Alþýðublaðið - 09.07.1925, Blaðsíða 1
<m £»$?,: ::::!.i-
^tlAlpiiÍvliteiii
»9*5
Fimtud&gsaa 9 júlí.
156, tölmbl&ð
IslandsferB
stúdentasðiigfélagsins danska.
Khöfn 25. jáaí 1925.
£ tlr því nær látiauaar rlgning-
ar og kulda undan farnar þrjár
vlkur, skeln sólin ídag og bak-
aðl fólklð ioni i hinum þröngu
og djúpu götum borgariunar.
Það var því s<zt að furða, að
fólk þyrptlst Inn í hinn þekta
skemtiatað, livóli, tll þess að
r.jóta þar kvöldkyrðarlnnar.
£>á mun það ekkl heldur hafa
dreg'ð úr aðsókninnl, að söng-
féiafif stúdenta, Studenter- Sang-
foreningen aöng hér í kvöld, —
kveddi Khafnarbúa með fogrum
s5ag, ádur en lagt skyidi af
stað i hlna fyrstu Itlandsterð.
Fólk streymir í söngakálann,
og maður fser naumaat þverfót
að iyrir Islendingum. Þelr skitta
óefað tugum hér inni að þeaau
sinnl, fclna og rauaar ávalt, þá
er eltthvað islertzkt er að heyra
hér inni, sem raunar er ajafdanc —
Kl. 7a/a kemor söpgstjóriao,
Schnedlar Peterseo, lyftir hijóm-
sprotaaum til hinaa íyritu tóna
í þjóðsöng I«ieadioga: 0, guð
vors lands<. Áheyrendur atanda
r.pp. Þegar laginu er lokið, dyn-
ur við kröftugt lófatak áheyr-
enda.
Svo kemur songfélag stúdenta
og syngnr Island, eftir Sv. Sveln-
Ojörnsson.
AftuT dynur í salnum. af lófa-
taki áheyrenda. Svro rekur hvert
lagið annað, eftir ýmsa höfunda,
og fögnuðurinn er mlkiil, S&mt
verða aöngmennirnir að syngja
wftur; tólk Hnnir ekkl látura.
Raddlm&r eru ágætar, vel sam-
æfðar og sterkar, 0« songatjór-
ian, Boger Hmricksen, stýrir
söngnum at mikiiii Ilst.
Seinasta fagið á KÖngskránnl
©t: Ó, guð vors lacds*. Þair
Jarðarför Sigurðar Eiríkssonor, rerjluboða, er andaðist
ó Isafirði 26 f. m., f er fram frá fríkirkjunni á morgun (föstudag)
og hefst ki. I e. h. í Good-templarahúsinu.
Kransar eru afbeðnir, en þeir, sem vilja gefa • „Minningar-
sjóð Sigurðar Eirikssonar", snúi sér til indriða Einarssonar, séra
Árna Sigurðssonar, Haralds Guðmundssonar kaupf élagsstjóra,
Jónasar Tómassonar Isafirði, Brynjölfs Tobíassonar (p. t. Berg-
staðastrseti 8).
Reykjavfk, 0. júlí 1925.
Stártemplar.
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda] samúð og hluttekningu vlð
fráfall og jarðarfðr fðður og tengdafðður okkar, Péturs Qrn-
ólfssonar, fiskimatsmanns.
Bðrn og tengdasynir.
Nokkra háseta
vantas? á togavann Island, tá ylnnu til
30. septembap. Upplýsfnga* nm fooiíð,
1
syngja á íslemku, og það sk'l
sagt söngaaönnunam til hróas, að
þeim tókst framburðurinn vel,
þegar teklð er tillit til þess, hve
nauman tima þeir hafa hait tli
að æfa þ»ð, og þeim mun takást
hann betur, þegar til Ialands
kemur. Enn ðynur við lófatak
áheyrenda, og að þes»u slnnl á
tónakáldið sinn akerf 1 því. Söng-
félágið hrópar aifait húrra fyrir
hinum gráhærð* öldurtgl, aem
aitur á þriðja b«kk, Fólk vill fá
að sjá hann, en hann dregur sig
í hlé.
Svo er þenum kveðjusong
loklð. Næstl þávtur er á Islandi,
og munu þelr hafa margar ný-
nngar meðferðis,
Megi ég rfli Islendingum
nokkuð, þá teS ég beim að
heyra dönsku avudentaiia ayngja,
NYKOMID:
Divanteppi, boiödúkar.
golfrreyjur, nærfatnaöur,
Lífstykki, sokkar á kon-
ur, karla, börn 0. m. fl,
Verzlnmn llðpp,
Laugavegi 18.
Riklingurinn frá Súgandafirði
er vlðnrkendur, fœat á kr. 1,30
7» kg. í verzl. EHasar S. Lyng-
dals. Sími 664. >
Tækifærið býðst ekki á hverjum
degi.
^Þorf. Kristjánsson,