Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 15.01.2004, Side 16

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 15.01.2004, Side 16
Frá vinsfri: Sigurbjörg, Auður, Gulla, Elísabet, Sigga, Jakob og Hlynur. Á myndina vantar Jón Pál og Söru, en hún er starfsmaður nefndarinnar fyrir hönd SFR. Ungliðastarfið í miklum blóma Ungliðar innan SFR hafa tekið höndum saman og myndað vinnuhóp/nefnd sem hittist reglulega til að fjalla um málefni félagsins.Vinnuhópurinn kom í kjölfar ráðstefnu sem haldin var á vegum félagsins í Iðnó á síðasta ári og var ætluð félagsmönnum á aldrinum 17-35 ára. Ungliðarnir koma víða að úr atvinnulíf- inu sem gefur hugmyndum og sjónarmiðum á störf félagsins meiri breidd en ella. Hugmyndin er að hóp- urinn haldi áfram að hittast fram á vorið og láti til sín taka í málefnum félagsins og mun hann m.a. gefa út blað tileinkað þeim málefnum á næstu misserum. Fundargerðir hópsins má fmna á slóðinni www.sfr.is undir liðnum Ungir félagsmenn SFR. ...að verða betri í dag en í gær. „Það sem þú óttast að framkvæma er skýr vísbending um að það sé það næsta sem þú verður að gera”. Ralph Waldo Emerson Fullorðinsfrœðsla í 65 ár Námskeið á vorönn Fjölbreytt tungumálanám: Byrjenda- og framhaldsflokkar. Norska, sænska, enska, þýska, hollenska, franska, ítalska, spænska, portúgalska, pólska, tékkneska, arabíska, tælenska, rússneska og hebreska. íslenska fyrir útlendinga stig 1-5 Talflokkar og ritun Islenska fyrir útlendinga í fjarnámi Skráning á www.vefskóli.is Upplýsingar í síma 551 2992. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Mjódd Netfang: nfr@namsflokkar.is Heimasíða: http://www.namsflokkar.is SVO LENGI LÆRIR SEM LIFIR 16

x

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana
https://timarit.is/publication/1544

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.