Jólablaðið - 20.12.1949, Qupperneq 7

Jólablaðið - 20.12.1949, Qupperneq 7
JÓLABLAÐIÐ 7 GLEÐILEG JÓL! f GOTT OG FARSÆLT NYTT ÁR! Isfirðingur h.f. I /iiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiii | GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NtTT ÁR! \ Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Yélsmiðja Guðm. J. Sigurðssonar & Co., Þingeyri. 1 ; iiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu■iiiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiii|i||||||||,||||||||,|||1,i11,11,1,11111,11 m GLEÐILEG JÓL ! GOTT NÝTT ÁR ! Þökkum viðskiptin á líðandi ári. | Kaupfélag Súgfirðinga, | | Suðureyri. | = iiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiii.iiiiaiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiauiiiaiiiiiiiiaiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii||iiiiiai||ii|i|aii||iBI = 1 GLEÐILEG JÓL! GOTT NÝTT ÁR ! | | Þökkum viðskiptin á líðandi ári. | | Yerzlunin Alda, Þingeyri, | 1 • N. Mósesson. | i ll!lllilllllllllllllilUIUinillllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|ll|1l|ll,|l| l||,|1l|i||1||,||il1 = j GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! 1 Þökkum viðskiptin á líðandi ári. | I Kaupfélag Dýrfirðinga, | í Þingeyri. | m miiiiiiiiiniiiiiiiimi|fiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiuiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|l'i|niiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiii|iiiiiiiiii' g T .......... . i GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! | Þökkum viðskiptin á líðandi ári. j ÍSVER h.f. I | Suðureyri. j5illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll,ll,ll,ll,ll,ll,ll,ll,ll,ll,,l,ll,ll,ll,|l,llllltll,lllllllllllllllll,|l,l|,|l.,||,"l| 2 GLEÐILEG JÓL ! GOTT NÝTT ÁR ! Þakka viðskiptin á líðandi ári. Sigurður Ásgeirsson. | í Borgarfirði. Systir þeirra, var Árni Árnason. Hesteyrar- Þórunn, kvæntist Þorvaldi hér- verzlun. Verzlunarstjóri þar aðslækni Jónssonar. var Sig'urður Pálsson, bróðir Árni réðist hingað til Isa- Gests skálds. Hafnarverzlun. fjarðar sem skólastjóri. Varð Forstöðumaður: Betúel Betúels hann skólastjöri hér á Isafirði son bóndi. eftir sr. Sigurð Gunnarsson, Auk þess hafði Ásgeirsverzl- siðar sóknarprest og prófast un fiskimóttökur í öllum nær- í Stykkishólmi. og gegndi þvi liggjandi veiðistöðum, þa.r sem starfi einn eða tvo vetur. Gerð- útbú voru ekki, svo sem í ög- ist ha,nn þá verzlunarstj óri i urnesi, Snæfjallaströnd, Staðar Neðstakaupstaðnum fyrir Ás- eyrum í Grunnavíkurhreppi, geir yngra, eins og áður er og í Hnífsdal. Móttökumaður sagt, og síðar verzlunarstjóri þar var Sigurður Þorvarðsson. Ásgeirsverzlunar — og voru Clamensverzlun, siðar seld verzlanirnar — Neðstakaup- Leonhard Tang, stórkaup- staðurinn og Miðkaupstaðurinn manni í Kaupmannahöfn, —- þá sameinaðar. Hafði Carl hafði útbú í Bolungarvík og J.M. Riis, mágur Ásgeirs yngra, fiskmóttöku á nokkrum stöð- verið verzlunarstjóri i Mið- um, en komst ekki í hálfhvisti kaupstaðnum nokkur ár, en viið Ásgeirsverzlun. hætti þeim störfum, og varð Lárusarverzlun hafði og um einn af starfsmönnum firmans tíma verzlun og fiskmóttöku í í Kaupmannahöfn. Árni var Bolungarvik, tvíkvæntur. Fyrri kona hans Verzlun Skúla Thoroddsens var Lovísa Ásgeirsdóttir, systir hafði einnig fiskmóttöku í Bol- Ásgeirs yngra, en síðara kona ungarvík frá 1896 og rétt fram hans var Hólmfríður Þorvalds- yfir aldamótin síðustu. dóttir, systurdóttir Árna. Hefir verið dvalið við þetta Árni var mikill hæfileika- hér til þess að sýna, a.