Lindin

Árgangur

Lindin - 01.09.2003, Síða 5

Lindin - 01.09.2003, Síða 5
Lindasókn Holtavegur Fundarstaðir og fundatímar í Reykjavík og nágrenni haustið 2003 Félagsmiðstöðin Frostaskjól, Frostaskjóli 2. • KFUK fyrir 9-12 ára stúlkun fimmtudaga kl. 17:00. • KFUM fyrir 9-12 ára drengi, fimmtudaga kl. 18:00. Strætó ekur um hverfið fyrir og eftir fund. Ömmukaffi.Austurstræti 20. Kort eftir Ólaf Valsson Safnaðarheimili Lindasóknar Uppsölum 3. • KFUM og KFUK strætódeild fyrir 9-12 ára drengi og stúlkun föstudaga kl. 15:00. • Unglingastarf KFUM og KFUK og Lindasóknar fyrir 13-15 ára unglinga, miðvikudaga kl. 20:00. • Adrenalín gegn rasisma, fjölmenningarstarf fyrir 14-20 ára unglinga af ólíku þjóðerni, miðvikudaga kl. 20:00. • Gleym-mér-ei-starf. Sjálfshjálparhópur vegna eineltis fyrir 14-20 ára unglinga, föstudaga kl. 16:00. • Miðborgarstarf KFUM, KFUK og kirkjunnan Athvarf fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára á föstudagskvöldum kl. 23:00-02:00. I^^PSSSB Ingunnarskóli, Maríubaugi I. • Unglingastarf KFUM og KFUK, strætódeild fyrir 13-15 ára unglinga, mánudaga kl. 20:00. Gerðuberg Félagsheimili KFUM og KFUK, Holtavegi 28. • KFUK fyrir 9-1 I ára stúlkun mánudaga kl. 17:15, neðri salun • Hlíðarmeyjar KFUK fyrir 12-14 ára stúlkur sem dvalið hafa ÍVindáshlíð, miðvikudaga kl. 17:30, neðri salur • KFUM fyrir 9-1 I ára drengi, fimmtudaga kl. 17:30, neðri salun • Skógarvinir KFUM fyrir 12-14 ára drengi, fimmtudaga kl. 17:30, efri salur • Barnastarf KFUM og KFUK fyrir 2-8 ára börn í tengslum við fjölskyldusamkomur á sunnudögum kl. 17:00. Safnaðarheimili Grensáskirkju, Háaleitisbraut 66. • KFUM og KFUK fyrir 9-12 ára drengi og stúlkun þriðjudaga kl. 17:00. Strætó ekur milli skóla fyrir og eftir fund. Gerðuberg Menningarmiðstöð, Gerðubergi 3-5. • Unglingastarf KFUM og KFUK og fleiri aðila fyrir 13-15 ára unglinga, óákveðinn tími. Strætó á staðnum. Safnaðarheimili Breiðholtskirkju - neðri inngangun Þangbakka 5. • Unglingastarf KFUM og KFUKfýrir 13-15 ára unglinga, miðvikudaga kl. 20:00. Seljakirkja Safnaðarheimili Seljakirkju, Hagaseli 40. • KFUK fyrir 9-12 ára stúlkun mánudaga kl. 17:30. • KFUM fyrin 9-12 ára drengi, fimmtudaga kl. 16:30. Vídalínskirkja Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll, Kirkjulundi, • KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur þriðjudaga kl. 17:30. • KFUM fyrir 9-12 ára drengi, mánudaga kl. 17:30. 13 Setbergsskóli Strætó ekur frá Setbergsskóla, Hlíðarbergi. • Unglingastarf KFUM og KFUK ísafnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaga kl. 20:00. 14 Hvaleyrarskóli Strætó ekurfrá Hvaleyrarskóla, Akurholti I. • Unglingastarf KFUM og KFUK í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaga kl. 20:00. Grafarvogskirkja Safnaðarheimili Grensáskirkju við Fjörgyn. • KFUK fyrir 9-12 ára stúlkun mánudaga kl. 17:30. Strætó ekur millí skóla fyrir og eftir fund. • KFUM fyrir 9-I I ára drengi, miðvikudaga kl. 17:30. Strætó ekur milli skóla fyrir og eftir fund. Digraneskirkja Safnaðarheimili Digranskirkju - neðri hæð, Digranesvegi 82. • KFUM og KFUK fyrir 10— 12 ára drengi og stúlkun þriðjudaga kl. 17:00. • Unglingastarf KFUM og KFUK og kirkjunnar fyrir 13-15 ára unglinga, miðvikudaga kl. 20:00. I flestum deildum KFUM og KFUK hefjast fundir um eða eftir miðjan september. Fundartímar eru birtir með fyrirvara um hugsanlegar breytingar. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu KFUM og KFUK. Engin félagsgjöld! LINDIN 5

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.