Reginn - 01.02.1959, Blaðsíða 3

Reginn - 01.02.1959, Blaðsíða 3
3 REGINN Skýrsla um starfssemi Sjómanna- og gestaheimilis Sigluf jarðar 1958 20. STARFSÁR / lesslofu. I. Sumarið 1958 hóf Sjómanna- og gestaheimili Siglufjarðar starfsemi sína þriðjudaginn 24. júní og starfaði til ágústloka. Stúkan Framsókn nr. 187 starrækti heimilið eins og áður. Er þetta tuttugasta sumarið, sem stúkan starfrækir heimilið yfir tvo til þrjá mánuði á sumri hverju. Húsakynni heimilisins voru þau sömu og áður. Fyrsta síldin veiddist 18. júní djúpt út af Húna- flóa. Þann dag fengu 3 eða 4 skip 2-4 hundruð tunnur. Síldin var óvenju feit eftir árstíma eða 17 - 20 % og f ó-r öll í salt og frystingu. Frá 19 - 24 júní var nokkur veiði á þessum slóðum og saltað mikið í Siglufirði og einnig í Ólafsfirði og á Dalvík. Síldin óð ekki, en kastað eftir mælingum og mori. — 24. júní var búið að salta hér í Siglufirði um 20 þús. tunnur. Saltað va-r á um 20 plönum hér. Þann 24. júní voru rúm 100 skip komin til síldveiða, en fjölg- aði óðum og -munu alls hafa orðið um 240 við veiðar. iVeður var þessa daga all-taf hæg norðan átt, o-ft nokkur þoka, hiti 6-8 stig. Margt aðko-mufólk kom til Siglufjarðar síðustu daga júnímánaðar, en stóð stutt við og fór aftur að fara upp úr miðjum júlí. Fólksekla var mikil fyrstu dagana, sem söltun stóð. Leikflokkur frá Þjóðleikhúsinu sýndi í heimilinu sjónleikinn „Ho-rft af brúnni“ -tvívegis fyrir fullu húsi. Þá -sýndi leikflokkur Gísla Halldórssonar sjón- -leikinn „Spretthl-auparann“, eftir Agnar Þórðarson. 9. júlí -boðaði umboðsmaður asdictækja, Friðrik Eggertsson, skipstjóra á síldveiðiskipum á fund 1 Sjómannaheimili-nu o-g ræddi við þá um notkun tækjanna. Um 60 -skipstjórar sátu fundinn. II. Starfsemi heimilisins var með sama sniði o-g áður. Starfsfólk var: Jóhann Þorvaldsson, Erla Ólafs og Baldvina Baldvinsdóttir. Auk þess unnu þar að- stoðarstúlkur, þegar mest var að gera í júlí. Heim- ilið var opið daglega frá kl. 10 f.h. til kl. 23,30. V-eitingar: kaffi, mjólk, öl og gosdrykkir voru fram- reiddir í veitingasal alla daga. I veitingasal lágu frammi flest blöð og mörg tíma-rit. Otvarp var í veitingasal og píanó og orge-1 höfðu gestir til afnota. Afgreidd voru landssím-töl, stundum svo tugum skipti á dag. Annast var um móttöku og sendingu bréfa, peninga og símsikeyta. Pappír og ritföng fengu gestir eftir þörfum endurgjaldslaust. Skrifuð voru 485 bréf í lesstofu, þar af 86 af útlendingu-m. III. Bókasafnið var starfrækt eins og áður. I bóka- safninu eru nú um 2150 bindi bóka. Nokkur hluti bókanna gengur úr sér árlega og verður að eyði- leggja þær. Heimilið keypti u-m 200 bindi á árinu og naut þar stuðnings velunnara sinna. Vegna fjár- skorts er mjög takmarkað hvað heimilið ge-tur keypt af bókum árlega. Bækur voru lánaðar í skip ei-ns og fyrr, einn bókakassi í skip í einu með allt að tíu bindum. Einnig voru lánaðar bækur til verka- fólks, sem vann í landi. Enga greiðslu tók -heimilið fyrir bókalánið. 34 skipshafnir tóku bókakassa og nokkrar ski-ptu um einu sinni -eða tvisva-r yfir sumariö. Al-ls voru lánuð -út 578 bindi og er það með mesta móti. Flest blöð og og allmörg tímarit -fær heimilið endurgjaldslaust yfir sumarmánuðina. Vill hei-milið f-lytja útgefendum beztu þakkir fyrir. IV. Böðin starfrækti heimilið eins og áður. Böðin voru opin til afnota alla vi-r-ka daga og einnig á sunnu- dögum, þegar mörg veiðiskip lágu í höfn. Aðsókn að böðunum var mi-kil einkum þá daga, er veður hamlaði veiði. Fyr-ripartinn í júlímánuði var ilí-ka margt aðkomu- fólk í -bænum, en í ágúst tiltölul-ega fátt. Baðgestir í júlí ............... 1433 — - ágúst ............. 846 AUs 2279 V. Eins og áður er getið starfrækir stúkan Fram- sókn nr. 187 Sjómanna- og gestaheimili Siglufjarðar og hefur svo verið síðan 1939. Með þessari starf- serni -hefur stúkan bæt-t úr brýnni þörf á samastað fyrir sjómenn og aðkomufólk yfir síldveiðitímann. Margir sjómenn og fl. hafa líka látið þakklæti sitt í ljós í orði og verki. En erfið fjárhagsafkoma hefur háð starfseminni. Að þessu sinni hófust síldveið- (Framhald á 6. síðu)

x

Reginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reginn
https://timarit.is/publication/1543

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.