Kosningablað Alþýðuflokksins - 24.06.1934, Side 3
KÖSNINGABLAÐ ÁLÞÝÐUFLOKKSINS
3
Fj árhagur Isafj arðarbæj ar.
Jón Auðunn og íhaldið lcggja til sannanirnar.
fsfirðingHi' hata fleatir aeð það
tyrir lðngu, að skrit Jóns Auðuns
um, að ísatjarðarbær væri á gjald-
þrotsins barmi vogna óstjórnlegra
skulda, voru einungis kosningaskrií.
Be/,ta sönnunin fyrir þessu er
það, að Jón Auðunn og allt íhald-
ið heiir einróma lagt. til að tekið
yrði nálega 400 þúsund króna Ián
til bátahafnarinnar. Þeir hafa keppst
um að lýsa þvi yfir, að hafnarsjóð-
ur gæti vel siaðið straum af þessu
lám, og voru þannig alveg óhrædd-
ir við að auka skuldir bæjarins
um nokkur hundruð þúsunda á
sama tima og Jón Auðunn skrif-
aði rógs- og barlómsgreinar sín-
ar um fjárhag bæjarins.
En það er ekki nóg með það, að
Jón Auðunn og íhaldið slái sig
sjálft svona rækilega á munninn,
heldur vildi það enn bæta 600
þúsund króna láni við til rafveit-
unnar, vildi sem sé, íhaldið, bæta
Eftirfarandi fyrirspurn hefir mið-
sljórn Alþýðuflokksins sent mið-
stjórnum íhalds og framsóknar, og
skorað á þær að svara opinberlega
frammi fyrir kjósendum fyrir
kosningar:
Vilja Sjálfstæðisflokkurinn og
Framsóknarflokkurinn lofa því og
skuldbinda sig til þess eins og
Alþýðuflokkurinn gerir, að vinna
að því, að gengi íslenzku krón-
unnar verði haldið óbreyttu eins
og það er nú miðað við sterlings-
Tryggvi Þórhallsson segist. selja
það að skilyrði fyrir stjórnarmynd-
un, að krónan verði felld til mik-
illa muna. Fjölda margir íhakls-
þingmenn eru stýfingarmenn, —
Ihaldið getur ekki myndað stjórn,
nema helzt með aðstoð Eænda-
flokksins, ef hann fær nokkurn
sinna manna kosinn. Hvaða þýð-
ingu hefir krónulækkunin ? — Hún
þýðir kauplækkun verkaiólks og
þeirra allra, sem laun þyggja. Það er
launalækkunarherlerð a hendur
allra vinnandi stótta. Vörur hækka
í verði, þannig minnkar kaupgeta
fólksins. Við það þrengist. mark-
aður bænda, af þvi bíða iðnaðar-
menn tjón og viðskifti smákaup-
mannanna miunka, sparifjáreigend-
ur, sem dregið hata saman nokkur
hundruð eða nokkur þúsund krónur
fullri míljón króna við skuldir
bæjarfólagsins, sem Jón Auðunn
skrifaði tuttugu eða þrjátíu álna
langar greinar um, að væri að fara
á höfuðið VEGNA ISKULDA. Jón
Auðunn vildi tvöfalda skuldir bæj-
arins á nokkrum mánuðum. Þetta
er samræmið milli orða hans og
aðgerða. Og hór við bætist., að
Jón Auðunn sagði það 1 votta við-
urvist í símtali við forsætisráðherra
ríkisins Ásgeir Ásgeirsson,
að það væri einróma skoð-
un allra flokka í bæjar-
stjórn, að bærinn gæti vel
ráðist í þessi fyrirtæki bæðí
á sama tíma og staðið
straum af þessum lánum
samtímis.
Þannig er vitnisburður
Jóns Auðuns um fjárhag
pund, og það að minnsta kosti
ekki lækkað í náinni framtíð.
Svör óskast í blöðum ílokkanna.
