Skákblaðið - 01.10.1936, Blaðsíða 8

Skákblaðið - 01.10.1936, Blaðsíða 8
20 SKÁKBLAÐIÐ Staðan eftir 23. leik. 24. Hhlxh7f Kh8xh7 25. Dfl—hlf Kh7—g7 26. Be3—h6f Kg7—f6 27. Dhl—h4f Kf6—e5 28. Dh4xd4f Gefið. (Athugasemdir úr R. Réti: „Die Meister des Schaehbrettes“). FRANSKI LEIKURINN. Teflt á skákþinginu í Budapest 4. sept. 1929. Hvítt: Andreas Steiner. Svart: Dr.S. Tartakouer. 1. e2—e4 e7—e6 2. c2—c4 d7—d5 3. c4xd5 e6xd5 4. Ddl—a4f í svona venjulegri byrjun fer Steiner, þegar í 4. leik, sínar leiðir! Þetta afbrigði hans í byrjuninni nær hápunkti sín- um í 6. leik. 4..... Be8—d7 Þessi eðlilegi leikur við skák- inni er ekki sá bezti. Öruggara var 4. —- c6 eða Dd7. 5. Da4—b3 Bd7—c6 Ef 5....... dxe gerir svartur taflið dálítið æfintýralegt. Þá kæmi: 6. Bc4 (Dxb7, Rc6!) 6. ...., Df6 (Rh6, 7. d.3!), 7. Dxb7, Dc6 o. s. frv. Þó virðist svartur mega leyfa sér þetta. 6. d2—d4 Aðalatriðið i opnunaraðferð livíts. 6..... Rg8—f6 Ef svartur drepur á e4, þá kem- ur 7. Bc4 með þessum mögu- leik til áframhalds: 7...... De7, 8. d5 (mjög sterkt er einn- ig 8. Rc3!), Dh4f, 9. Dxb4, Bxb4f. 10. Bd2, Bxd2f, 11. Rx d2, Bd7, 12. Rxe4 og það er langt frá að vera þýðingar- laust hve hvítum liefur tekist hetur í byrjuninni. 7. e4—e5 Rf6—d7 Eftir þennan leik eru svörtu mennirnir hver fyrir öðrum. En ef Re4 er eftir 8. Bd3 varla hægt að jafna taflið. 8. Db3—g3! Hvítur flytur þungamiðjuna á konungsvænginn, þar sem hann hefur betur. Það er mjög eftir- tektarvert að livítur skuli mega vanrækja að kofa mönnum sín- um á framfæri — að drotning- unni undantekinni — án þess að híða við það tjón. Ástæðan

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.