Reginn


Reginn - 03.08.1940, Síða 4

Reginn - 03.08.1940, Síða 4
4 R E G I N N —MNÝJA-BÍÓ BM sýnir Iaugard. 3. ágúst kl. 8.30 Í Sara lærirmannasiði Kl. 10.15: Bardaginn við ræningjana í Kína. Verzlun Péturs Björnssonar, Siglufirði hefir oftast það sem yður vantar. Siglfirðingar og aðkomumenn ! M U N I Ð Verzlun Péturs Björnssonar. Nýjar bœkur. Guðm. Daníelsson: Á bökkum Bolafljóts G. Classen: Berjabókin. Elsa Barker: Bréf frá látnum sem lifir og margar fleiri góðar bækur. Hannes 3ónasson leg mynd þeirrar hugsunar, er ligg- ur að baki orða skáldsins góða: J. P. Jacobsen: Þess bera menn sár, um æfilöng ár, sem aðeins var stundarhlátur. H ótel H vanneyri Eg undirrituð rek veitinga- og gistihús á Hótel Hvanneyri. Þar getið þér fengið góð herbergi og gott fæði, mánaðarfæði eða einstakar máltiðir. Einnig getið þér fengið sendan heim veizlumat og smurt brauð. Hótel Hvanneyri býður yður aðeins það bezta. Músík á hverju kvöldi. Reynið viðskiptin. Virðingarfyllst. Þórarna Thorlacius. Tilkynníng. Hér með viljum vér vekja athygli við- skiptavina vorra á því, að mánaðarreikning- ar eiga að greiðast innan viku eftir hver mánaðamót. Kaupmannafélag Slglufjarðar. Kaupi hlutabréf í Eimskipafélagi íslands h. f. Ennfremur get- ur komið til með margs- konar önnur verðbréf. — Upplýsingar í Vetrarbraut 8 Siglufirði. Til leigu: yfir sumarið, stofa með litlu herbergi. Húsgögn fylgja. Sér inngangur. Hannes Jónasson. Fastir áskrifendur að Reginn eru vinsamlega beðnir að greiða blaðiðhið allra fyrsta. *

x

Reginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reginn
https://timarit.is/publication/1543

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.