Alþýðublaðið - 14.07.1925, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 14.07.1925, Qupperneq 3
" rifKcnvnBrHf* Elns og takið er fr«m f sitta- kærunni, birtist eina konar inn- gangagrein að grela&béikinum f Alþýðublaðinu 28 janúar þ. á. Netndist hún >GengIsfalHð« Efnl hennar var fyrst og frerost að reyna að sýna fram á, hvflíkt tjón almennlngur biði af gengla- failinu, og því næ«t að leita að orsökuoum tll þess. Kemat biað- ið að þeirri niðurstöðu, *ð geng- isfaiilð mual hafa statað af því, eð útgerðarmenn hfi kú>að bankana tii að hækka genglð msð þvi nð hóta eða láta í veðrii vaka, að þeir mundu að öðium kosti selja erienda mynt öðrum «n bönkunum eða láta hana *4:anda inni í öðrum Iðndum. K^eður biað ð b*nkana þannlg komnaí sjalfheldu tejá >burg«lsun mn< stim á þenna hátt gsetí látlð almenning borga fyrlr oig skuld- irnsr. Af þessu ieiði svo sama voðann, aem genglð hafi yfir þau lönd, þar sem braskararnir hfi getað >leiklð sér að þvi að tæra þjóðirnar fjárhagslegfa með því að koma fyrlr andvirði útfluttrar vöru f öðrum íöndunu. — I>. e. s. þeir, sem gera það, sem aður var búlð að bera útgerðarmönn- um á brýn, ®ru nefndir braskarar, sem leiki sér að þvi að tœra þjóðirnar fjárhagslega. Að vísu er þetta gert dálttið undir rós, en það er engu betrá fy>ir það. Vitanlega or eqginn maður og ekkert firma nefnt á nafn sér- staklsga í þassarl grein. Ef aðrar grelnar hefðu ekki farlð á eftir, gat umbj. minn ekki tekið þessa grein tii sin sérstakiega, En það leið ekki á iöngo, áður en nýjar greinar blrtust, aeon sýndu, að átt hafði verið við umbj. mfna, grelnar, s«m gerðu það að verk° um, að Íetendur blaðains hlutu að skllja þessa greln avo, að þelr, sam unnið hefðu óhæmverk ið, sem þar er lýst, væru rin- mitt urobj. míuir og engir aðrir. (Frh.) Possvogur. Nú er byrjaC aö slá túnin í Fossvogl. Sprettan er yflrlsitt góö, en sér- staklega þ6 spildur þær, sem sal- ernaáburöur var borinn á í haust og vor. f*aö er alt aö Vb af tún- unum, sem fékk salernaáburð, og er grasið þar viða 100 cm. hátt, alt að 130 cm. á nokkrum stöð- um, enda er slægjan á þessum stykkjum helmingi betri en þar, sem útlendur áburður er eingöngu. Ef ræktun Yogsins á ekki að >fara í hundanac, verður að byggja safnþrær þar á staðnum. Bæj itfulltrúar! Skrsppið suður í Fossvog. og sjáið hin undraverðu áhrif salernaáburöarins! Fá munuð þið sjá, að ekki er ástæða til að draga saman seglin í ræktunar- málum, meðan bærinn á nóg af ágætu landi óræktuðu, t. d Kringlubiýrma hjá Seljalandi. 9I?: Kristófer. Falsbréfahefundurlnn handsamaðnr. >Berliner Tágeblattc, sem er þýzkt burgeisablað, birti 5. júní grein um íalsbréfln, sem notuð hafa verið til að æsa fávfst fólk í flestum lönduna Norðurálfunnar i sérstaklega gegn verklýðs*tjórninni í Rússlandi, en jafnframt gegn ! jafnaðarmönnum hvarvetna. Minn- j j ist blaðið fyrst á s-Zinoviefis- | í brófið<, sem h?,íl haft þau áhrif, að lhaldið brezka fékk meiri hluta í þinginu, þótt sanngildi þess hafl í minsta lagi verið vafasamt, enda j hafi brezka stjómin áreiðanlega farið skynsamlega aö í því að stöðva allar umræður um það. Siðan heflr, segir blaðið, komið fram mesti fjöldi s.íkra brófa. Pólska stjórnin ætlaði áó neita mönnum, ! ! er biðu tjón við járnbrautarslys, um skaðabætur með stuðningi af brófum, er áttu r,ð sýna, að sam eignarmenn væru valdir að slys- inu, en þá vildi svo óheppilega tfl, að höfundur bréfanaa var tekinn fastur í Berlín 18. maí. Hann heitir Sergei Druschelewski og er j rússneskur landflóttamaður. Hann var til 1920 í þjónustu njósnara- liðsins pólska, en fluttist síðan til Berlínar og lagði þar fyrir sig föisun stjórnmálaskjala einkum til bölvunar ráðstjóminni rússnesku, en hann viláði þó ekki fyrir sér að bjóða Rússum líka þjónustu sina. Síðast liðið haust bauðhann sendisveit ráðatjornarinnar í Berlín ..... .... 3 fölsuð skjðl, en hún afhenti hann lögreglunni, og var hann þá í fang- elsi um tíma. Á eftir reyndi hann við aðra fulltrúa erlendra stjóma, og gekk þá betur. En slys hans var, að hann var of reglusamur. Hánn bókfærði bréfln, kaupendur þsirra og andvirði, og þær skrár komu upp um hann þegar hann var handsamaður. SáBt þá, að hann hafði selt Frökkum bréf fyrir B50 mörk, og Pólverjar keyptu í aprillok bróf fyrir 400 mörk, og hann segir sjálfur, að þeir hafl pantað bréfin um járnbrautarslysið. Brófið um kirkjusprenginguna í Sofla var skrifað með óbreyttri eiginhendi haus, og með því heflr líann háft mest áhrif, því að til að byrja með var alment trúað á sanogildi þess, og þaö kom fjölda saklausra manna í fangolsi eða gröflna. Síðasta bragð þessa bréfafalsara var að bjóða sendisveit Bandaríkj- anna í Berlín fyrir 150 dollara >leynilegar leiðbeiningar frá Mosk- va<, sem áttu að vera til sam- eignarsinna í Bandaríkjunum, en þá var loku skotið fyrir frekari at- hafnir hans með handtökunni. — Pessi er samandregin frásögn þessa þýzka áuðvaldsblaðs, sem enga ástæðu heflr til að gera auð- valdinu þann óleik að skýra frá þessu, ef ekki væii satt og rótt. Vafalaust er þetta sami maðurinn, sem áður hefir verið frá sagt hér í blaðinu eftir >Daily Herald<, enda er heimilisfangið sama, Ans- bach8rstrasze. En þó að þessi fals- ari só úr sögunni, er ekki brófa- fölsununum lokið. >Daily Herald< segir 27. f. m. frá >rauðu brófl<, aem >Daily Mail< hafl þá nýlega birt; eigi það að vera >leiðbeining- ar til sámeignarmannaflokksins brezka< frá Moskva um að fá vopn í henduratvinnulausum mönn- um, en gallinn er, að bréflð reynd- ist samið — ekki af rússneskum sameignarmönnum í Moskva, held- ur af brezkum svartliðum í Liver- pool. Gert er orð á því, að það aó miklu betur samið en önnur frisbréf, enda >made in England< (gert í Englandi), en ekki >made in Germany< (gert í Þýzkalandi) i eins og hin bréfln. í sama blaði I segir af þessu tilefni, að nú sóu |»rauð bréf< mjög að komaat á gang í Kína, enda veitir áuðvald- ínu ekki af aðstoð þeirra þar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.