Reginn - 20.12.1976, Page 5
RÉGÍNN
5
Nokkur minnisatridi um
áfengismálastefnu
5.
Sænska áfengislaganefndin
(APU) leggur mikla áherslu
á að efla bindindishreyfing-
una. Ef við lítum á 4. tölu-
hð, sjáum við að bindindis-
félag sem telur 100 félaga
hefur forðað 10 frá drykkju-
sýki og öðrum 10 frá of-
drykkju. Því er greinilegt að
fjölgun bindindismanna er
þjóðhagsleg nauðsyn auk
alls annars.
Aðstoð við drykkjusjúka
er nauðsyn. Enn betra er þó
að koma í veg fyrir að menn
ántejist áfengi.
7.
Komið verði á skráningu
áfengiskaupa á nafn. (Eink-
um vegna leynivínssölu og
imglinganeyslu).
8.
Koma þarf í veg fyrir að
nokkur hafi persónulegan
hagnað af áfengisneyslu
enda grundvallast stofnun
ÁTVR m.a. á því sjónarmiði.
(Launagreiðslur framreiðslu
manna, veitingamenn, um-
boð).
! .. 9.
Ölgerðarefni, sem selt er
í sölubúðum, er víða notað
til heimabruggunar. Bann
við innflutningi og sölu þess
og ölgerðartækja nauðsyn.
10.
Afnema þarf þorréttindi
flugliða, farmanna og ferða-
fólks til að flytja tollfrjálst
áfengi inn í landið. Sala á-
fengis í flugvélum verði af-
numin.
11.
Áhrif áfengisvárnanefnda
verði aukin, einkum hvað
varðar vínveitingaleyfi og
leyfi félaga til áfenigisveit-
inga-, og sölubúðir ÁTVR.
12.
Unnið verði að því að vín-
veitingaleyfi verði bundin
borðvínum einum. (Sbr.
Húsavík, Pélagsstofnun stú-
denta). Barir afnumdir.
13.
Dagskrá Ríkisútvarps,
einkrnn sjónvarps, verði at-
Frá áfengisvarnanefnd
1.
Því auðveldara sem er að
nálgast áfengi, því meira er
drukkið og þeim mun meira
er tjónið sem af drykkju
hlýst.
2.
Neyslumagn áfengis stend
ur í réttu hlutfalli við tjón
það sem áfengi veldur.
3.
Rauhæfustu áfengisvarn-
imar miða að því að draga
úr neyslumagni.
Tiltækar aðgerðir:
a) Hátt söluverð.
b) Fækkun dreifingar-
staða.
c) Hömlur, t.d. aldurs-
mörk.
d) Fræðsla, til að efla
skilning á þörfum að-
gerðum.
4.
Rannsóknir benda til að
einn af hverjum 10, sem
hefja áfengisneyslu verði
drykkjusjúklingur og annar
af þessum 10 ofdrykkjumað-
ur. Því skiptir miklu að sem
flestir neyti ekki áfengis.
„Almennur fundur um á-
fengismál og áfengisvarnir
haldinn í Alþýðuhúsinu á
Siglufirði 26. sept. 1976,
bendir á eftirfarandi stað-
reyndir:
Á fengis mál þjóðarinnar
eru komin á það stig, að
telja verður meðferð og
neyslu áfengis eitt stærsta
vandamál þjóðarinnar í dag.
Sá hópm* einstaklinga, sem
áfengisneysla er að eyði-
leggja, stækkar með ári
hverju. Því auðveldara og
víðar sem hægt er að ná 1
áfengi, því meiri verður
neysla þess. Því meiri neysla
því meira áfengisböl.
Þessa skaðlegu óheillaþró-
un verður að reyna að stöðva
með auknum og endurbætt-
um áfengisvörnum."
Samþykktir fundarins
1.
„Fundurinn beinir því til
stjómvalda: ríkis, kaupstaða
og sveitarfélaga, að algjör-
lega verði stöðvað að hafa
um hönd eða veita áfengi í
móttökum eða fundum opin-
berra aðila.“
2.
„Fundurinn skorar á Alþ.
og ríkisstjóm að stöðva öll
verð- og tollfríðindi á áfengi
og tóbaki. Fríðindi þessi
stuðla að aukinni áfengis-
neyslu. Þá telur fundurinn
nauðsynlegt, að hið opinbera
stórauki stuðning sixm við
öll þau félagasamtök, sem
vinna að bindindi."
3.
„Fundurinn heitir á Alþ.
og alla opinbera aðila, að
vinna markvisst að því að
fækka þeim stöðum, sem
leyfi hafa til að selja og
veita áfenigi. Og auka eftirlit
með því, að áfengislögum sé
þar framfylgt."
4.
„Fundurinn beinir þeirri
áskomn til menntamálaráð-
huguð og þættir, sem bein-
línis boða ágæti áfengis-
neyslu, lagðir á hilluna.
(Þeir þættir munu, að talið
er, oft styrktir af framleið-
endum og seljendum á-
fengis).
14.
Framlög til áfengisvarna-
ráðs verði stóraukin og því
gert kleift að sinna fræðslu-
og upplýsingastörfum eins
og nauðsyn er.
15.
Áfenigislögum, sem em að
mörgu leyti til fyrirmyndar,
verði framfylgt undanbragða
laust. Viðurlög við brotum
þyngd.
16.
Afnám áfengisveitinga
allra opinberra aðilja.
17.
Samþykkt fmmvarps til
laga um ráðstafanir vegna
ofdrykkju, samið af nefnd
1973-74.
Helstu heimildir: Addic-
tion Research Foundation,
APU, Alkohol och narko-
tika, Evrópuráðið, Rannsókn
dr. Tómasar Helgasonar og
Jóhannessonar yfirlæknis;
og samþykktir Stórþingsins
norska, Landssambandsins
gegn áfengisbölinu og félaga
áfengisvamanefnda víða um
land.
(Áf engisvamaráð)
herra og annarra forráða-
manna skóla, að þeir hlutist
til um að bindindisfræðsla
og bindindisboðun í öllum
skólum sé stóraukin og gerð
virk með staðreyndafræðslu
og félagsmálastarfsemi.“
5,
„Fundurinn heitir á öll
féliagasamtök í Siglufirði, að
sækja ekki um vínveitinga-
leyfi á fundum sínum eða
árshátíðum, og stuðla á þann
veg að minnkandi áfengis-
neyslu.“
„Fundurinn skorar á alla
ábyrga aðila: heimili, skóla
og félagasamtök, að vinna
markvisst að ýmsum fyrir-
byggjandi aðgerðum gegn sí-
vaxandi áfengisneyslu, eink-
um meðal ungs fólks.“
Áfengisvamanefnd Siglufj.