Nýr dagur - 20.08.1933, Page 2
vakningu, meðal millistéttanna,
smáútvegsmanna, handiðnaðar-
manna o. fl., sem á sér stað og
hin efnahagslega þróun gefur á-
stæður til. — Til þess er at-
kvæðatap Sjálfstæðisflokksins og
Tangaherrans og atkvæða-aukn-
ing kommúnistaflokksins hvort-
tveggja of lítið.
Stóratvinnurekandinn og fas-
istasprautan Jóhann Þ. Jósefs-
son hefir að þessu sinni krækt
sér í atkvæði, jafnvel svo hundr-
uðum skiftir, þeirra alþýðumanna
úr millistétt, sem hafa það orðið
á tilfinningunni hvemig hvert
þing eftir annað, með aðstoð Jó-
hanns, sem annara auðvaldsfull-
trúa í þinginu, gengur í skrokk á
þeim með skattaálögum o. þ. u. 1.,
reitir hverja spjörina á fætur
annari utan af þeim, nákvæm-
lega eins og Tanginn og bankinn,
en hafa ekki enn sannfærst um
hið þjóðfélagslega eðli þessa
eymdarástands — að einungis
með sameiginlegri, bróðurlegri
baráttu við hlið verkalýðsins gegn
yfirstéttinni og Jóhanni, geta þeir
sprengt fjötrana og náð fullu
frelsi, jafnt andlegu sem efna-
legu.
En hér komu fram veilur kom-
múnistaflokksdeildarinnar í Vest-
mannaeyjum. Kosningabaráttan,
sem háð var réttilega fyrst og
fremst í nafni verkalýðsins, sem
er hin sögulega forustustétl allra
annara undirstétta, — var hvað
snerti millistéttina, smáútvegs-
menn og handiðnaðarmenn, raeira
neikvæð þjóðfélagsádeila og af-
hjúpanir, en pólitískt fræðslu-
eða skipulagsbundið samfylking-
arstarf og barátta meðal smá-
framleiðenda fyrir dægurkröfum
þeirra. Þar með fær hin að-
þrengda smá-framleiðendastétt
ekki fest augu á neinum leiðum
út úr hinum efnalegu ógöngum,
og ekki heldur á forustuliði sínu,
kommúnistaflokknum, og grípur
því til þess óyndisúrræðis að láta
atkvæði sitt falla í hlut stéttar-
fjanda síns og verður því í svip
óafvitandi fasismanum að
bráð. Kommúnistaflokkurinn
skoðar kosningar sem þessar,
sem einn lið í baráttu undir-
stéttaima fyrir kollvörpun auð-
valdsþjóðfélagsins og sköpun
sósíalismans. Þess vegna dregur
hann af þeim lærdóma, sem eiga
að verða sameign hans og allrar
alþýðu í Vestmannaeyjum, til
þess að undirstéttirnar geti á
grundvelli þeirra, ásamt kom-
múnistaflokknum, gengið sterkari
og sigurvísari út í næstu baráttu
hver sem hún verður.
1. Kommúnistaflokkurinn verð-
ur, sem fyrst, að gera að sam-
eign sinni með fullkomnari upp-
byggingu og fullkomnari starfs-
aðferðum, kenningar Lenins um
baráttu undirstéttanna fyrir
frelsi sínu á núverandi stigi auð-
valdsins.
2. Verkalýðurinn verður nú
með enn meiri krafti og alúð en
nokkru sinni fyr, að fylkja sér,
án tillits til stj ómmálaskoðana,
um Verkamannafélagið Drífandi,
Sjómannafélag Vestm.eyja, A. S.
V. og Sovétvinafélagið — til bar-
áttu gegn hverskyns árásum á
lífskjör alþýðunnar, gegn ríkis-
lögreglu, fasisma og klofnings-
starfsemi krataforingjanna.
3. Kommúnistaflokkurinn vero-
ur ekki aðeins að takast það á
hendur, betur en nokkru sinni
fyr, að vera hinn pólitíski fræð-
ari miðstéttanna, heldur og að
skipuleggja baráttu þeirra gegn
skattakúguninni, hringa-, banka-
og stórverzlanavaldinu, gegn rík-
islögreglu og fasisma — að skipu-
leggja sameiginlega og bróður-
lega dægurbaráttu verkalýðsins
og smáframleiðendanna hér í
Eyjum gegn sameiginlegum ó-
vini: auðvaldinu í öllum þess
myndum, með sameiginlegt mark
fyrir augum og það er, hér í
Vestmannaeyjum: Bæjarvöldin í
hendur verkalýð og smáfram-
leiðenda. En í landsmálum:
Verkalýðs- og bændastjórn á Is-
landi!
Bollapör 8 tegundir mjög
smekklegar og ódýrar. Kf. Verka-
jnanna.
Afgreiðsla „Nýs dags“ er í
búðum Kaupfélags Verkamanna,
Vestmannabraut 1 og 35.
Auglýsingum sé komið á af-
greiðslu blaðsins, ekki síðar í vik-
unni en á miðvikudögum. Blaðið
kemur út á laugardögum.
Hænsnafóður, blandað hænsna-
bygg, mais mulinn, hveitikorn,
maismjöl, „Columbus“ varpauk-
andi hænsnamjöl, fæst í Kaup-
félagi Verkamanna.
Meíra blóð.
f 23. tölubl. „Víðis“ ritar Jóh.
Þ. Jósefsson, undir dulnefnir.u
Sig. S. Scheving, grein er nefnist
„Atvinnubætur og þurfalingar“.
Harmar hann þar mjög að verka-
lýðurinn skuli neyta þess réttar
síns að krefjast styrks af bæn-
um til viðhalds lífi sínu, þegar
hann fær ekki að vinna fyrir því.
Það „ófremdar ástand“, sem á
þessum málum er, má ekki halda
áfram, svo hljóðar inntakið hjá
Jóhanni. Einhverju af því alþýðu-
fólki, sem hingað til hefir látið
blekkjast til að ljá Jóhanni fylgi
sitt, hefir að líkindum látið sér
detta í hug, að nú myndi har.n,
þessi „þingmaður allra stétta“,
eins og hann lét. Sig. Scheving
kalla sig. á framboðsfundinum á
dögunum, ætla að hefja upp rai^st
sína um meðferðina á þeim,
sem nú verða að leita styrks hjá
bænum, en svo er nú ekki. Þau
eru ekkert „ófremdarástand“
eymdarkjörin, sem fólk þetta býr
við, sem verður að fara hverja
ferðina á fætur annari til bæjai--
gjaldkerans til þess að herja út
einar 5 eða 10 krónur fyrir mjólk
eða öðrum nauðsynjum. Það er
ekki „ófremdarástandið“, sem
taka verður fyrir, að þeir, sem
fá ‘ styrk úr öðrum sveitum, sem
grejddur er hingað í peningum,
skuli ekki fá peningana heldur
séu látnir fá úttektarseðla á
okurholur Tangans og Bjarma.
cg þeim þannig haldið uppi með-
fram á kostnað hinna aðþrengdu