Alþýðublaðið - 21.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1925, Blaðsíða 1
-N-jV l«2$ Þrlðjadagian 21. jálí, 166, íSkfokð ferkfallið hreif á Sigluflrðl. Samt0k síldarkvenna hœkka kaup þeirra að miklum mnn. Frétt er nú, að siiðarútgerðar- menn á SiglaÉ-ði h;fi í gær flestlr iaUist á krö u síidervlnnu- kvenna á Sigíufirðl um að grefða 1 kr. á tuarm i kaup íyrir eiid- araöitun í sumar. Með samtokum, mm eru kon- unum til stórsóma, hefir þeim tekist að hækka kaup sltt að miklum mua og brotist urdan tilraun útgerðarmanná um að svihá þær ijórða hluta af' því kiupi, sem þær hafa áður haft- Haía þær með þessum myndar- legu samtðkum gefið öðram verkaíýð iagurt fordæmi, — aýat, hvað samtökin megna verkafólki ti( hagsbóta. Kraía þeirra var l*ka alveg sjálfsogð, IÞó að eiahver stútka hefði ef tlS vill fengist fyrir lægra kaup, ef litil útgerð hetðí verlð, skiitir það engu nú. £>að er ekki Snnað en lögmál viðskiítalifsins, sem allir seljendur, einnig vinn- unnar, hijóta að færa sér i nyt að hún hækki við aukna t-fiu- spurn. Út á það situr allrs fízt á kaupsýslumönnuoo, eins og út- gerðarmönnum, að setja. Frá Sigloflrði. (Eitir simtali i morgun) Verkfalliou lauk kl. 6 i gær- kvelði. Höfðu þá undlrskrifað samnlnga til frambúðar allir út- gerðarmenn nema tveir, sem enga síid hafa enn fengið. Kaup ið, sem swmið er um, er 1 kr- fyrir að kverka tunnu og kr- Mb.„Skaftfellingur" híeður til Eyrarlbttkka, Vestmannaeyja, Vík'ur og Skaftáréss. Sí'ðasta ieuð til Skaftáffóss. Flntningur afhnndisí nú þegar, Nie. Bfai»nasen. 15-20 stúlkur ræð ég í síldavvlnnu til Eyfafjavðai*. Góð kjör í boði. Stulkurnai* iaiei héðan með Islandi næst. TeÍUrKr. ÞfíBarson skvlfstofu Allianee. Sími 324. (Símaviðtal eitlr kl. 7 í n*. 1630.) Gaddavír, Vírnet. Fyririiggjandi pantanir ðsksst sóttar sem fyrst. Mjðlkirfolag Reykjavikur, 1.50 fyrir kryédsaltaða tunnn. Vikupeningar varða hinir sömu, 5—10 kr., en vikupenlogatiminn styttar um tvær vlkur. Kaup- gjafd í áður gerðum samningum við ítúlkur var óákveðið, eins og siment yrði hæst borgað. Út- gerðarmenn vorn sklltir i máiinu* Ó'kar H«Bdórst>on og fkiri vlídu þegar gahga að kröfum kvcn- anna, en voru ofuriiði bornir. Reynt var að senda siidveiði- skip tit Hríseyj&r og viðar í Eyjaijðrð til afgrelðslu, en verka- fólk þar neitaðí með samúðar- verkfalll að virna við þau. Er búkt við. að ve kafólk þar geri aömu kroíur seui á Siglufirði. Nokkra sekki af skemdu rúgmjöli og haíra- mjöli seijum við með lágu verði til skepnufóðurs. Mjfjlknrtéiag Heykiavlknr. Vélstjóri óskar eftir tvelm herbergjum og eldhúsi. A. v. á. Nánára á morgun. í gær veiddust 1600 tn. síldar rétt fyrir utan fjarðarmynníð. í dag er stormur og engin aild.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.