Röðull - 01.04.1936, Blaðsíða 13

Röðull - 01.04.1936, Blaðsíða 13
13 sig fúsa til að styðja það mál. Þar sem ekki lágu fleiri mál fyrir þinginu var ritara gefinn tími til að ljúka vic' binggerðina. Það skal tekið fram. að eftir fundarhlé var jafnan byrjað með þvi, að syngja extt eða fleiri lög. Þinggerðin var þá lesxn upp, og samþykkt með lítils- háttar t)reytingum. Forseti þakkaði þá fulltrúum og gestum góða viðkynningu húsráðendum og U.M.F.Arroðinn góðar viötökur og vonaði að við mættum aftur hittast heilir á húfx. Fleira ckki tekið fyrxr, þingfundx slitiú Kl 5 e. h. Þingheimur þaknaðx forseta með l'ofaklappi. Sloan var sungið : "Af stao, burt 1 fjarlægð". Exrikur Brynjólfsson - forseti - Ang. E. Jóhannsson JÓhann Þorstexnsson Kr. Jónsson Jóhann G.SÍgurðsson Aðalsteinn Jónsson Tryggvi Sigmundsson Fáll líelgason Óskar Sxgurgeirsson Jón Þorstexnsson - rxtari - Svanlaugur Þorsteinsson Egxll Bjarnason T. Jónsson Baldur Halldórsson Petur Jónsson Kristján S. Tryggvason Jchannes Óli Armann Baimanns s on. Að þingfundi■loknum fóru fulltrúar fram að laugalandi til þess aö sjá hversu langt væri komiö byggingu kvenr.askólans. Sx óan var gengið niður að sundlaug þeirri, er ungmennafélögin Árroðinn og Ársól hafa hyggt á staðnum. Laugin var full af ▼olgu vatnx og gátu þá sumxr ekki stillt sig, þrátt fyrir kulda «g myrkur, en fleigðu af sér fötunum og köstuðu sér til sunds. Eftxr haðxð var ekki laust viö að hrollur vaari i sundmönnunum. Úx þvÍ rættist þó þrátt, þar sem sr. Benjamln Kristjánsson kom og hauð öll\im heim að Laugalandi. Voru þar veittar hinar hestu góðgerðir I herbergjiim þeirra prestshjóna, sem eftir út- lxti að desma frekar mætti ætla að væru i stprhorgum meginlandsins en á sveitahæ norður á íslandi. Heima á Staoarhóli hxðu okkar dúkuð horð og álitlegur Skarx ungra kvenna. Var siðan sest að drykkju.

x

Röðull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Röðull
https://timarit.is/publication/1545

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.