Alþýðublaðið - 09.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.07.1925, Blaðsíða 4
1 sé vaM Rííykiavfkar «ð tiltölu meira en annara staöa þt mun það aðallega stafa af því, að ein- stakir menn þar hafi einhver áhtif á þiagmenn um þingtímann, og er ekki hægt við sliku að gera, þvi að við því mætti að nokkru bú- ast, hvar sem þingstaðurinn væri, Nokkur líkindi, en engin trygging er fyrir því, að nokkur þingmanna einhvers kjðrdæmis væri búsettur í því og fyrir það kunnugri stað háttum og fleiru. Ef tryggja ætti slíkt, yrði að gera þingmannaefn- um hvers kjördæmis að skyldu að vera þar búsettir, og óvíst er, hve hyggilegt slíkt ákvæði væri. (Frh.) Jón Halldómon. UffldaginnogvegiBn. Næturlæknir er í nótt Magnús Pótursson, Grundarstíg 10, sími 1185. Teðrið. Hiti meitur 14 st. (á Akureyii), minstur 8 st. (á ísa- firði), Átt suðlæg og suðauatlæg (austiæg í Rvík), hæg allvfðast. Veðurspá: Suðiæg átt, hæg á Norðurlandi; úrkoma á Suður- landi. Samsongur donsku stúdent- anna i gærkveldi hrelt mjög áheyrendur, sem iétu það f Ijóa með ákötu lófaklappi, enda var vel til þess valið á röngskrána, Fyrst var sungið kvæði eftir for- mann flokksins, O K. Abraham- aen, um >Gunnar á Hl{ðarenda« með lagi eftir söngstjórann. Að niðurlagi söng flokkurinn >Ó, guð vors iandsv. Jarðarfnr Sigurðar Eidksson ar regluboða fer fram á morgun trá frfklrkjunni. Kom Ifk hans með Botntu f gær, og verður það grafið hér á kostnað stór stúkunnar. Af veiðum komu f gær tog- ararnir Þórólfnr (með 88 tn. lifr- ar), Kariaefni (m, 84), Ari (m 59) og Kári til Viðeyjar (m. 80). Frsuccniö kom kl. 6 i gær- kveldi og hlaut dýrðarveður við Innsigfing'uaa. Söngflofckar, k la kór K. F U. M 07 16 ko/>ur, »unf/u úti í ek>plnu í irærscvatdi og glímuflokkuf úr Armanni sýadi fslenzka gíímu, Séra Sigurgeir SigurðsHon á íaafirði og frú hans komu með Botnfn í gær til að vera við jarðarför föður ham. Með Gallfo;si koma í gær meðal annara l éðlnn Valdlmare- son, Jón Heigai on málfræðimelst- ari og kona h? as og Sveinbjörn Högnason frá Hvoli í Mýrdai, er nýiega hefir ioklð guðiræði- prófi erlendls með hárri 1. ein- kunn. Stafnesvitinn. Rfklsstjórnin hefir fállist á áð leggja fram fé tll bygglngar vita á Stafnesi i sumar samkvæmt tllíögum björg* unarmálanefndar Fiskitélagsins. Nauðsyn þessarar framkvæmdar var itariega iýst ( grein Svein- bjarnar Egilssons f >Ægk og Alþýðublaðinu í vor. Hálfáttræður er i dag hinu þjóðkunni málfræðingur og hag- leikamaður, Páll þorkelsson gull- amiður. Glaður var hann þó og fjörugur eins og annað ungmenni í morgun, er Alþýðublaðið hittf ! hann á götu: [ Lfigreglahátorinn var sigidur 1 kaf á höímnni í uótt. Innlénd tíðindi. (Frá fréttastofunnJ.) Akureyrl, 7. júlf. L«ikfimiflokk«r íþróttafélags ; Reykjsvfknr kotnu hingað f | fyrra kvöld eít'v fljóta og góða f fcrð á Botníc. Báðir flokkar | sýndu hér f gærkveldi fyrir fullu 1 “ húsl, og iétu áhorfendnrnlr ó p*rt j aðdáun sfna i ljós. Sýningar j tóku«t ágætleg1*. JatnvæeÍBsefiog- j arnar hjá atúlfcunum vðktu sér- staka ettlrtekt; enn fremui æfingar í sveifla hjá knrlmönn unum, enda tókust hvorar tveggja æfingarnar ágætiega. Þátttakónd- UT «ru uííir gertir bæjarbúa, og ( „Guilfoss" fer hóðan til Yestfjarða á sunnudaginn 12. júlí kl. 10 árd Vörur afhendist á morgun og far -' seðlar sækist sama dag. 1 sumarfríið! Niðursoðnir ávextir; Anauas Perur Apricots Ferskjur Nýlr ávextlr; Bananar Áppeisfnur JíJðursoðlð: Kindakjöt Kindakæfa Leverpostej Sardfnur L*x> V. kg dósir ferzl Kjöí&Fiskur, Sín.i 828. Laugavegt 48. Steinhús ^j) í vestnrbenum éskast til kaups. Góð útborgan. Tíl boð merkt >Steiuhús< legg- istinnáafgrelðsin blaðsins Þurkiður þorsknr, >Ldbrl<, skata, tros ásamt flciii tegnnd- um af fiski, fæat á Bergþóru- götu 43, afgreitt kl. 7 — 9 síðd. Hafliði Baldvinsson. hafa viðtökur verið hlnar myndar legustu, elns og búaat mátti við i hö uðetað Norðlendlnga. í gær fóru flokkarnir að G und og dvöidu þar um rtund Flokka>n- ir endurtftka aýninguna f kvöld. Bystander. Bitstjórl og ábyrgöarmaöuri Hallbjöm Halldórnson Prentnn*. Hallgrims Benediktaíi«n"-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.