Reginn - 20.12.1976, Page 1

Reginn - 20.12.1976, Page 1
MESSTJR UM IíATÍÐIRNAR 23. desember: r ■■ r mf '1 Boðskapur jólanna er: Ljós, gleði og friður á jörðu. Ljós, gleði og friður. Er það ekki það, sem allir menn þrá? Maðurinn er í eðli sínu myrkfælinn. Hann óttast myrkur, en þráir Ijós. Jesús kom með Ijósið í heiminn, þess vegna er fæðingarhátíð hans Ijóssins hátíð. Við eigum enn í dag í baráttu við margskonar böl og myrkravöld. Áfengisnautnin er eitt af þessu böli, og hún leiðir sorg og myrkur yfir mannheim. Jafnvel jólaljósið reynir hún að slökkva. Minnumst þess, að áfengisneyzlu fylgir myrkur og sorg. Spillum ekki jólagleðinni. Verið bindindismenn um jólin. Biðjum þess af hjarta, að jólin, sem við erum nú að fagna, megi flytja okkur og börnum okkar sem mesta gleði og jólaljós. Þegar maðurinn nálgast guð, Ijómar jólaljósið, sem aidrei slokknar. REGINN flytur öllum ósk um gleðileg jói og gæfuríkt komandi ár. Jólasöngvar kl. 11. 24. desember: Aftansöngur kl. 18. 25. desember: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Guðsþjónusta á Sjúkrahús- inu kl. 16,30. 26. desember: Skímarmessa kl. 14. 31. desember: Aftansöngur kl. 18. 1. janúar: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Stórstúka íslands óskar landsmönnum gleðilegra jóla og far- sældar á komandi ári, með þeirri ósk og von að þjóðinni aukist skilningur á þeim meginsjónarmið- um, sem grundvalla bind- indisstarf allra þeirra að- ila, er að þeim málum vinna meðal þjóðarinnar. Stórstúka Islands

x

Reginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reginn
https://timarit.is/publication/1543

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.