Lindin - 01.09.2003, Side 8
www.kfum.is / www.kfuk.is
Dagskrá fullorðinsstarfs KFUM og KFUK haustið 2003
Dagskrá AD KFUK
Aðaldeild Kristilegs félags ungra kvenna (AD
KFUK) býður upp á vikulega fundi á þriðju-
dögum kl. 20:00 fýrir konur; 17 ára og eldri.
Fundirnir hefjast í október og eru haldnir í
húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 nema
annað sé tekið fram í dagskrá. Allar konur eru
velkomnar
7. október Ferð ÍVindáshlíð. Kvöldverður
og kvöldvaka í umsjón Hlíðarstjórnar Brottför
frá Holtavegi kl. 18:15.Verð kr 2.800. Skráning
í síma 588 8899.
14. október Samanburður á skáldskap séra
Hallgríms Péturssonar og norska skáldsins
Petter Dass. Efni: Margrét Eggertsdóttir, cand.
mag.. Hugvekja: Gyða Karlsdóttir fram-
kvæmdastjóri Landssambands KFUM og
KFUK.
21. október Lofgjörðar- og bænasamvera í
umsjá Þórdísar Agústsdóttur, Hrannar Sigurð-
ardóttur og Kristínar Bjarnadóttur
28. október Heimsókn ÍVinagarð, leikskóla
KFUM og KFUK. Kynning, hugvekja og kaffi,
4. nóvember Biblfulestur í umsjá Höllu
Jónsdóttur kennara.
11. nóvember Á Marteinsmessu: Þor-
gerður Sigurðardóttir myndlistarkona segir frá
og sýnir listaverk um heilagan Martein frá
Tour Hugvekja: OlafurTorfason rithöfundur.
18. nóvember Lofgjörðar- og bænasam-
vera í umsjá Þórdísar Ágústsdóttur Hrannar
Sigurðardóttur og Kristínar Bjarnadóttur
25. nóvember Liljuljóð: Ný Ijóðabók eftir
Lilju S. Kristjánsdóttur Höfundur og Rúna
Gísladóttir kennari og myndlistarkona annast
fundinn.
29. nóvember Basar KFUK í húsi KFUM
og KFUK við Holtaveg. Húsið opnar klukkan
14:00.
2. desember Biblíulestur um aðventuna:
Umsjón: Sr Frank M. Halldórsson.
11. desember Aðventukvöld KFUM og
KFUK. Hr Sigurbjörn Einarsson biskup talar
Dagskrá AD KFUM
Aðaldeild Kristilegs félags ungra manna (AD
KFUM) býður upp á vikulega fundi á fimmtu-
dögum kl. 20:00 fyrir karlmenn, 17 ára og
eldri. Fundirnir hefjast í október og eru haldnir
í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28 nema
annað sé tekið fram í dagskrá. Allir karlmenn
eru velkomnir
2. október Staða KFUM OG KFUK í nútíð
og framtíð: Efni og hugvekja: Sr Kjartan Jóns-
son, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK í
Reykjavík.
9. október Sálmar Marteins Lúthers. Efni
og hugvekja: Þorgils Hlynur Kristjánsson, guð-
fræðingur og kennari.
16. október Kirkjan og trúarlegar bók-
menntir á miðöldum. Efni: Ásdís Egilsdóttir
dósent. Hugvekja: Sr Jón Dalbú Hróbjartsson,
prófastur
23. október „Hornboginn". Efni: Bergsteinn
Gizurarson, byggingarverkfræðingur Hugvekja:
Sr Bragi Friðriksson, fv. sóknarprestur
30. október Kristin viðhorf í „Lovestar".
Efni: Andri Snær Magnason, rithöfundur Hug-
vekja: Ragnar Gunnarsson, kristniboði.
6. nóvember Kynning á starfi Hjálpræðis-
hersins á Islandi. Efni í höndum Hjálpræðisher-
manna.
13. nóvember Biblfulestur Umsjón: Sr
Frank M. Halldórsson, sóknarprestur
20. nóvember Á kristilegu móti í Finn-
landi. Efni og hugvekju annast hjónin Carina
Holmvik hjúkrunarfræðingur og Ingólfur Ö.
Þorbjörnsson vélaverkfræðingur
27. nóvember Drengir í KFUM. Efni: Árni
Gunnarsson, framkvæmdastjóri og Þorkell
Helgason orkumálastjóri. Hugvekja: SrValgeir
Ástráðsson, sóknarprestur.
4. desember Bach og Bergmann - tónlist í
kvikmyndum Bergmanns. Efni: Halldór Hauks-
son, útvarpsmaður. Hugvekja: Sr. Guðmundur
Óli Ólafsson, fv. sóknarprestur
11. desember (sjá KFUK)
Fjölskyldusamkomur
Almennar fjölskyldusamkomur eru haldnar í
húsi KFUM og KFUK við Holtaveg klukkan
17:00 alla sunnudaga í vetur Þar er i' boði fjöl-
breytt og áhugaverð dagskrá og mikill söngur
Barnastundir eru á sama tíma fýrir mismun-
andi aldurshópa. Eftir samkomurnar er boðið
upp á kvöldmat fýrir mjög sanngjarnt verð.
Allir eru velkomnir
7. september Hvað með mig og alla hina?
Elísabet Haraldsdóttir hjúkrunarfræðingur talar
12. september Heimsókn fráAmenku.
14. september Haust-Hátíð. Grill, leikir og
fjölbreytt dagskrá. Hugvekja: Sr Kjartan Jóns-
son, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK í
Reykjavík.
21. september Samfélag og samskipti.
Ragnar Gunnarsson kristniboði talar
28. september Skyggnst inn í djúp hjart-
ans. Hugvekja: Þórdís Ágústsdóttir Ijósmóðir
5. október Þegar lífið fer í flækju. Hugvekja:
Ragnheiður Sverrisdóttir djákni.
19. október Ertu smitberi? Hugvekja: Káre
Rune, framkvæmdastjóri Kristilegu skólahreyf-
ingarinnar í Noregi.
26. október Ég, Guð, Pipar hvað? Hug-
vekja: Sr. Iris Kristjánsdóttir
2. nóvember „Spegill, spegill, herm þú
mér.." Hugvekja: Sr Petrína Mjöll Jóhannsdóttir
9. nóvember Kristniboð í fjarlægum lönd-
um, eitthvað fýrir mig? Efni í umsjá Sambands
íslenskra kristniboðsfélaga.
16. nóvember Er streitan og álagið að
buga þig? Sr Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir
sjúkrahússprestur talar
23. nóvember Hvernig lofa ég Guð?
Sönghópurinn Upendo kemur í heimsókn.
Hugvekja: Sr Kjartan Jónsson, framkvæmda-
stjóri KFUM og KFUK.
30. nóvember Jólaamstrið. Eggert Kaaper
sýnir einþáttung. Hugvekja: Margrét Jóhannes-
dóttir hjúkrunarfræðingur
7. desember Jóla-hvað? Hugvekja: Guð-
laugur Gunnarsson, kerfisfræðingur og guð-
fræðingur
14. desember Taizé-söngvar Halldór Elías
Guðmundsson djákni sér um samkomuna.
21. desember Kakó og piparkökur, kyrrð-
ar- og íhugunarstund.
28. desember Jólasamkoma fýrir alla fjöl-
skylduna. Hugvekja:Valdís Magnúsdóttir kennari.