Röðull - 01.04.1936, Blaðsíða 7

Röðull - 01.04.1936, Blaðsíða 7
7 Sunnudaginn 8. raarz Kl. 10 i/2 -var þingfundur sottur á ný og tefcið fyrir Iréf frá SfcógrtJttarfélagi Eyfirómga. Forseti las bréfiö, en þar sesa tími var naumur, las hann emmg upp svohlj óðandi tillögu frá EÍrÍKi Brynj ólfssym : (Þsicj . VTIl) "Þingid samþyKicir aó visa ermdi Skógr&fctarfélags Eyfiroinga "til f járveitinganefndar" Samþ. iaeó öllum greiddura atfcv. XII. Forseti gat þess aó ia£3ttir væru á þinginu, aufc áður meottra fulltrúa, tveir menn frá U.id.F. Afcureyrar. Menn þessir voru þeir Ánnann Dalnannsson og ósfcar Sigurgeirsson. Samþyfcfcii þingfundurinn að þessir menn stotu sem löglegir fulltrúar. XIII. íþróttaraál. Jón Þorsteinsson hafðr framsögu og talaöi haun dálític á viö og dreif um málið og gat bess meóal annars aó efcfci rae-ítti leggja árar i bát þó uhdirtefctir félaga hefóu veriö daufaó hvaó snertir útvegun iþróttafcennara. Aó lofcum ias hann upp tillögur ti'l Alþingis og felaga á félagssvesdinu, er exnfcum hnigu að þvi, að efla útbreiðslu sundiþróttannnar. Kristmn Jónsson sfcýröi tillögurnar nánar, og fcvatti menn mjög til aó fylgja þeim til sigurs. Fleiri ræddu um málio og að lofcum fccm fram svohljóöaridi tillaga frá Jóhannesi Óla: (Þsfcj. IX) "Þingið samþyfcfcir ao fcosin sé Sja manna milli; inganefnd cr "vmna sfcal aó iþróttamálum i sambandinu ásamt héraósstjórn "og leiti hún samvmnu vio Iþróttaráö Afcureyrar1. Tillagan var samþyfcfct i emu hljóci og hlutu þessir fcosningu: Kristinn Jónsson 15. atfcv. Egill Bjarnason 15 atfcv. Sveinn Jóhannsson 13 atfcv. Voru þá lesnar tillögur þíár’, er Jón Þorstéinsson las £ byrjun_j_ Ilaföi þeim verið breytt dálitið og miðuöu ailar breyt- mgarnar aö eflmgu iþróttanna. Tillögurnar meö breytingum voru samþyfcfctar i einu hljóöi. (Þingsfcjal X) A. "Héraösþing U.M.S.E. sfcorar á yfirstandandi Alþingi: Að heafcfca allverulega styrfc þann, er veittur er til sundfcennslu I Syjafjaröarsýslu. Aó hockfca styrfc til þeirra sundlauga, er þegar er byrjaö á, en eru enn efcfci notlusfar vegna þess aö þær eru enn efcfci full- gjörðar. Aö_Alþmgi tafci upp i fjárlögm fjárveitingu, er nemi allt aó helmingi fcostnaöar við lögboöna sundfcennslu, samfcv. heimild- arlögum frá Alþingi No. 39, 27. jún£ 1925.

x

Röðull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Röðull
https://timarit.is/publication/1545

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.