Jólablaðið - 15.12.1934, Blaðsíða 10
JOLABLAÐIÐ
10-501
ISJ
S-N
03
y>»
c/o
10"50°|0
AFSLÁTTUR
10"50°]o
slendur yfir til áramóta hjá
rzlun M. H. LYNGDAL, Akurevii.
Allur skófatnaður seldur með 10-50 prc afslætti. Ekkert undanskilið
Karlmannasokkar seldir sérstaklega ódýrt t d. á 45, 55, 65 og 75 aura parið,
að frá dregnum prósentum, ■ ... ..■ ■- ....- - ■■■ ■
—a'
CO
=3 =
—3 Cw
AFSLATTUR
10"50°L
Lata stúlkan.
Einu sinni var karl og kerl-
ing í koti sínu. Pau áttu eina
dóttir er Helga hét. Hún var
voðalega löt að spinna Pó
mamma hennar marg bæði
hana að spinna meira, gerði
hún það ekki. Einn dag gat
mamma hennar ekki þolað
þetta lengur og sló hana á
vangann og skipaði henni að
halda áfram. — Helga fór að
skæla og skældi svo hátt að
þakið ætlaði af húsinu.
Drotningin ók framhjá rétt
í þessu og heyrði skælurnar.
Lét hún stöðva vagninn og
fór inn til Helgu. Hún hitti
mömmu hennar og spurði hana
af hverju Helga gréti. Gamla
konan skammaðist sín fyrir
dótturina og sagði því, að
hún væri svo fátæk að hún
hefði ekki næga ull handa
henni til að spinna, en hún
væri svo dugleg, að hún vildi
alt af halda áfram. Drotn-
ingunni þótti vænt um að
heyra að Helga væri svona
dugleg og bauð henn.i að
koma með sér til hallarinnar,
því þar skyldi hún fá næga
ull að spinna. Helga varð
glöð við og fór með drotn-
ingunni
Legar þangað kom sýndi
drotningin henni þrjú her-
bergi full af ull og sagði við
Helgu, að ef hún gæti spunn-
ið alla þessa ull skyldi hún
verða drotning í ríkinu á eft-
ir henni. Síðan fór drotn-
ing.
Helgu leist ekki á blikuna.
Pví þó hún spinni frá morgni
til kvölds í 100 ár yrði hún
ekki búin. Settist hún út i
horn og fór að gráta. Pegar
drotningin kom eftir þrjádaga,
hafði hún ekki gert neitt. —
Drotningin varð alveg hissa
og spurði hvernig á þessu
stæði. Helga afsakaði sig með
því, að hana hefði langað svo
mikið heim að hún hefði
ekkert getað unnið. Drotning-
in gat vel skilið það, en bað
hana að hressa upp hugann
og byrja á morgun. Síðan
fór hún. Helga vissi ekki
hvað hún átti til bragðs
að taka og stóð hrygg
og ráðalaus út við gluggann
og horfði út. Sá hún þá þrjár
konur kotna gangandi eftir
götunni. Voru þær allar hræði-
lega ljótar Legar þær sáu
Helgu spurðu þær hvað að
henni gengi. Helga sagði þeim
alt sem á daga hennar hafði
drifið síðan hún fór að heim-
an Pegar þær heyrðu sögu
hennar, buðu þær henni hjálp
sína, ef hún vildi bjóða þeim
í brúðkaupið sitt og láta sem
þær væru frænkur hennar.
Helga lofaði því, og baðþær
að byrja strax. Konurnar fóru
að spinna og hafði Helga
aldrei séö slíkan dugnað.
Legar drotningin kom, faldi
Helga konurnar og sýndi svo
drotningunni hvað búið var.
Drotningin gat ekki með orð-
um lýst ánægju sinni yfir
dugnaði Helgu. Legar kon-
urnar höfðu lokið við að
spinna, kvöddu þær Helgu og
báðu hana að muna eftirlof-
orðinu og játaði Helga því.
Nú leið að brúð kaupinu.
Drotningin hafði alt tilbúið
og kóngssonurinn var í sjö-
unda himni yfir að giftast
duglegri og fallegri konu.
Á brúðkaupsdaginn þegar
konurnar komu Iést Helga
ekki þekkja þær, því hún
skammaðist sín fyrir hvað
þær væru Ijótar og vísaði
þeim burt.
Um kvöldið var glaumur
og gleði í kongshöllinni og
veizla fram á nótt. —
Morguninn eftir þegar kongs-
sonurinn vaknaði varð hon-
um heldur bilt við, því við
hliðina á honum lá hervilega
Ijót kona í stað Helgu. —
Helga hafði sem sé orðið
eins ljót og konurnar þrjár
um nóttina, af því hún vís-
aði þeim í burtu.
i
i
Skríltur.
Bankastjóri einn í Reykjavík
átti Ford bíl og var hann vanur
aö hafa hann í hliðargötu meðan
á bankatíma stóð og breiddi þá
segl yfir hann. Einn dag er hann
var að breiða seglið yfir bílinn
heyrir hann smástrák hinu meginn
á götunni kalla til sín: »Manni,
blessaður vertu ekki að breiða
yfir hann, það sjá allir að það
er Ford«.
Maður nokkur veðjaði u.m það
við kunningja sinn, að hann g: ti
þekkt alla bíla á mótjrhljóðinu.
Lét hann binda fyrir augu sér og
settist við fjölfarið stiæti. —
»Hudson bíll«, — Alveg rétt. —
»Chrysler«. — Rétt. — Oldsmo
bíl!«. — Rétt. — Lá kom krakki
með nokkrar mjólkurdósir bundn-
ar hver aítan í aðra. »Ford«
kallaði maðurinn hátt. —