Röðull - 01.04.1936, Blaðsíða 6

Röðull - 01.04.1936, Blaðsíða 6
hæfingu andbanninga að hciraahrugg mundi hverfa, ef vinið yroi gefiö frjálst. Til damis um aufcningu áfengis í landinu gat hann þess, að á Afcureyn heföi sala á áfengi þrefaldast. EÍnnig gat hann þess að heina í sinni sveit vejrn oröin svo mikil hrögó að þvi, að druKKnir aðKomumenn scsKtu sKenmtanix þangað . £ sveitina, að varla mundi verða til þeirra stofnaá' nema undir sterkri lög- regluvernd-. Siöan las hann upp tillögux, er stílaðar voru til lögreglustjóra sýslunnar og riicxsstjórnar um að heróa stórlega á gæxlu i áfengismálum og emnig aö tahmarKa sölu áfengis .hæði á Akureyri og Siglufirði.. í.iálið var mÍKið rætt og voru menn mjög á eitt sáttir um xéttmæti tiilagna ExriKs Brymjólfssonar. Svohlýóðandi tillaga frá Eiríki Brynjólfssyni var samþyKKt með-öllxur. greiddum atKv^ðum (hsKj . VIi) ''Þingiö samþyKKÍr að Kjósa mauna nefnd til að athuga og ."undirhúa tillögur i hindmdismálum ." .Þessir hlutu Kosningu: EÍriKur Brynjólfsson 13. atKv. ... - Baldur Halldórsson 4 atKv. með hlutKe’sti: JÓn Þorsteinsson 4 atKv. Ao fcdsningu a,fs.tað.inni Kom fram svohljóðandi tillaga frá JÓh. 6ia: "Þingið samþyKKÍr aó hyrja þingfund aftur Kl. 8 l/2 £ "Kyö-ld ag þingfund £ fyrramálio kl 10 l/2" Tillagan var samþyKKt 1 emu hljó.ði. og þar með gefic fundar hlé Kl. 7. Þingfundur settur á ný kl. 8 l/2. XI. Alþýouskolasjóöur. Fr.amsögu hafoi Helgi -Eiirikss.on. Las hann og sfcýrói reikn- inga .sj óðsins. Ennfremur upplýsti hann að sjóóurmn ætti málverk er Freymáour Jóhannsson hefði málaó og gefxó. á happdrcattx- það,. er á var Kcanið til ágóða fyrir sjpómn fyrir löngu sícan. verK þetta hafði FreyTOcður sjálfur' metið á Kr. 350,oo Eftir all- mxfclar umræður voru Kosnir £ sjóosstjórn: Helgi Eiríksson 12 atkv. J óhannes Óli o atkv. Eirxkur Brynjólfsson 5 atfcv. til vara:. Báll Helgason 7 atfcv. Baldur Halldórsson 5 at Kv. .Angant, Jáhannsson 5 atkv. Endurskoð endur: Tryggvi. Sagmundsson 9 atkv. Kristján Tryggvason 4 atfcv. til vara: Svanl. Þorsteinsson .J.óhann Þorsteinsson. - Forseti sleit þá- pingfundi .Kl^. 9 l/2 '

x

Röðull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Röðull
https://timarit.is/publication/1545

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.