Grettir - 21.07.1934, Blaðsíða 3

Grettir - 21.07.1934, Blaðsíða 3
Gretti r 1 Kaupfélag Reykjavíkur selur meðal annars: Asiur niðursoðnar Agúrkur Sultutau í'itl. og innlent Marmelade ítalskt Grænar baunir í dósum Rauðbeður Fruit for Salat Púðursykur Flórsykur Hjartasalt E])li ný Appelsínur nýjar Ferskjur niðursoðnar Ananas Perur itl. Ávextir — Apricosur — Epli Súkkulaði Cacao Allskonar: Nýlenduvörur, Kryddvörur, Hreinlætisvörur. Snyrtivörur. Vekjaraklukkur — Gulrófnafræ og margt fl. Góðar vörurl — Sanngjarnt verd I Kaupfélag Reykjavíkur Bankastræti 2 Sími 1245. í i Jory, Choisy, St. Maur, Cham- pigny og á tugum annara stöðva mun fara fram sú hríf- andi móttaka, sem Parísar- verkalýðurinn veitir fulltrúum iþróttaverkamanna. — Síðasta fjöldamótið með Parísar-verka- lýðnum verður loks haldið með mikilli samkomu í Charches 15. ágúst. Hinn vinnandi fjöldi i Paris mun ekki að eins rétta iþrótta- mönnum sinum bróðurhöndina á íþróttavöllunum. Hann gerir líka aðrar ráðstafanir til að taka á móti útlendu íþrótta- mönnunum með vinsamlegri gestrisni. Daglega koma til okk- ar umsóknir og tilboð frá Par- ísarverkamönnum, sem vilja hýsa útlendu félagana. Þannig hefir mótið komið af stað ein- hverri hinni mestu alþjóðlegu samúðarhreyfingu meðal verka- lýðs Parísar. Af þessum dæmum sjáum við, að mót okkar er þegar á leiðinni til góðs árangurs. Al- þjóðarsamhjálp verkalýðsins og kaupfélögin leggja sig mjög fram til að koma aðbúnaði þáttakendanna í sem best horf. Verklýðsfélögin, Alþjóðlega, Rauða Hjálpin, Æskulýðsnefnd- in gegn striði, heimsnefndin gegn fasisma og striði, frum- kvæðisnefnd kvenna og marg- ar þektar persónur hafa heitið okkur fylgi sínu og veita okkur virka aðstoð og siðferði- legan stuðning. I einum borgarhluta Parísar tekur stjórnin, sem er í höndum verkalýðsins, 50 útlenda íþrótta- menn til uppihalds. Onnur slík bæjarhlutastjórn tekur á móti 100 fulltrúum, 4 íþróttablúbbar taka 295 þátttakendur. Þannig verður séð fyri r öllum þátttak- endum mótsins, útlendum og innlendum. 22. maí samþvktu fótbolta- mennirnir í París álvktun, þar sem þeir setja sér ákveðin verk- efni til að efla undirbúning mótsins. 25. mai gerðu sund- mennirnir hið sama. Á fundi 8. júní með fulltrúum allra París- arklúbhanna var samþykt, að allir meðlimir þeirra skyldu undirbúa sig fyrir mótið. 16. júní mynduðu fulltrúar ýmsra klúbba borgarhlutanefnd. 28. júní munu 2 þýðingarmiklar samkomur eig'a sér stað. — Skipulagsnefndin í París getur með rólegri samvisku lofað því, að alt undirbúningsstarfið verði framkvæmt í tæka tíð. Nú hafa nefndir hinna ýmsu landa orðið. — Eða réttara sagt, það er búist við gerðum frá þeim en ekki orðum. Hin vinnandi París bíður ykkar félagar. París er reiðu- húin! Sögulegur kappleíkur. íþróttin á liœttulegri braut. — Leiknin í kepninni látin víkja fyrir þjóðernisofmetnaði af beggja hálfu. Kappleikurinn á fimtudagskveld- ið milli K.R. og H.I.K. (Dananna) er einsdæmi í sögu íþróttanna liér á landi. Þúsundir bæjarbúa og íþrótta- æsku streymdu út á völl, til aö sjá hinn væntanlega „spennandi" leik milli K.R. og H.I.K. Borgarablöðin höfðu skorið upp herör og hvatt alla bæjarbúa þangað. „K.R. verður að stöðva sigurför Ðananna!" var kjörorð þeirra. Heiður íslands er í veði, mátti lesa á milli línanna. — Þau undirbjuggu hugi fólksins und- ir það, sem síðan gerðist. Þau, og yfirstéttin, sem að þeim stendur, bera ábyrgðina. Leikurinn varð strax fjörugur og léku báðir aðiijar vel, þó báru Dan- irnir af með sínum hárfína sam- leik. Dómarinn i leiknum var farar- stjóri Dananna. Kont brátt i Ijós hjá

x

Grettir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Grettir
https://timarit.is/publication/1534

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.