Reginn


Reginn - 13.08.1938, Blaðsíða 4

Reginn - 13.08.1938, Blaðsíða 4
4 R E G I N N Tökum að oss Sjóvátryggingar Rekstursstöðvunartryggingar Darðskjálftatryggingar Brunatryggingar Bílatryggingar Líftryggingar Tryggið yður og eignir yðar hjá alíslenzku félagi, enda bíöur »Sjóvátrygging« beztu kjör. CARL D. TULINIUS & CO. TRYGGINGARSKRIFSTOFA S3ÓVÁTRYGGINGARFÉLAGS ÍSLANDS H.F. .— Umboðsmaður staddur á Siglufirði næstu daga, að Hótei HvanrteyrL ■ H NÝJA-BÍÓj sýnir laugard. 13. ágúst kl. 8|: Tvisvar sinnum tvíburar. Aðalhlutv. leika: GÖG og GOKKE. 1 Kl. 10,15: NÚTÍMINN Gáta. I Upp vex bróðir minn hjá mér mikið hár á kolli ber, fallegt það í fyrstu er og fagurlega hreifir sér. En þegar að upp vex sá undarlegt það heita má, úr honum verður auðargná alþakin með hærur grá. Þessi kerling sómir sér sem þó elli merkin ber, hárin grá hún fella fer fölur eftir skallinn er. Kaupíð aðems bezfa smjörlíkið. NÝ STROKKAÐ er hér ávallf á boðstólum. hve mikið er að gera hjá okkur á miðviku- og laugardögum, þá biðjum við okkar heiðruðu við- skiptavini að gera pantanir sínar daginn fyrir þessa daga. Það léttir afgreiðsluna og þér verð- ið ánægðari. KJÖTBÚÐ SIGLUFJARÐAR. simi 74

x

Reginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reginn
https://timarit.is/publication/1543

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.