Lindin

Árgangur

Lindin - 01.09.2003, Síða 14

Lindin - 01.09.2003, Síða 14
„Um daginn var líka broskeppni og sú sem brosti breiðast fékk verðlaun. Hennar bros mældist 8,2 cm með reglu- stiku." Vinirnir Egill, Kristján og Birgir búa alíir í Stykkishólmi og voru að koma 3. árið í röð í Vatnaskóg í sumar. Og ástæðan er að þeir- ra mati einföld: Það er svo skemmtilegt í Vatnaskógi! frænkurnar Sandra úr Kópavogi ogTinna úr Grafarholti króaðar af í smá spjall. Af hverju ákváðuð þið að koma hingað í sumar? S: Ut af því að það er svo skemmtilegt. Eg hef verið hér tvisvar sinnum áður T: Eg er að koma í fyrsta sinn. Sandra sagði mér að það væri skemmtilegt hér og ég kom með henni.Við ætlum að vera hér í tvær vikur Hvað er svona skemmti- legt við að vera í Ölver? S ogT: ALLT! T: Við förum í brennó, skot- bolta og alls konar íþróttir Okk- ur þykir líka mjög gaman að Mörg skemmtileg leiktæki eru í Ölveri. Þar á meðal er stórt hoppnet sem var í miklu uppáhaldi hjá þeim Tinnu og Söndru. leika okkur í leiktækjunum hérna, sérstaklega í hoppnetinu. S: Um daginn var Ifka broskepp- ni og sú sem brosti breiðast fékk verðlaun. Hennar bros mældist 8,2 cm með reglustiku. Hvernig gengur einn dagur fyrir sig í sumarbúðunum? S ogT: Við vöknum klukkan níu. Síðan er morgunmatun fána- hylling og biblíulestur Fyrst tök- um við reyndar til í herbergjun- um okkar Svo tekur við frjáls tími þar sem við erum úti að leika eða að keppa í íþróttum. Stundum förum við í heitan pott sem er hér en á kvöldin eru kvöldvökur þar sem við sýn- um leikrit sem við höfum æft. Hefur eitthvað komið ykkur sérstaklega á óvart? S: Nei, ekki ennþá. T: Iþróttakeppnin hefur komið mér mest á óvart því að Sandra var búin að segja mér að hér væri ekki keppt í neinum íþrótt- um! Vatnaskógur Að síðustu lá leiðin ÍVatnaskóg þar sem liðlega 90 drengir voru nýkomnir á staðinn og áttu

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.