Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 10.03.2002, Page 7

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 10.03.2002, Page 7
Skýrsla stjórnar SFR 2001 Kjarasamningar eru afrakstur af störfum félagsins, virkni féiaga og málafylgju um margra ára skeið. Hjá 5FR starfar samninganefnd ötullega að samningum, sömuleiðis trúnaðarmannaráð og um ýmsa þætti er víða fjallað í ráðum og nefndum félagsins. Auk þess njótum við atfylgi heildarsamtaka okkar, BSRB, í kjarasamningum. upp í 112 þúsund krónur á samn- ingstímanum. Aðrar meginforsendur kjara- samningsins eru: • 10 þúsund króna eingreiðslur til allra 1. maí 2001 og aftur 1. júní 2001 (m.v. fullt starf). • Aukin áhersla á starfsmenntunar- mál með stærra framlagi í Þróun- ar- og símenntunarsjóð úr 0,28 í 0,35% af heildarlaunum. Einnig er stefnt að stofnun fræðsluset- urs, (sjá bókun 1). • Breytingar á launatöflu þannig að fleiri launaflokkar eru í hverjum ramma. Lægsta launatalan er kr. 82.061,- og hæsta launatalan er kr. 304.196,- • Breyting á vinnutímakaflanum þar sem m.a. annars eru hækkanir á vaktaálagi um nætur og helgar (sjá gr. 1.6 í kjarasamningi). • Nýr 11. kafli kjarasamningsins sem tekur til með hvaða hætti og hvernig ber að endurnýja vinnu- staðasamningana. • Sameiginleg fræðsla trúnaðar- manna og forráðamanna stofnana um framkvæmd kjarasamnings- ins/vinnustaðasamningsins. • Yfirvinna á móti fríi, þannig að starfsmanni er heimilt að safna allt að 5 frídögum á ári (sjá gr. 2.3.8 í kjarasamningi). • Ásamt þessu hefur verið samið um framlag í styrktar- og sjúkrasjóð SFR og 2% framlag atvinnurek- enda til séreignarsparnaðar. Kauphækkanir og kaupmáttur til okt. 2004 Kauphækkanir á samningstímanum: Lágmark 16,84% Kaupmáttaraukning miðað við spá -1,31% Með launapotti 25,02% Kaupmáttaraukning miðað við spá 5,60% Verðbólga á tímabilinu 18,39% Kauphækkanir frá jan 2001 28,74% Kaupmáttaraukning frá jan 2001 8,75% Verðbólguspá Seðlabanka íslands: 2001 2002 2003 2004 9,4% 3,0% 2,5% 2,5% Félagstíðindi - mars 2002 7

x

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana
https://timarit.is/publication/1544

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.