Alþýðublaðið - 16.07.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.07.1925, Blaðsíða 2
XCVYSVVEXPIV 5 Gensismálið. HéttarskjoHu i máli h.f. >ETeldúlf8< gegn Alþýðablaðinn. ______ (Frh) (Sókn af h&lfu h. f. »Kyeldúlf»«.) Þá kem ég að greluinni »Lág gengi«, sem birtlst í Alþýðu bjaðinu 13. marz Þsð er rlt- stjóin tigreln. Eftir því, sem segir í grelninni sjálfri, þá á hún >að vekja athygli á þvi, hvíl kt verk þeir vinna, sem litika sér að því sð græða á lággengi, og, ef unt væri, að ýta við samvizku þeirra<, Það er enginn netndur msð nalni í þessari greln; það er alveg rétt. En blaðið hafði uodanfarandi barið það blákait fram, að umbj. mfnir hefðu einir komið gengis- fallinu til leiðar. Það eru því þeir, sem ótvfrætt er átt við og sagt er að hafi leikið sér að því að græða á lággengh Það er þeirra samvizka, sem á að >ýta vlð<. Engum aí lesendum blaðs ins gat blandast hugur um það samkv. því, sem á undan var farlð. Umboðsmaður stefnanda vlrðlst einnig viðurkenna þetta, því hann lætur í Ijós, að umbj. minir hafi þarna hirt snelð, sem þeim var ætluð. Og hvaða verk voru þá umbj. minir að dómi blaðslns að vlnna? Tii að sýna það er prentaður ktfll úr greiu, sem blrzt hatði i Tímanum, nm áhrif lággengisins i Þýzkalandi og Austurrikl, Eru aflelðingar iággengisins þar taid- ar þœr, að verkametm séu orðnir svo magniauslr af illri fæðu, að vlnnuafl þeirra sé dýrara en vlnnuafi eriendra verkamanna, scm fái ferfalt hærra kaup Börn hafi mist sjónina eða tenglð kengbogna fætur o s. frv. af fábreyttri lífefnalausn. Er þvf talið, að i iággenginu sé falin d iuð.ihætta fyrlr menn og þjóðir. Til áherzlu bætir avo blaðið við frá ©igin brjóritl, að þetta sýni, að i lággengUbraaki út flytjenda islerzkra afurða. sem samkv kenningu blaðsins i öðr- um grelaum var sama og að segja; i lággengl braski stefn- atidr þessa máls, — værl fóigið banatilræði við ísleneku þjóðiná É^ vll lsggja áherz!u á, að Fi»á AlþýðabMMðgegðlMPl. Búð Áiþýðnbranðgerðariimar á Baldnrsgetn 14 hefir allar hinar sömu brauðvörur eins og aöalbúðin á Lauga- ?egi 61: Rúgbrauð, seydd og ófieydd, nortnalbrauö (úr amerísku rúgsigtimjöli), Glrahamsbrauð, franskbrauð súrbraVið, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertur. Rjómakökur og smákökur. — Algengt, kaffibrauð: Yínarbrauð (2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöDtunum stórar tertur. kringlur 0. fl. — Brauð off kökur ávált nýtt frá brauðgerðarhútsinu Alþýðumennl) Befi nú með elðustu akipum fengið mikið af ódýrum, en amekklegum fata- efnum, áaamt mjög sterkum tauum i Terkamannabuxur og stakka-jakka. — Komið fyrat til mínl Guðm. B> Vikar, klœðakeri; Laugaregi 5 HJálpsratðð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er epln: Mánudaga . . .kl. n—12 f. k Þrlðjudagá ... — 5—6 •— Mlðvlkudaga . . — 3—4 #. - Föstudaga ... — 5—6 • - Laugardaga , . — 3—4 «. . MÞÝðuMaðlð kemur fit á hTerjum Tirkntn degi. Afgroiðal* víð Ingólfaatrseti — opin dag- lega fri, kl. » fird. til kl. 8 aíðd. Skrifatofa á Bjargarstíg 2 (níðri) jpin kl. 91/,-101/, árd. og 8—9 síðd. 8£m » r: #38; prentamiðja, 888: afgreiðsla. 1294: ritatjórn. Varðl ag: A.akriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýaingayerð kr. 0,15 mm. eind. orðin lággeng\ibra»k og banatil rmði fýnn það að biaðið vill gefa i skyn að um asubjektlva*1) tok sé að ræða hjá umbj. mfnum, enda báru uudanfarnar greinar það glögt með sér, að því var dróttað að honum, að hann vlldl vinna það tii gróðans að ieiða bölvun lággengisins yfír þjóðina, — enn fremur, að hann hefði hrundið gengisfaliinu at stað með kúgun, bragðum og blekk- ingum vlð bankana, en eigi, að þsð lelddi af þeirrl starfsemi, sem umbj minir hafa raeð hönd nm, eoda gat þvi á engan hátt varið til að dreifa, þvi hún mlðar i gagnstæða átt. í ritstjórnargrcln, sem birtist i blaðinu þann 3. aprll. er enn hamrað á því, að >Kveldúlfs- hri'’gurinn< hafi hrundið geng- isíaiiiau af stað og með þvi leitt gildlsminkuu islenzkra peninga yfir þjóðina. Stefndur hefir þvi i grelna- 1) Þ. e, vitaða, áaetta. Atha. Alþbl. báiki þaBsum borið umbj mínnm á brýn, að þeir einir hafi vsld ð verðfalli krónunnar á síðast liðn- um vetri, að beir hrfi knúð hana frám mað blekkingum eða óbein um hótunum við D nkana, að þeir hafi gert það í því skyni að græða fé úr vaaa almenninge, end* þótt hér væti um sllkt óhætuvark að ræða, að það tœrði þjóðina fjárhagslega, væri í raun og veru banatilrœði við hana, hörmungar lággengisins frá Þýzka- landi og Aueturríki væru yfirvof- andi o. s frv., ©cda er þvf ka&tað fram, að ekki sé hlrt um. þótt þjóðinni bfæði. >Óhætuverkinu< •r jafnað tll glosps, — og talað er um að ýta við samvizku þeirra, er gengietailinu hafi vaidið í þokkabót eru umbj. mínir nefbdir >«tóibraskarar<, >laungotungar< og þeim borið á brýn, að þeir fari með óheilindl og baktjalda- makk, svo sem áður segir. Ég velt ekki, hvernig hægt er að hugsa sér ölla frekari æru- meiðlngar um saklausi menn í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.