Skákblaðið - 01.10.1936, Blaðsíða 35

Skákblaðið - 01.10.1936, Blaðsíða 35
SKAKBLAÐIÐ 47 Herning. Danska meistaraþinginu, 7.—10. maí, lauk með því að þrír urðu efstir og urðu þeir að keppa til úrslita: Erik Andersen, I5. Hage og Norman Hansen með 5*4 vinning. Teflt var eftir Monradskerfi, 21 þátttakandi. Mar del Plata. Meistaraþingi Suður-Ameríku lauk þannig: I Pleci 11V2, A. Schwartzmann 11, Fenoglio og Vinuesa 9!/4. Þátttakendur voru 16. Margate. Páskaþingið endaði þannig: S. Flohr 7)4, Capa- blanca 7, Stáhlberg 5%, Lundin 5, Milner-Barry og Tylor 41/?, Miss Menchik 3*4, Sir (1. Thomas og E. Sergeant 3, B. Reillv 41/?. Moskva. Á fæðingardegi W,. Steinitz, 14. maí, hófst eitt merk- asta skákþing síðustu ára. Gildi þess er i því fólgið, að það sýnir skákjötuninn Capablanca í sinni gömlu „ósigrandi“ niynd. Af 18 skákum tapaði hann engri, og er það þrekvirki á svo sterku þingi. Þátttakendur voru 5 Bússar og 5 útlendingar og vorn útlendingarnir skæðari. Tefld var tvöföld umferð. Röðin var þessi: Capablanca 13, Botwinnik 12, Flohr 9*4, Lilienthal 9, Ragosin 8V2, Lasker 8, Elikases, Kahn, Lövenfish og Rjumin 7y2. Nauheim. 17. 24. mai. Enn eitl af æfingamótum Þjóðverja fyrir alþjóðaþingið í Múnchen. ilið athyglisverða við þetta þing er að Aljechin varð ekki einn efstur, heldur varð jafn hon- um liinn rúmlega tvítugi Eistlendingur Paul Iveres. Röð: Dr. Aljechin og Keres 6*4 (hvorugur tapaði skák), Ahnes 0V2, Bogoljubow og Bellstah 5, Stálberg og Heinicke 4>4, Dr. Vichmar 3V4, van den Bosch og Weissgerbev 2. New York. 25. apr.—16. maí fór meistaramót Bandaríkj- anna fram á Astor hótelinu. Erslitin urðu þau að efstur og þar með skákmeistari Bandarikjanna varð Samuel Reschevsky, hið fyrverandi „undrabarn“ í skák. Var hann þó 10. í röðinni eftir 6. umferðina en tók sig á. Röðin var þessi: Reschevsky 11 Mj Simonson 11, Fine og Trej'sman IOV2, Kaslulan 10, Dake og Kupchik 9, Kevitz 7, Horowitz 7, I'actor 6V2, Denker og Steiner 6, Bernstein 5, Hanauer 4 V2, Adams og Morton 3.

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.