Alþýðublaðið - 16.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.07.1925, Blaðsíða 4
* Innlend tíðindi. (Frá íréttaatofanni.) Seyðisfirði, 14. júlí. FB LeikfimiSokkar t. E. íþróttafólag Reykjavíkur kom hingað í gærmorgun á Eaju. Sýn- ing í gærkveldi. Yar ekkí hægt að halda hana á íþróttaveliinum. Tals- veið rigDÍng. Sýningin þótti tabast aðdáanlega vel, — þótti jafnvel betri en sýniDg Noiðmannanna 1921. Fimleikamennirnir voru þol- góðir og jafnsnjallir í’eir höfðu lítið gólfiými, og var svækjuhiti í húsinu, enda fjöldi áhorfenda. Allir stórhrifnir. íþróttamennirnir ánægð ir með undfibúnitg og móttöku, — fata héðan í dag til Noiðfjarðar, og er geit róð fyrir, að sýning veiði haldin þar í kvöid, en á Eakifiiði á morgun. Þaðan fara þeir til Héraðs. Fimleikakonurnar fóru til Reykjavíkur á Esjunni. Var viðdvöl þeirra hói of stutt til sýningar. f'ótti Seyðfirðingum ilt að fá ekki tækifæri á að sjá list þeirra. No ðflrði, 15. júlí. FB, Leikfimiflokkur í. R. kom hing- að í gærkveldi á vólbát frá Seyð- isfiiði eftir talsvert sjóvolk. Var sjór allúfinn við Dal&tanga, Sýning var haldin kl. 9 (flokkurinn kom að kl. 7 */2) á svo köliuðum Bakka- bökkum, en þeir eru sennilega bezti íþróttavðllur á landinu. Meiri hluti bæjarbúa var viðstaddur og virtist ánægður Flokkemenu voru gestir íþróttafólagsins >Þróttar<, sem annaðiat iróitöku ágæta-vel. Að sýningunni lokinni fór fram kaífldrykkja, og þakkaði þar Ólafur verzlunarsLjóri Gísla»on flokks- mönnum og kennara með nokkr- um vel völdum oiðum. Hóðan fara þeir á mOrgun til Eskifjarðar, eí veður leyflr, og sýna þar. fsaflrði, 15. júlí D0nska stúdentsrnir sungu hér kl. 11 í dag við mikla aðsókn og lof. Síldveiði byrjuð béðan. Aflast vel í rsknet; Siáttnr byrjaður fyiir aokkru, Spretta ágœt. óþurkur. KLÞVVVttLKmwr Um dagim og vepnn. Esja kom í gær laust eftir há- degi Með henni komu íeikflmi- stúlkurnar úr fr rgðarför sinni til Norðurlands. Veðrið, Hiti mestur 12 at. (að Hólum í Hornafliði), minstur 7 ; st. (í Vesttn.eyium og á Grímsstöð- um). Átt á hvöifum, hæg, Veður spá: Kyrt á Vesturlandí hæg norð læg átt á Austurlandi; úrkomu- laust víðast hvar; þoka við Norð- ausfuriand Skojntifen tii Þíngvalla ætlaði barnastúkao Æskan’nr. 1 á sunnu- daginn var, en það fórst fyrir vegna óveðurs. Nú er skemtiíörin ráðin næsta sunnudag, ef veður leyflr. Bæjlarstjórnai'fnndnr verður í daíf kl. 5 síðdegis. 5 mál á dagskrá. Snngfir frá Dóru Slgurðsson ( gærkveldi hlant að maklegleik um mikið þáfekíæti áheyreoda. Llati ekki lótakisppl að söng- lokum, og bætti frúin þá >SóI- skdkjanni< við. Málverk af dr. Jóni Þorkels- syni r»kfor, g«fið mentaskóian- um sf 25 ára stúdentum í ár, er sýnt þaasa dagana í skemmu- glugga hjá Haraldi Ámasyni. >Barnafræðsisn< h@itir eftir- tektarverð greks e'tlr Guðm. R. Ólafsson úr Gi’ndavfk. s®m blrt er í tveim s<ðu tu biöðnm >Lög- réttu<> Skozka stefna ýa»a h«fir stór- kaupmaður skozkur, M’Kenzle, sem hér er á fevð nú, gefið Nátt- úrngripasafnimi Hefir hann alípað stelnana sjálfnr. Gefandinn hefir dvalist ftér á iaudi fyrir mörgom árum og minnis»t þess nú með þessari ágætu pjöf. Lúftrasvéit Reykjavíkur hefir ákveðið i»ð far i skemtiferð að Hrafneyri við Hvaltjörð næ&t komandl sunnudag. Sama dSg verður hiutaveltií haidin að Hrafn- •yri. Frá Danmðrkii. j ; (Tilkynningar frá sendiherra Dana.) Reykjavík n.júlf, FB. Landhelgisgæzla með flng- vélunr. Tilrfiunir þær. sem geiðar voru í síðast iiðnum mánuði á fiski niðanum und in Skagen, leiddu það í Ijór, ad vatalaDSt veiði œikiii styrknr að notkun flugvéia við iandheigisgæzlona. Fiugvélin getur frtrið á skömm um tíma yfir stórt svæði og vart hugsanlegt, að skip að lardtiwlgisveiðum, er flugvéla- menn koma auga á, síeppi ur*d- an. Búaat mean við, að þetta verði fremveais einhver þýðing armesti þáttur lendhelgisgæzl- nnnar. 10000 mílna firðtal þráðlaust. Næst komandi vor er gert ráð fyrir, að eins auðveit verðl um samtal milli Bretlands og Ástraiíu og innan lands í Bretiandi nú. Vegalenpdln ©r uro 10 þús. míl- ur enskar. Páð er hio ri&avaxna þráðiausa viðtalsstöð í Rugby í Mið Engtandi, sem nú er veiið að reisa, sem ætlast er tií að komi þessu til vegar. Vestur-íslenzkar fréttir, — Fyikiskosningar iórn ný- lega iram í Saakatchevan. ía- lendlngurinn W H. PauIsbo vsr í kjöri fytir Wynyard-kjördæmi og náðl kosningu með 485 at- kvæða meiri hluta. Þaö má ekki draga djúpflsk á grunn, og ekki ætti að snúa huga þjóöarinnar aö vígbúnaði. „Bókin um veginn". Lao tse Bitstjóri og ábyrg&armaburi EslIbjSrn HalldórBson. Prentsm. Hallgrims Benediktmanar »Etf»Sslaií(t9t» 1*,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.