Ennþá hefir ekkert fullnægjandi
svar fengist við þessari fyrirspurn,
og verða því kjósendurnir auð-
vitað að svara með því að
snúa hreinlega baki við íhalds
inu í öllum þess myndum við
kjörborðið á sunnudaginn. —
Kjósið ekki lággengismenn
íhaldsins, kaupkúgarana og
arðránsmennina. Verndið ykkar
hag! Kjósið Alþýðuflokkinn!
til hjálpar súr í sjúkdómum, eða á
elliárum, l.apa verulegum hlula aí
sinum verðmætum. Afborganir og
vextir aí út.lendum skuldum hækka
eftir þvi sem krónan er geið
verðminni. Þannig tapar rikissjóður
við niðurskurð krónunnar. Það er
þjóðartjón og vansæmd að niður-
skurði krónunnar úr því sem er.
Engir nema Kvöldúlfur og Alliance
og örfáir stórbændur græða á kot-
ungskrónunni. Á að fórna hags»
niunum allra stétta þjóðfelagsins
iyrir gróðaaðstöðu orfárra stórút-
flytjenda? Það vill Bændaflokkurinn
og íhaldið. Gengislækkunin drepur
iðnaðinu og verzlunina og hnekkir
stórkostlega afkomu alls almenn-
fngs. Berjist gegn aukinni dýrtið
og lækkuðu kaupi, móti íhaldinu.
Fyrír sigri XlþyÐUFLOKKSINS !
ísafjarðarbæjar, þegar hann
talar eins og maður með
ábyrgðartilfinningu,
en er ekki að þjóna rógbetahlut-
verki sinu i þýlegri kosningaþjón-
ustu sjális sin og ihaldsins í landinu.
BÆRIN 'í GETUR NÚVELRÁÐ-
IST í MILJÓNAFYRIRTÆKI AÐ
DÓMI ALLRA FLOKKA, en íhaldið
hólt því fram sjálft rétt eftir að
það skilaði af sór stjórn bæjar-
málanna í hendur jafnaðarmann-
anna, AÐ ÞAÐ MYNDI SETJA
BÆINN Á HÖFUÐIÐ, EF RÁÐ-
IST VÆRI í AÐ BYGGJA SJÚKRA-
HÚSIÐ, OG ÞANNIG KVAÐ
ALLTAF VIÐ, ÞEGAR KITTHVAÐ
ÁTTI AÐ GERA Á ÁRUNUM 1923
—1926. Og samt fór bærinn al-
drei á höfuðið, heldur efldist að
fjárhagslegu afli, eftir því sem
jafnaðarmenn satu lengur við stýr-
ið og framkvæmdu meira.
Herðum sóknina.
,Engar minnstu líkur
eru til, að Jón Auð-
unn nái kosningu á
landslista",
segir Vesturlandið á fimmtu-
daginn var.
Eftir þessu hefir þá blaðtetrið
sannfærst um, að fylgið sé hrunið
af Jóni Auðuni niður fyrir allar
hellur. — Það er von þú grenjir
Arngrímur tetur!
Alþýðuflokksmenn! Enginn má
láta þessa „andlátsfregn" íhaldsins
draga úrkjörsókn Vilmundar-manna.
Þeir hafa fyr þóttst vera dauðir
íhaldsreflrnir, og viljað láta flytja
sig yflr í þeirri góðu trú. Enginn
frjálsiyndur maður má nú sitja
heima í sýslunni. Allir á kjörstað!
Allir verða að styðja að sem
glæsilegustum sigri Vilmundar, því
hvert einasta atkvæði, sem umfram
verður, kemur að gagni og getur
íjölgað uppbótarþingmönnum Al-
þýðutlokksins. - Allir fram!
Siðferðisástand ilialdsins.
tíjóðþurðir og fjársvik eru dag-
legir viðburðir. típillingin heflr hel-
tekið yflrstéttirnar, vegna þess að
„mórall" Morgunblaðsstefnunnar heÞ
ir ráðið í viðskiftum og stjórnarfari
stofnana og ríkis. Þeir sem kjósa
með íhaldinu, bjálpa fjársvikurum
og svindlurum og auka óreiðuna og
spillinguna í landinu.
