, að samtök verkamanna þar eru mjög sterk, varð niðurstað- an gagnstæð, og það svfður >danska Moggac, enda trúlegt, að danskir auðkýfingar hnfi fyrir bragð'ð mlnna fé Bflöga að senda tll útgátu hans. — Blaðið minoLt enn fremar á skyldugerð ardóm, en getar þeis ekkl, að forlngi atvinnurekenda hefir lýst yfir bvl, að þelr muni aldrei samþykkja stoínun hans. E.s. „Gollfoss" fer héðan tll Vestfjarða sunnn- daginn 12. júlí kl. 10 f. h. Farseðlar sæklst á fostudag. Es. „Goðafoss“ fer héðan vestur og norður um land tll útlanda mánudag 18. Júlí kl. 3 e. h. Farseðlar sæklst á laugardsg. 15—20 sjOmenn verða ráðnir á sífdveiðar nú þegar. — Gott kaup í boði. — Upplýsingar gefur. Signrðnr Olafsson. Hve*fi«götu 17B. Hífnarfirðl. HaMrskir sjömenn Handfaerln á síidveið- arnhr fást 1 verzlua Gunnl. Stefánssonar, Hafnarfirði. Sunnanfarl. I Bókabúðlnni á Laugavegl 46 fást s«x siðustu árg. af Sunnanfara. Verð 8 kr. allir saman. Kostoða upphaflega 15 kr. Einstakir árg. kosta 2 kr Fá eimök óseid. Síðustu for- vöð að eigoast þetta fróðieg i og skemtilega royndablað, Heiðhiúl, rý og gömul, kárla og kvenna. Einnig káppreiða- hjól í öckinni hans Nóa. Grænn silkitrefill tspaðlst 28. júní s. I. að Brúarlandi Flnnandi vlnsamlega beðinn að skila á Óðlnsgötu 22. Bltatjórl og ábyrgöarmaöuri Hallbjöm Halldórsaon. '’-entsin. Hallgrlms Benediktssfens'r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.