Reginn - 20.12.1977, Blaðsíða 6
6
R E G I N N
Óskum öllum Siglfirðingum gleðilegra jóla,
gæfuríks komandi árs.
Þökkum gjafir og góðar óskir í tilefni 60 ára
afmœlis félagsins.
Kvenfélagið Von
GLEÐILEG JÚL!
FARSÆLT KOMANDI AR I
Þökk fyrir viðskiptin á árinu.
BÚTUR h.f.
Kári Eðvaldsson. Konráð Baldvinsson. Sími 71333.
GLEÐILEG JÓL !
FARSÆLT KOMANDI ÁR !
Þökk fyrir viðskiptin á árinu.
Útibú Kaupfél. Eyf. Siglufirði
Gleðileg jól! Farscelt komandi ár!
Sjúkrasamlag Sigluf jaxðar
Heiliæði
★ Þrennt skalt þú hafa stjóm á:
Lundemi þínu, tungu þinni og hegðim þinni.
★ Þrennt skaltu fyrirlíta:
Mannvonzku, öfund og vanþákklæti.
★ Þrennt skaltu ástunda:
Hugrekki, iðni og mannkærleika.
★ Þrennt skaltu elska:
Sannleika, dyggð og réttlæti.
★ Þrennu skaltu hafa viðbjóð á:
Iðjuleysi, vondum félagsskap og nautn áfengra
drykkja.
•k Þrennt skaltu óska þér:
Heilbrigði, góðs lundemis og góðra vina.
ÆSKAN
Umsögn dr. Nils Retterstöl
prófessors um áfengi:
Dagleg notkun áfengis er hættuleg, miklu hættulegri
en notkun í miklum mæli sjaldan, — að slepptu því
tjóni er menn geta valdið sjálfum sér og öðrum ölvaðir.
Notkun víns eða áfengs öls með mat dag hvern er ekki
merki þess að staðið er þrepi ofar heldur hins að staðið sé
á veikri rim: Tekin er áhætta að neyta áfengis um of eða
verði drykkjusjúklingur.
Ofneysla áfengis er ekki þjóðareinkenni — enn þá —
en þróunin er varhugaverð, einkum þar sem æ yngri
hefja neyslu.
Sá sannleikur gildir e.t.v. ekki hvað sist um drykkju-
sýki að miklu vænlegra er að koma í veg fyrir sjúkdóm
en lækna þá.
(Vardevakt, 4, 1977).
Áf engisvarnarráð.
Osknm öllu starfsfólki voru og viðskiptamönnum.
gleðilegra jóla og farsæls komandi árs
Lagwnetisiðjan Siglósild
Siglufirði
Verð brennivíns borið saman við verð
verð á ýsu og kaffi
Nóv. 1967 12. des. 1977
Ýsa (1 kg) 15 kr. 230 kr.
Kaffi (1 kg) 84 kr. 1.848 kr.
Brennivín (1 fl) ) 315 kr. 3.500 kr.
Ef brennivínsverð hefði hækkað jafnmikið og verð á ýsu,
ætti það að vera 4.830 kr.
Ef brennivínsverð hefði hækkað jafnmikið og verð á
kaffi, ætti það að vera 6.930 kr.
Verð brennivíns borið saman við vinnulaun
5. 11. 1937 12. 12. 1977
Tímakaup í hafnarvinnu 1,45 kr. 663 kr.
Brennivín (1 f 1.) 8,50 kr. 3.500 kr.
Ef brennivín hefði hækkað jfnmikið á 40 árum og tíma-
líaup í hafnarvinnu, ætti það að vera 3.887 kr.
Áfengisvamaráð