ð jafn maður og góður stjórnandi, en vel fyrir 1880 var samkeppni íhaldssamur. Gagnvart verzl- milli verzlana um innlendar uninni var Ásgeir kaupmaður- vörur orðin mikil, og meiri en inn, en Árni stjórnandinn. nú er. Gilti þetta ekki eingöngu - * Stofnandi Ásgeirsverzlunar, um saltfiskinn. Samkeppnin Ásgeir skipherra, var sérstak- um kaupin á hákarlalifur var ur dugnaðar og fyrirhyggju- engu minni en um fiskinn. maður, en mælt er af kunnug- Líku máli gegndi einnig með um manni, að efni hafi ekki ull og prjónles. verið mikil við fráfall hans. Ás- Það var altítt um þessar geir yngri andaðist úr hjarta- mundir og allt fram yfir alda- slagi og lét eftir sig af persónu- mótin síðustu, að útvegsmenn legum fjármunum hálfa mil- verkuðu fiskinn sjálfir með jón krónnr, mest í -reiðufé, og skipverjum sínum. Var hann hafði ekkert fengið út úr verzl- svo fluttur og lagður inn í ein- uninni. hverja verzlunina. Fiskverðið Ásgeirsverzlun var seld 1918 var svo kveðið upp af verzl- hinum sameinuðu islenzku unarstjórum og kaupmönnum verzlunum (Thor E. Tulinius, í sumai-kauptíð, síðari hluta stórkaupmanni og fleirum). júlímánaðar eða, fyrri hluta Kaupverðið að meðtöldum ágústmánaðar. Þótti útvegs- útbúum, öðrum en Suðureyrar- mönnum að öfugt væri að far- verzlun, vörubirgðum, fasteign ið, að láta verzlanir fyrst fá nm og jörðum, var að sögn um fiskinn og lýsið og láta þær svo ein miljón króna. skammta verðið á eftir. Leiddi Ásgeirsættin varð þvi hin þetta til þess, að hinir stærri mesta auðs-ætt á íslenzkan útvegsmenn hér við Djúp mælikvarða, en allur auðurinn reistu 1878, fyrir forgöiigu sr. skiptist til útarfa, og ekkert Þórarins Böðvarssonar í Vatns- varð eftir hér í bænúm, sem firði, (siðar prófasts og alþm. minnti á stærsta og auðugasta í Görðum á Álftanesi), hús til islenzka atvinnurekandann frá þess að geyma þurfisk sinn, og siðari hluta nitjándu og fyrri létu svo verzlanir bjóða í allan hluta tuttugustu aldar, sem rek fiskinn. Stendur hús þetta enn ið hafði hér óslitið verzlun og og er nr. 13 við Hafnarstræti. útgerð í 66 ár. Þessi félagsskapur bænda Ctibú Ásgeirsverzlunar voru: gafst vel og græddu þeir vel á Suðureyrarverzlun í Súganda- honnm, en hann entist skammt. firði. Hana keypti Jón Grims- Lognaðist hann út af skömnui son 1918, er verzlunin var seld. eftir að sr. Þórarinn flutti bú- Flateyrarverzlun í önundar- ferlum úr héraðinu. Er þetta firði; verzlunarstjórar þar fyrsti verzlunarfélagsskapur vorii fyrst: Sophus J. Holm, bænda hér um slóðir. Sagt er mágur Ásgeirs yngra, og siðar að sum árin hafi bændur ekki Kristján Ásgeirsson (frá einnngis selt vörur sínar í fé- Sltjaldfönn). Bolungarvikur- lagi, heldur líka keypt í félagi. verzlun. Verzlunarstjóri þar Ekki er kunnugt að hér hafi

x

Jólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1540

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.