Jólablaðið - 15.12.1934, Blaðsíða 14
JOLABLAÐIÐ
Líftryggið yður
meðan heilsan er góð!
LÍFTRYGGIÐ YÐUR í
THULE
ÞÁ FÁIÐ Lér beztu kjörin hjá bónushæsta
LÍFSÁBYRGÐARFÉLAGINU.
Nokkur dæmi tryggingaraðferða:
1) Elli og líftrygging:
Útborgun við tilgreint aldursár, t. d.
50, 55, 60, 65 ára, eða fyr, deyi
tryggði fyrir hið tilgreinda ár.
2) Líftrygging:
Iðgjaldsgreiðsla til tiltekins árs en út-
borgun við dauða.
3) Barnatrygging:
Með þeim hætti, að iðgjöld falla
niður, ef framfærslumaður (venjulega
faðir eða »fyiirvinna« barnsins) fell-
ur frá.
Öllum þessum tryggingum áetur fylút:
ÖRORKUTRYGGING,
er tryggir mönnum iðgjaldafrehi, þegar um
veikindi fram yfir 13 vikur er að ræða.
Barn á fyrsta ári er ekki of ungt,
og sextugur maður ekki of gamall,
til ííftryggingar — meðan heilsan
er góð.
Bregðist heilsan, er það of seint.
En — því yngri sem þér tryggið
yður, því þægilegri eru kjörin. —
Bónus (arðendurgreiðsla) árlega eftir
5 ára tryggingartíma.
Yfirumboðsmaður fyrir Norðurland.
AXEL KRISTJÁNSSON, Akureyri.
Oeymið ekki til morguns að
brunatryggja
húsmuni yðar, bækur o. þ. h.,
því þá getur þaö orðið of seint.
SJOVÁTRYGGINGARFÉLAG Í8LAND h.f.
Umboð á Akureyri
Axel Kristjánsson.
Höfum jafan til
sölu ágætar teg-
undir af pólsk-
um og enskum
Kola verzlun
Axels Kristfánssonar.
Útvega beint
frá Noregi og Svíþjóð
bryggjustaura og
annað bryggju-
efni
unnið og óunnið
timbur til húsa-
bygginga og
bátasmíðis
Biðjið um tilboð
með nægum fyr-
irvara, því það
borgar sig,
Axel Kristfánsson.