Röðull - 01.04.1936, Blaðsíða 4
4
legt hefði verið. Eimfremur gat Jóhannes Óli þess, að hvort sem
það hefði nú verió þessum heimsóhnum að þaicKa eða ehKi, þá hefði
U. M. F. I.iöðruvallasóknar heimsótt U. M. F. Reyni, og eirnug
hefði U. M. F. Svarfdæla hoðið U. M. F. Reyni út á Dalvík. Kvað
hann að eeskilegt væri að félögin gerðu enn meira en verið hefir
aó þvi, að "bjóða hvort öóru heim á sameiginlega fundi. SÍoan las
hann upp skýrslu um þau félög, sem á félagssvseðmu eru, og hverj-
ir annmarkar eru á þvi, að þau félög, sem ekfci nú þegar eru i
samhandinu, gangi i það. Virðist þaö einkum vera vinhmdmdió,
sem á strandar. Þó taldi hann að hægt mundr að vxnna hót á þessu
ef ötullega væri fram gengið. T. d. ef fengmn værx vel hæfur
maður til ac heimsækja félögin cg fylgja fast fram þvi, sem nú-
verandi stjórn hefur vafcið máls a.
Að Xokum skýrði harm-frá álitx sinu á því að U.M.F.Í. hefói
fellt hindmdió nxður af stefnuskrá sinni, og að þvi meiti væri
þörfmfyrir þessi fáu félög U.M.S.S., aö standa fast saman um
vinhindmdxð og halda þvi í fullum heiðrx.
Þá, er Jóhannes Óli hafði lokxo máli sínu var tekió fundar-
hlé i 3/4 stundar og þingfundur settur á ný kl. 1 3/4 Hcfust þá
allfjorugar umr«8öur um framtiðarhurfur samhandsms, og hnigu þsm
allar i þá átt, aö emkum væru það hmdmdxs- kynnmgar og í-
þróttamál, er samhandið yröi að heita sér fyrir. Að lokum var
samþykkt svohljóðandi tillaga frá Angautý Johannssyni: (pskj.il)
"Þingið samþykkir aó kjósa 3ja manna nefrid til þess aó gera
"tillögur um framtiðarhorfur U.M.S.E."
Kosningu hlutu: Kristinn Jónsson 10 atkv.
Jóhannes Óli 8 atkv.
Angant.Jóhanness• 6 atkv.
V. Lagahreytxngar.
Forseti las log U.M.S.E. og eftir nokkrar umræour var sam-
þykkt svohljóöandi tillaga frá JÍJx. óla, (Þskj . IIl'
"Þingið samþykkir aö fela 3ja manna nefnd að athuga lög sam-
"handsms og koma með tillögu txl breytxnga á þexm ef henni
"þykir þörf."
Kosningu hlutu: Tómas Jónsson 7 atkv.
Páll Helgason 7 atkv.
Svanl .Þorstemsson 5 atkv.
v£. Reikningar samhandsins.
Svanlaugur Þorstemsson las endurskoðaða reiknmga samhands-
ins og skýrði þá, vel og rsekilega. Eftir nokkrar umrseöur voru
reijjþningarr.ir samþykktir. Samþykkt var svohljóóandx txllaga fra
Angantý Jóhannssyni: (Þskj. IV)