Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.05.2021, Qupperneq 3

Fréttablaðið - 07.05.2021, Qupperneq 3
Vaxandi borg Verkefnið er hluti af Græna plani Reykjavíkurborgar sem miðar að því að skapa græna, vaxandi borg fyrir fólk. Efnahagsvídd Græna plansins gerir meðal annars ráð fyrir því að í borginni byggist árlega upp 1.000 íbúðir, þar af 250 íbúðir á vegum húsnæðis félaga. Við leitum að samstarfsaðilum Reykjavíkurborg óskar eftir samstarfsaðilum vegna uppbyggingar húsnæðis án hagnaðarsjónarmiða. Niður stöðurnar verða notaðar til þess að móta framtíðaráætlun um úthlutun lóða í borginni. Óskað er eftir upplýsingum um eftirfarandi atriði: — Framtíðarsýn aðila um uppbyggingu — Möguleg verkefni í Reykjavík — Fjöldi íbúða í hverju verkefni — Reynslu af uppbyggingu hagkvæms húsnæðis — Skipulag og samþykktir félagsins — Fjárhagslega getu og fyrir hugaða fjármögnun — Áætlaða tímalínu Áhugasamir aðilar hafi samband við Reykjavíkurborg í síðasta lagi 26. maí með tölvupósti á netfangið athafnaborgin@reykjavik.is Nánari upplýsingar á reykjavik.is/husnaedisfelog Íbúðauppbygging Tækifæri fyrir húsnæðisfélög Reykjavíkurborg leitar eftir aðilum sem hafa uppi áform um uppbyggingu húsnæðis án hagnaðar sjónarmiða í borginni á næstu tíu árum. Bæði getur verið um að ræða aðila sem byggja húsnæði á grundvelli stofn framlaga Húsnæðis- og mann virkja stofnunar en einnig þá sem vinna án þeirra.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.