Alþýðublaðið - 16.07.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.07.1925, Blaðsíða 3
XCStVBHKrX&IB eplnbern blaði. Það, sem á þá er borlð, er iandráðum verra. Og eigi getur það aíssksð steindan, að hér var um aimenningsmál að ræða, þar sem gengisfallið var. Slfkt afs&kar þnð ekki að ráðast n^eð b'igz?yrðum og ó- bótaærumeiðingum á sakiausa msnn. Slfk árás verður ekki af- sökuð á nokkurn hátt. Samkvæmt því, sem ég nú hefi sagt, þá er það að vlsu rétt, að ýms af hinum tilgreindu ummælnm eru ekki ærumeiðandl út af fyrlr sig. En ;:éu þau lesin f sambandi vlð anuað, sem ( blaðinu hefir staðið og einnig hefir verlð tllíært, þá séat, að um mjög harðvítugar móðganir og æruœeiðingar er að ræða, Að endlogu vll ég benda á það, að það eru ekki einungls hin tilvitnuðu ummæli, sem stefnt er iyrir, hcldar eíni greinanna í heild sinni. — E»á vil ég leggja áherzlu á, að ummæiin birtust ( einu af vlðiesnustn blöðum lands- ins. Þó það komi ekkl þessu máli við, þá er þvf mótmælt, að hinn svo neíndi >Kveidúlf#hringur< sé eða hafi verið til, eða að umbj. mínir hafi verið í félagl við aðra utn fiskk up á síðast liðnum vetri. Sennilega hefir bh ðið iíka einungis verið að reyna að vekja óvlld og iítils* vlrðingu hjá þjóðe.nii>sionuðum mönnum með þvf að halda þvf fram, að umbj. mínir hetðu gengið í bandtiag við erlenda (danska) auðmenn tll þess að féfletta fslenzka aiþýðu, græða á hðnnar neyð, eins og áður seglr. Háttvirtur andstæðingur af- sakar stefndan með þvf, að hann hafi ekki vltað, hvað hsnn var að ger&, þ. e. að hann hafi ekki ætiað að ærumeiða umbj. mfna Þaesu mótmæli ég alger- lega. Það er angljóst, að tll- gangnrinn með greinunum er sá að meiða og móðga umbj. mfna, en ekki hinn að íeiða athygli þjóðarinnar að þeirri hættu sem ritstjóiinn teíur stafa aí auð- sötnun á eln&takar hendur. Ég get ekkl séð, að að slfku sé vlkið í greinunum, Að endlngu mótmæli ég varn- arskjðil háttv. andstæðings að því leyti, sem það brýtur f bág vlð máfsframsetningu mfna, heid fast við réttarkröfur þær, sem gerðar eru f stefnunni, og legg mállð í dóm með tyrirvara. Reykjavik, 20. stóvember 1924. Jó i Asbjörnsson. Til bæjarþings R< ykjsvtkur. Ihaldsröksemdir. íhaldsblöðln eueku ræða nú mjög um launakjör kolanámu- manna og rekstur kolanámanná, Reyna þau auðvltað svo, sem þeim er unt, að sverta málstað námamannanna og sannfæra ai» menoing nm það, að atvlnnu- vegurinn sé í voða, ef kaup verkamanna verði ekkl lækkað og vinnutfminn lengdur. Einn spámaður fhaldsina, A. A Bau- mann, ritar rsýíega í eltt íhalds- blaðið eftirfarandi klausn: >Þair (þ. e. foringjar verkamanna) við- urkenna, að núverandi framleiðsla koia (í Bretlandi) sé meiri en neyzlan, ... en þó neita þeir harðiega að lækka kauplð eða lengja vinnutímann.< Þess háttar rök&emdafærsiu er aigengt að sjá í fhaidsblöð- unum enskuJ Voru það ekki sömu mennirnir hé.na á íslandi. sem töidu fisk- framteiðslu vo«-a alt of mikia hérna um árið, en áiltu jafnframt togaravökulögln aiðurdrep fyrir útveginn? íhaldið er sjálfu sér likt, hvar á jsrðarkringlunni sem er. x. „Berið hver annars byrðarl" Búfræðingi Berlémes í >danska Moggae hefir orðið afar bumbult af skeytinu frá Trotzki, sem birt var hér i blaðinu, því að þar var sagt frá stjórnmálabaráttu fyrir þvi >að breyta smábúsk»pnum í þjóðnýtt horf án þess, að breyt- ingin kæmi nokhuð hart nlður á smábændunumc. Er þetta eðillegt, því að það ar eiv thvað önnur að- ferð en ihsldlð hér hefir, sem i Verkamaðnrinn, blað verklýðsfélaganna & Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 5 kr, árgangurinn,” Gferist kaupendur nú þegar. — Askriftum veitt móttaka ú afgreiðslu Alþýðublaðsins. Nokkur eintök 'af >Hefnd jarisfrúarinnar< fást á Laufás- vegl 15. RakaraBtofa Einars J. Jóns- sonar er á Laugavegi 20 B. — (Inngangur frá Klapparstíg.) Yinnnfötln frægo eru attur komin í Fatabúðina. sklpar svo fyrir með fögnm, að auðvaldið, innicnt og útient, sknii fá þiiðjung at öllum arði, sem fátækir bændur vinna inn á jarð- ræktarlánsíé. Sifkt ®r eitthvað geðfeid?.ra suðvaidinu ®n að teggj^ frarn dáíítið kí misjafnlega fengnu fé sfnu til viðreisnar landi og iýð og tU styrktar þaim, <sem klæða landið gróðri mað vinnu sinni. Auðvaldinu finst nær, að hver sjái um sig, og íjandinn hirði h na aftaata, heldur en að íramkvæma í laqdbúnaði boðorð postuian : >Berið hver annars byrðatl< á þann hátt. að hinn efnaði styðjl hinn efnaíausa til nytssms staríí. Það er ekki háskalaust fyrir þá, sem snnars vlija fá arðinn at vinnu bænda- fólkeins f kaup frá útlandum stórkaupmönnum fyrir skrif á vitleyso, ef smábændur komast á snoðlr nm hagnýtt llfsgiidi hian- ar pOftuilegu speki. Það er von, að slíkum m&nni verði ií!a við. Hér vlð má bæta því, að það er skki vert að striða anga- >Framgóknar<-mönnunum með því að bendia neinn þeirra vlð >bofsa< (þetta orð mun eiga að tákna meirihiutajafaað imannina rússnesku). Þeir «ru dauðhræddir við þá, sennilega vegna þess, að >bolsar< munu liklega láta sér annast allra stjórnmál flokka ( hs.lmi um bæadut og atkomu þeirra og þá ekki sfður um sam- vinnu í verzfun og vlðskiítum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.