Alþýðublaðið - 13.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.07.1925, Blaðsíða 4
I un b®*». að «Morgu mr einn hluthafi í alheinwkrt lygi auðvaldsins tll að bíekkja verka- lýðinn með, 0,v þótt >Mrgbl.<. og hið dansk*islenzka auðvald hafi laonaðan fröttasnata (Tr. Sv.) í Kaup mannBhöfn, sem grýpur tvelm höndum hverja lygafregn j og klæmist & henni f >Mogga<, þá hveríur það alt f sjáltt sig vegna þess, að ósannindin eru auðvaldsmegin, en sannleikurinn alþýðumegin. r-S-n. bmlend tíðindi. (Frá fréttastofrmni.) Akureyri 10 júlí. FB. Maöur varö nýlega undir vélar* bát á Húsavík og kramdist til bana. Hét hann Jón Jónsson frá Tröllakoti. Skilur hann eftir sig 4 börn á unga aldri. Leikfimiflokkar íþróttafóiags Reykjavíkur höföu 3 sýningar hór og þóttu takast ágætlega, Þeir lögÖu af staö 1 morgun ríðandi til Húsavíkur. Síldveiði byrjuð. í morgun komu 3 skip til Siglufjarðar með um 600 tunnur, Skip hór eru sem óðast að fara út,, og er búist við, að flest verði komin á veiðar upp úr helgirni, þó hörgull sé á mönn- um. Fiskafli er ágætur á útmiðum. Sóra Geir Sæmundsson átti 25 ára prestsafraBfiii í Akureyrarkafli síðast liðinn sunnudag. Sóknar- börnin færöu honum þá skraut ritað ávarp og vandað gullúr og íesti fyrir langt, mikið og vsl unnið starf. Seyðisflrði 10. júlí. FB Óðlnn kom með 70 tn. af sfld um síðustu helgi. Afli dágóður á smábáta (skelbeita) á grunumiðum, en er tregur á stóru bátana- Á Austurlandi var alment byrjað að slá í fyrri viku eimtðku maður fyrrJ Lftið um þurk, en góðviðri. Kfghósti er í nokkrum börnum á Hóraði bafði fluzt með fjölskyldu frá DaniBPiku. Húaavík, n.Júif. Leikfimiflokkar fþróttaiéiags- ins komu hicg.rð í nótt að íok- innl skemtilegri íerð frá Akur- eyri um VaðiahiE'iði, Vaglaskóg, Ljósavatnsskarð að Goðaioesi, Nanafttaðl og Breiðumýri. Á Vaðiáheiði 8'éru Akareyringar attur, og þar þakkaðl Vilhjáiœur Þór kaup élagsstjóri sýningar- flokkunam kou una. Sagðiet hon um vel. Kvöldið áður en flokk- arnir tóru frá Akureyri, buðu þeir á dansleik öilum þelm, sem greltt höfðu götu þe irra þar og gert þeim lífið skemtiiegt. Hér á Húsa vik *rn þeir gastlr bæjarbúa. eo búa á »Hótel Húsavík*. Sýna hér f kvöid og fara héðan með Esju á morgun til Seyðisfjarðar. Bystander. Um daginu og vegúm. NæturlaBknir ér f nótt Daníel Fjeldsted, Laufav. 38, simi 1561. Stúdentasðngflokkliriiiii danski fór tii I>ingváIU á lauesrd^ainn iboðibæjarstjóroarinnar. ÓheppDÍ varð um veður, því að rigning var allan dag nn, en þó fanst þeim mlkið tll um staðinn. öx- arárfoss var lfka óvenjuiega mikill. Yfir borðum flatti dr. Guðm. Fini)bo{sson ræðu um þjóðlegt glidi staðarins. Um kvöldið íöng ilokkurinn f Nýja Bíó, og f gæ var »lj:ýðusstm- söngur tii ágó a fyrir stúdenta garðinn, en sungið úti um kvöld- ið. Fiokkurinn far á morgnn með >Goðafossi< norður um Iand til útlanda. Hljómllstarfólk, þau Harald- ur Sigurðsson slagbörpnleikari og Dóra aöngv ri kona hans og Jón Leifs hljóíulistarrithöfundur og Annle slaghörpulelkari kena hans, er væntar íegt hingað rnað Lyru á morgun. »*7. Júní«, 1. tbl. 3, árg. er nýko nið út. Flytur það myndir at Jakobi Gannlögssyni stórk«up- manni, Islands flokki stúdenta söngiélagslns d-» nska, er hér hefir sungið nú, og hinum iátna íor- ingja jafnaðarmennanna sæntku, „Goðafoss“ fer héðan á morgon (þriðjudag) kl. 5 síðdsgis vestur og norður um lartd tii útianda. Karl Hjalmar Branting forsætis- ráðherra, og greinar með þeim, Er greinln um Brantihg eftir rlt- höfnndinn Friðrik Asmundsson Brekkan. Yerzlnnarmálaráðstefna dansk íslsnzk stendur yfir í Kaupmanna- höfn síðan á miðvikudag og sitja hana bankastjórarnir Magnús Sigurð ason osr Sig. Eggerz, nokkr- ir kaups.ýBÍumenn héðan, þar á mtðai Sigurður Kriatinason íram- kvæmdarstjóri Sambanda ísi. sam- vinnufélaga, íjöldi danskrá kaup- sýslumanna og ráðherrar úr jafn- aðármannastjórninni dönsku, þeir Stauning forsætis- og viðskifta- málaráðherra og BtSmsnæs fjár- máiaraðherra Hafa þar vertð rædd ýms verzlunar- og viðsklfta- máiefui. Næturvðrðnr er í Reykjavíkur- apóteki þessa viku. Yeðrið. Hitl rnestur 14 at. fá Seyðisfit ðl) minstur 9 $t. (( Vest mennaryjum). Att norðlæg, ali- hvöss á Suðurlandi, snarpur vlndur í Rvfk. Veðurspá: Suð- læg og afðan auðaustlæg, átt allhvöss á Suðáusturfandi; ú,- koma á Suðuriav dí. Osannindi sinber eru það hjá >d<.n ka Mos<ga«, að rannsókn armamd biezka jafnaðarmanna- flokksios hafi komist að raun um, að >Zinovleffi< bréfið< hafi ekkl verlð falaað. Ótrúlegt er, að >ritstjórarnir< hafi sjáifir ha:t ýaiýodunarafi til að >dikta< þetta upp, þótt þeir geti ekki heimild- arlnnar, en hvaðan kamur þeim endiieysan ? Bitstjóri og Abyrgöarmaöur? FaUbjöna Haildórsson. Frentsm. Hallgrims BeuediktsssaRr I*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.