Lindin - 01.09.2003, Blaðsíða 7
Starf KFUM og KFUK
utan Reykjavíkur
I —i Akranes
Félagsheimili KFUM og KFUK, Garðabraut I.
• KFUK og KFUM fyrir 9-12 ára stúlkur og
drengi, mánudaga kl. 17:30.
• Unglingastarf KFUM og KFUK og kirkjunnar
fyrir 13-15 ára unglinga, mánudaga kl. 20:00.
Grundarfjörður
Safnaðarheimili Grundarfjarðarkirkju.
• Unglingastarf KFUM og KFUK og kirkjunnar
fyrir 13-15 ára unglinga, annan hvem föstudag
kl. 20:30.
Hvammstangi
Félagsmiðstöðin Ón'on.
• KFUM og KFUK fyrir 10-12 ára drengi og
stúlkur mánudaga kl. 16:30.
• Unglingastarf KFUM og KFUK og kirkjunnar
fyrir 13-15 ára unglinga, þriðjudaga kl. 20:00.
, I
f
Akureyri
Félagsheimili KFUM og KFUK, Sunnuhlíð 12.
• KFUM og KFUK fyrir 10-12 ára drengi og
stúlkur mánudaga kl. 17:30.
• Unglingastarf KFUM og KFUK fyrir 13-17
- ára unglinga, fimmtudaga kl. 20:00.
5 Vestmannaeyjar
Félagsheimili KFUM og KFUK
og Safnaðarheimili Landakirkju.
• Unglingastarf KFUM og KFUK og kirkjunnar
fyrir 13-15 ára unglinga, sunnudaga kl. 20:30.
6 Hella
Félagsmiðstöðin Hellu, Suðurlandsvegí 3.
• Unglingastarf KFUM og KFUK fyrir 13-15
ára unglinga, annan hvern föstudag kl. 20:30.
Félagsheimili KFUM og KFUK, Hátúni 36.
• KFUK fyrir 9-1 I ára stúlkun þriðjudaga
kl. 17:00.
• KFUK fyrir 12-13 ára stúlkur miðvikudaga
kl. 20:00.
• KFUM fyrir 9— I I ára drengi, fimmtudaga
kl. 17:30.
• KFUM fyrir 12-13 ára drengi, mánudaga
kl. 20:00.
• Unglingastarf KFUM og KFUKfyrir 14-16
ára unglinga, föstudaga kl. 20:00.
Svipmyndir
úr vetrarstarfi
KFUM og KFUK
Kvikmyndasýning í helli!
Hressir unglingar á Hellu.
Keilutilþrif.
LINDIN 7