Endurgreiðsla sildartollsíns.
Alþýöuflokkurínn hefir sent mið-
stjórn Sjálfstæðisflokksins og Fram-
sóknar fyrirspurn um það, hvort
þeir flokkar vilji tryggja endúr-
greiðslu síldartollsins og niðurfell-
ingu hans. Svör við þessu heflr mið*
stjórn Alþýðuflokk9ins heimtað að
fá fyrir kosningar, en það hafa eng-
in svör komig enn, og spáir það
ekki góðu um, að þau verði jatandi,
þegar þau loksins koma.
Sjálfstæðisflokkurinn
svívirðir isfirska
bindmdismemi.
Ísaíjörður liefir löuguin akarað
fram úr uui alla bindindiastarí-
serui. Honum einum allra bæja
hefir tekist að hafa uokkrar höml-
ur á áfengisflóðinu, þrátt fyrir vald-
hoð rikisstjórnanna. Og enn stönd-
uui við betur að vígi i þessurn
efnum en nokkur annar bær.
Templarar hafa að sjálfsögðu
i eins og þeirn ber skylda til, staðið
framarlega i fylkingu i þessum
málura. En þó mundu þeir sökum
fæðar sinnar, litlu liafa orkað, ef
fjölmargir aðrir bæjarbuar hefðu
ekki lagst á sveif með þeim. Má
þar fyrst og fremst telja verka-
menn og alla alþýðu manna.
Af þvi, sem hór er sagt, og
allir vita, mætti því ætla, að
stjórnmálaflokkarnir allir tækju
það tillit til þessarar augljósu
afstöðu allflestra bæjarbúa til
þessara mála, að þeir hefðu ekki
í kjöri her aðra menn en ein-
huga bindindisvini og vinhat-
endur.
En hver hefir svo orðið raunin
í þessu máli?
í mörg undanfarin ár hefir
Sjálfstæðisflokkurinn boðið hór
fram stæka andbanninga, drykkju*
menn og víndýrkendur.
Og þó tekur nú út yfir.
Nú hafa þeir í kjöri einn af
stofnendum andbanningafólagsins
fræga og formann þess um langt
skeið. Verður þvi varla lengra
komist í þessu efni né greinilegri
yfirlýsing gefin um hug þeirra til
almennra samtaka allra beztu
manna hór um að takmarka og
leggja hömlur á þetta bæjar- og
þjóðarböl.
Það er vonandi engin þörf á
að benda sönnum Templurum á
þessar staðreyndir. En sökum þess,
að á næsta þingi eigum við
bindindismenn meira i húfi en
oftast áður um afgreiðslu mála
okkar, þar sem hin nýja áfengis-
löggjöf hlýtur að verða afgreidd
þar, þá vildi óg þetta sagt hafa,
svo að óg gæti ekki ásakað mig
um að hafa vanrækt starf uiitt
með þvi að þegja, ogverða þann-
ig valdur að því, að einhver litt
hugsandi bindindismaður ynni
málum okkar það tjón, sem hann
gæti aJdrei bætt.
Því það má vera hvorjum bind-
indismanni ljóst, að ef við láturn
bindindismálin þoka fyrir öllum
öðrum áhugamálum okkar, þá
þurfum við aldrei að vænta sig-
urs og þá er barátta okkar fyrir
þvi ekkert annað en skripaleikur,
eða það sem verra er; fals og
fláttskapur.
Gunnar Andrew.
Aths. Grein þessi átti að koma
i seinasta Skutli, en varð að biða
vegna rúmleysis. Ritstj.
Gjalddagi Skutuls
var 1. júní og nú Jiggur hon-
um mikið á greiðslunni.
Styðjið Alþýðuflokkinn. allir!
Stór-markverð fyrirspurn.
íhaldið þorir ekki að svara fyrir kosningar.
Krónan verður skorin niður,
ef Bændaflokkurinn og íhaldið ná meiri-
hluta. Stórkostleg launalækkunarherferð.
fyrir glæsilegum sigri Alþýðuílokksins!