Reginn - 20.12.1977, Blaðsíða 8
8
R E G I N N
Sendum Siglfirðingum
og landsmönnum öllum
beztu óskir um gleðileg jól
og farsælt komandi ár.
BÆJARSTJORN SIGLUFJARÐAR
TILKYNNING
Eina og að undanfömu er fólki gefinn kostur á að lýsa
upp leiði í kirkjugarðinum um jólin. Þurfa öll ljósastæði
að vera komin í garðinn í síðasta lagi 20. desember. Þeir
sem síðar koma með ljósastæði, eiga á hættu að fá þau
ekki sett í samband. öll ljósastæði skulu vera vel merkt
eiganda.
Nánari upplýsingar gefa starfsmenn Rafveitunnar.
RAFVEITA SIGLUFJARÐAR
SÖKNARNEFND SIGLUFJARÐAR
straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg-
um mynztrum og litum.
Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverj-
um sem hlýtur.
Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og
lífgið upp á litina í svefnherberginu.
Reynið Night and Day og sannfærizt.
Gleðilog jól og farsælt komandi ár
Þökk fyrir viðskiptin.
Bafveita Siglufjarðar
ALHLIÐA
TRYGGINGAÞJÓNUSTA
YFIR 50 ÁRA REYNZLA
TRYGGIR ÖRUGGA ÞJO
NUSTU
f
SJOVA
INGÚLFSSTRÆTI 5 REYKJAVfK SfMI 11700