Alþýðublaðið - 20.07.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.07.1925, Blaðsíða 2
1 1LLÞJt»WML&.mW Ge»gismálið. BéttarskjoSín í máli h.f. >ETeldúlfs« gegn AlþýðsiblBðina. _____ (Frh.) IV. Framhalds-sékn Jón>( Asbjðrns sonar af hélfs h t tKveSdú < í síðuatu vörn símmí jæ^r háttv. andtttæöinsiur söaiteg* um það tveni, hvort hinum umstefndu ummselun hafi verið beint að umbj, mínuroj og hvort tarið hefir verið út fyrir takmörk þess málirelsis, mm hann idtar rikis- valdið heimila ritatj. stjórnmáía blaða. Að því, er fyrra atriðið snertir, þá heldur h&ttv. andst. því fram, að ummælunum í 23, 36. og 62. tölubl. sé ekkl beint að umbj. mínum. Þfctta er algerlega rangt. Þótt umbj. minir séu ekki uofndir f þessum grelnum með nafni, þá sýndu ýmist iyrri eða siðari greinar, að vlð þá var átt, — sýndu það svo giögt, að engum af lesendum blaðslns gat biand- ast hugur um, Þáð eru áreiðan- iega falsvonir hjá stefndum, ef hann hugsar sér, að hann sé vítalaus fyrlr að hiaða saman iliyrðum um mann eða menn, sem hann nafngreinir ekki þá samtfmis, þegar allir lesendur blaðsins á þvf tfmabiíl hijóta að akilja það at öðrum greinum f blaðinu, við hvern eða hverja er átt. Að öðrn ieyti skfrskota ég tíl þess, sem ég hefi sagt um þetta efnl í rókn mlnni á rskj. 12. Að þvi, er síðara atriðið snert ir, þá verð ég að vlðurkenna, að mér eru elgi kunn þau iög, \ sem heimiU ritstj. atjórnmáiabiaða máifreisi íram yfir aðra menn, Að vísu verða þeir eins og aðrir að hafa heimild til að finna að misfeiium á stjórn þjóðfélagsins og ^krítLera*1) íyrirkomulag Opinberra og almennings stoín- ana og framkvæmdir þeirra. Ea vitanlega hafa þeir ekki fremur en aðrir heimild til að ráðast á fiáunga sinn með uppspunnum eakargittum, brigziyfðum, illyrð- um eða smánandl ummæium. 1) í?, e. gagnrýna, daila á. Aths. Álþbl. Fyá Al|»ý,dabya«dgeydt»«I. Normalbrauöin margvifiurk tndu, úr ameríaka rúgsigtimjölinu, fást í aSalbúbum Alþýðubrau 5geríarinnar á Laugavegi 61 og Baidursgfttu 14. Einnig fást þau í öllum útsölustöÖum AlþýÖubrauígetSarinnar. Alls konar sjðTátryggingar, 542 og 809 (framkvæmtiarstjórl). Símnei'n!: Ingurance. Váti»y0giö hjá þessu alinnlenda félagi! I»á fev vel um hng yðar. Málningarvðrur. Zinkhvíta, blýhvíta, fernisolia. þurkefni, terpentína! þurrir litir, Japan lakk, eikar og Kópal lökk og margt fleira, Oóðar vuirur. Odýrar T0rur Hf. rafmf. Hiti & Ljðs, Laugaregi 20 B. — Síml 880. Bækur til sölu á afgreiðslu Aiþýðublaðslns, gefnar út af Alþýðaflokknum: Söngvar jafnaðarmanna kr. 0,50 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,50 Bækur þessar fást einnig hjá. útsölu- mönnum blaðsini úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: ftéttur, IX. árg., kr. 4,50 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 Allar Tarzans-sögurnar, seml út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rússlaudi — 8,00 JlþýðuMaðlð kemur fet á hvariuœ virkum degi. f Afgroiöal* § við Ingólfsetraoti — opin dag- | lega frá kl. » árd. til kl. 8 B?ðd. Hkrifitofa » Bjargarstíg 2 (níðri) jpin kl. »>/«— lO‘/s árd. og 8—» elðd. Sísiir: 688: prentsmiðja. »88: afgreiðsla. 1294: rititjórn. i Yerðlag: S Askriftarverð kr. 1,00 S mánuði. § Auglýaingaverð kr. 0,16 mrn. eind. i B Papplr ails konar, Papplrspokar, Kauplð þsr, s«m ódýrast er! Herlut Clausen, Síml 89. Nokkur elntök af >H«índ jariðfrúarinnarv fáit á Laufás- vagl 15. Veggmyndir, fallagar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömroun á s ma stað Uáttv. andst®ðingur segir í gr&ni sinai, a£ það tvcsnt hafi g@ret hér í naan, að krónftn hafi lækkað á alnur 1 degi um 10%, og að Kvefdúr ífélagið h )fi náð í 8<nar heBdm mestöiium fiski, aero út átti að fiytjaat, og kv»ð- ur það hnfa varið iðkrétt : álykt an hjá umbj. sfnura, að á milli þesaa htyti að vera ©itthvert sambacd. Um Itið og ég uú métmæii þvf, að það sé rétt. að Kveldúlfúr h- fi m'ð m*stöllura útfiutningsfiski i sinar hendur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.