Alþýðublaðið - 12.01.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið G-efið lit aí .AJþýdufloktarMuiiL. 1920 Mánudaginn 12. janúar 5. tölubl. Bæjarstjómarkosníngar í Kafnarfirði íara fram í dag. Kosningin hefst í dag kl. 12 á hádegi. Á lista Alþýðuflokksins í eru %essir: Ólafur Jónsson frá Deild, Kristinn Grímsson steinsmiður, Sigurður Kristjánason kaupfél.stj. Iiistarnir eru að eins tveir og ^ru á hinum listanum: Guðm. Helgason bæjargjaldk. Sigurgeir Gíslason verkstjóri, Steingrímur Torfason kaupm. íjárhagrvandræöi Evropu. Khöfn 9. jan. Hoover segir að neyðarástand ^vrópu sé orðum aukið. Evrópa §eti við eigin ramleik risið úr *ústum á ný. Vrslit sím-skákarinnar. Skilja sléttir. í fyrrakvöld kl. 9V2 hófst kapp- skákin í símann, eins og til stóð fl8 getið hafði verið um í blaðinu hér áður. Leikurinn stóð yfir til *!• 7 í gærmorguri, og höfðu þá ^eykvíkingar unnið tvær skákir, °& Akureyringar aðrar 2, en 5. 8^ákina komu hlutaðeigehdur sér S£unan um að gera að jafntefli, ^ar eð ekki varð séð hvor betur ^fði og ólíklegt að sólarhringur- 11 befði dugað til þess, að reka 6Q(1ahnútinn á skákina. /?rstu skákina vann Lúðvík ^aröason, Reykjavík af Stefáni t6£ánssyni, Akureyri, um kl. 3; næstu skák vann Erlendur Guð- mundsson, Reykjavík af Þorsteini Þ. Thorlacius, Akureyri; næst vann Halldór Árnórsson, Akureyri, skák af Árna Knútsen, Reykjavík og Þorsteinn Þorsteinsson, Akur- eyri, vann 4. skákina af Þorláki Ófeigssyni, Reykjavík og loks komu þeir Ari Guðmundsson, Akureyri og Sigurður Jónsson, Reykjavík,'sér saman um að gera jafntefli úr sinni skák 'kii 7 að morgni, eins og fyr er sagt. Akureyringar tefldu á símstöð- inni á Akureyri, en Reykvíkingar í húsi K. P. U. M. hér í bæ. Vafalaust verður þetta ekki síð- asta kappskákin, sem fram fer á þennan hátt og ekki er ólíklegt, að þessi úrslit verði til þess, að Akureyringar sendi mann á næsta taflmót íslands. I. J. fú Domim. Khöfn 9. jan. íhaldsmenn halda að Zahleráðu- neytið fari frá völdum þegar er þingið er komið saman. jYýmóðins barnaeignir. (Niðurlag.) Það sem nú hefir verið sagt í gréin þessari er lauslega þýtt úr norska ritinu „Samtiden" og skal ekkert hér um það sagt, hve ábyggilegt, það er. En færi svo að tilraunir ungfrú Mallevie leiddu til þess að auðvelt yrði að láta börn verða til á þennan hátt, má segja að útlitið fyrir okkur karlmennina væri ekki gott. Menn mundu fljótt — það er að segja kvenfólkið — mundi fljótlega komast upp á það að láta mannkynið fjölga ein- göngu á þennan nýmóðins og hag- i.l kvæma hátt, því hvaða kvenmað- ur skyldi þá vera að leggjá sig í lífshættu til þess að viðhalda mannkyninu, þegar þess væri engin þörf, því það gæti svo sem notið lífsins eins fyrir því. . Sumir halda, og þar með uhg-' fr'ú Mallevie sjálf, að þetta mundi leiða til þess, að karlmönnunum verði með tímanum alveg út- rýmt, og er ekki óeðlilegt að svo yrði eftir nokkrar kynslóðir, en líklegast er þó, að karlmönnun- um verði haldið við, bara til gam- ans, sumpart eins og sjaldgæf dýr eru haldin nú, en sumpart af því að fráleitt er að halda, að kven- eðiið væri úr sögunni, þó fariS væri að fjölga mannkyninu 4 þennán nýmóðins hátt. En víst er um það, að alt valdið yrði í framtíðinni hjá kvenfólkinu; karl- menn yrðu sjálfum sér jafn litíls ráðandi eins og sjaldséðar hunda-, katta- og kanínutegundir, sem. aldar eru eingöngu til gamans, eru það nú. Karlmenn yrðu til- tölulega mjög fáir, að líkindum að eins einn fyrir hverjar 100 þús. konur, það yrðu því ekki nema forríkir kvenmeun sem gætu veitt sér þann „lúksus" að kaupa sér eiginmann. Plest kvenfólk mundi því ekki hafa annað saman við karlmenn að sælda en það sem það sæi til þeirra í dýragörðun- um, en þar mundi karlmaðurinn vafalaust verða það dýrið sem vekti mesta eftirtekt. Fyrir fram- an búrið sem hann yrði hafður í mundi standa spjald (eins og við önnur dýr) og þar á: \ -¦ 1 . Karlmaðnr eda karldýr. Milliliður milli apa og kveníólks. Kailmenn réðu mestu á jörð- inni áður en Malleviska öldin rann upp. Karlmaðurinn eða .karldýrið getur þvegið sér og gert ýmsar kúnstir sem ómögulegt hefir verið að kenna öpum. Auk þess getur hann talað, þó rödd hans

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.