Alþýðublaðið - 12.01.1920, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
2
sé auðvitaö miklu grófari og
ófullkomnari en kvenrödd.
AY. Það er stranglega bann-
að að gefa honum sígarettur,
lakrís, brjóstsykur eba annað.
Dýravini sem langar til þess
að fóðra skepnur hér í garðin-
um er bent á, að það er leyfi-
legt að gefa öpunum hnetur og
fílunum hveitibrauð.
Yfir þessu spjaldi mundi svo
ef til vill standa rauð auglýsing
svohljóðandi:
Sökum ágengni þeirrar sem
áhorfendur undanfarið hafa sýnt
karldýrinu, er hér með strang-
lega bannað að klappa því eða
sýna því nokkur blíðuatlot.
Sömuleiðis er bannað að henda
smásteinum í það og að pota í |
það með regnhlífum.
Áður en greininni er lokið !
akal sýnd hér önnur íramtíðar-
mynd.
í dagblaði stendur svohljóðandi
auglýsing:
Vinir hinnar landsþektu skáld-
konu Mallevie XI. A Ik hafa
komið sér saman um að gefa
henni karlmann á 40. ársdegi
útklakningar hennar. Forkaups-
réttur er þegar trygður að mjög
laglegum fullþroska yngissvein,
sem fæst fyrir tiltölulega lágt
verð. Samtökum veitt móttaka
o. s. frv.
Hvernig lízt ykkur á, piltar?
Væri ekki réttast að hengja
sig strax?
Anti-Mallevisli.
Ðm daginn og Teginn.
Ný prentsmiðja. Prentsmiðjur
eru að eins þrjár hér í bænum,
síðan prentsmiðjan Rún var sam-
einuð Félagsprentsmiðjunni. Bráð-
lega tekur til starfa fjórða prent-
smiðjan; verður hún til húsa í
Mjóstræti 6. Eigendurnir eru prent-
arar, aðallega úr ísafoldarprent-
smiðju.
Stjórn Alþýðutlokksins hélt
fund í gærdag. Sveinn Auðunsson
og Davíð Kristjánsson úr Hafnar-
firði voru í gær hér í Reykjavík
í tilefni af fundinum.
Owtat niboð
á mótorbát (c. 4 smál.), sem liggur við Iðunni, og
veiðarfærum, verður haldið þriðjudaginn 13. þ. m.
og hefst við Iðunni kl. 1 e. h., en heldur svo áfram
við Laugaveg 50 B.
Ennfremur verður þar seld stór eldavél o. fl.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 10. jan. 1919.
jjóh. jjihannesson.
H.f. Eimskipafélag íslands,
Umboð.
Þeir hlutafjársafnendur og aðrir, sem kynnu aö vanta eyðublöð
fyrir umboð til þess að sækja aðalfund félagsins 26. júní þ. á., er«
beðnir að gera aÖalskrifstofu félagsins í Reykjavík aðvart, og tiltaka
hversu mörg eyðublöð þeir giska á að þeir þurfl.
Hf Eimskipatélag Islands.
Fisklaust er nú með öllu í
bænum.
Nýr folltrúi. Páll Bjarnason
frá Steinnesi er otðinn fulltrúi
bæjarfógeta,
Nýr bankastjóri. Hannes Thor-
steinsson cand. jur. er orðinn
bankastjóri íslandsbanka í stað
Hannesar Hafstein.
Yerkamannaráðid heldur fúnd
í kvöld kl. 81/*- Allir Alþýðufull-
trúar beðnir að mæta.
Jörnndnr Brynnjólfsson er
staddur hér í bænum.
Signrð Braa eftir Johan Bojer
var leikinn í fyrsta sinn í gær-
kvöldi fyrir fullu húsi. Aðgöngu-
meðar seldust því nær allir með
tvöföldu verði á laugardaginn,
sem ekki er furða, þegar ekki er
í stærra hús að venda en Iðnó,
þegar leikið er hér í bæ, og góður
sjónlekur er vafalaust bezta skemt-
un, sem kostur er á. Leiksins veru-
ur síðar getið hér í blaðinu.
Prímusa- og olíuofnaviðgerð-
in Laugaveg 27 er flutt á Lauga-
veg 12 (í portinu).
fást í
Eljóðfærahúsinu,
Laugaveg 18 B.
(Við hliðina á Apotekinu).
Auglýsingar.
Auglýsingum í blaðið er fyrsí
um sinn veitt móttaka hjá Ouí“
geir Jónssyni bókbindara, Lauga"
vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á
afgreiðslunni á Laugavegi 18 b.
M.s. Henning frá Akureyr*
kom í fyrradag að norðan til þ0gS
að stunda hér línuveiði.