Jólablaðið - 15.12.1934, Blaðsíða 13

Jólablaðið - 15.12.1934, Blaðsíða 13
JOLABLAÐIÐ l « Sápuverksmiðjan 1 AI/IID PVD I Ll ss k ss u % sa. i \ AKUREYRI, er eina sdpuverksmiðja landsins, sem býr tii »pi1eraðar« handsápur, sem jafnast á við beztu erlendar sápur. Verksmiðjau hefir þegar sent á markaðinn eftirfarandi tegundir: Bað'Sápa, Rósar-sápa, Pálma-sápa og Möndlu-sápa. Það er ekki lengur til nein afsökun fyrir því, að kaupa erlendar sápur. Kaupið þegar »Sjafnar-handsápur« og þér inunuð sannfærast um að enn hefir einn nýr þáttur bæzt í framleiðslu vor íslendinga, sem vér getum verið stoltir af. »Sjafnar handsápur« eru seldar í heildsölu beint frá Sápuverksmiðjunni „SJ0FN“, Akureyri. I jóla-kaffið, eigi það að verða reglu'egt jóla-kaffi, er sjálfsagt að nota FREYJU'-kaffibætisduft > fSSt > nýkomið úr verkímiðjunni — ilmandi eins og bezta kaffi. »F r e y j u“ - kaffibætisduft er ekkert annað en hreinn ó- mengaður kaffibætir. Engin annarleg efni sett saman við til að drýgja eða lita, ekkert vatn til að þyngja og bleyta. Kaupið þess vegna FREYJU'-kaffibæfistluít þá fáið þér gott og heilnæmt j ó 1 a k a f f i. Kaffibætis verksmiðjan Freyja, A Akureyri. k % 9 Nýlenduv örub ú ðin býlur yður nú, sem endranær, það bezta og ódýrasta, sem fáan- legt er tii jólabakstursins: FJórmjölið hið fræga Alex- andra«, Gerduttið, sem allar húsmæður lofa, hjartarsalt, natron, strausykur, flór-sykur, vanille- sykur, vanille-stengur, möndlur sætar og bitrar, cardemommur, succat, cocosmjöl, eggjaduft, rús- ínur, kúrennur, — vanilledropa, citrondropa, möndludropa, carde- mommudropa ávaxtasultu, allar tegundir. Allt sent heim ! Munið að við gefum ávalt 5% gegn staðgreiðslu. Kaupféiag Eyfirðinga. I

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1536

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.