Alþýðublaðið - 22.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1925, Blaðsíða 1
tssr'i^ap^W'^tfS'-:*"** .,**/* 1925 Miðvlkuásg mi 22. júlí, 167, tölábUð Kaupdeilaa ojrðra >Morgunblaðið< í gær fiytur laogloku mikU ura nýahtaðna kacpdei'u síldsrverkakvenna á Siglufirðl. Kenoir þar, sem vænta mátti úr þeirri átt, íulls fjand- skapar vlð verkakonur, þótt mlkið af máíæði bhðsins sé al- veg út í hött. Þó þart eitt at- hugunar vlð, og þsð er fjas biaðsias um samnlngtsrot af háltu kvennanna. Ummæli bSaðsins um það etu bláber rógur, því að kaupHæðln var yfirleitt óákveðia eftlr ráðningaraamolngunum við kvenfdlkið. Er ótrúlegt, að í þvi hsfi vetið undhhyggja af hálfu útgerðarmanna á þá lund, að þeir hafi hugsað sér að ákveða kaupið sjáifir, þ*gar verkafólkið væri komið norður, £n tekist hðfir áður að feila stldarkaupið, þegar litlð var um útgerð, svo að framboð varð á vinnu. í tramiuFdl at þvi hafa útgerðar- menn boðið hið lága kaup nú og jafnframt af því, að það var óákveðið f samningum aú nema hja >KWdúIfi«. Um samnlogs- rof er þvi ekki að tala I þessu sambandl, en úr'þvf, að á slikt er mlcst, má benda á það, að ©kki víluðn útgerðarmenn fyrir sér veturlnn 1921, að heimta kauplækkun af sjómönnnm ofan i gildar dl samninga og binda tojfarana tll að koýja það fram. >Morgunbl6ðlð< ætti þvf að tala varlega uin samníngsrof. >Morgúnblaðlnu« þyklr kaup sfldarverkakvennanna hátt og tilfærlr villandl tölu því tll stuðn- ings. Þó að dugleg stúlka geti unnlð sér inn ura 30 kr. á sólsr- hring' með þræikuaarvinnu, þá verða ekki úr því 3 kr. á kl.st., þar sem ekki er um reglutega to stunda vinnu að ræða, heldur *r langur tfml vinnuieysi oít á wMi. Annars cr alviðurkent, að Jarðarför konunnar minnas* og móðup okkar, Ástpíðat* J. Jensdóttup, fep fpam frá heimili okkar, Vinaminni i Hafnarfipði, föstudaginn 94. júní kl. 12. Davfð Kpisljánsson. Jens, Kpistján og Gunnap Davlðssynip. Til Siglufjardar ótká%t xo stúlkur og 10 k&rlmenn í latdvinnu hjá >Goos«. — Hæsta kaup f boðl, — Þurfa að fara með g.s. >Islandl«. Upp'ýslngar í Lækjargöta 6 A. Sími 203. við stopula vinnu eigi og þurfi kaup að vera hærra en vlð fasta vionu, Það kostar 1 ka psnlnga að blða og vera tll taks, þegar þarf. — Um flaira þasl ekkl að ræða vlð >MorgunbIsðið«, en at þess- ari deilu ætti síldarfóik að draga þann lærdóm að ákveða frána- vegis sjáíft með aamtökum ssfnum kaupgjald við síídarvinnu, varast alla einstakl'ngs samnioga um kaupið og eiga ekki neltt uodtr atvlkum um það. Sfldarverka- fótk, karlar ©g konur, um land alt ættl að efna tll allsherjtrfé- lags*kapar f því skynl. í>að myndl stuðla að betra skipulagi á þeim atvlnnuvegl og verða þjóðinni til mlklls gagns. Tilboð í að flytja hey til bæjarins á hestum eða bílúm óskast fyrir laugardag. A. v. á. Ég hefi enn þ4 litlar eftirstöðv- ar af nýjum, góðum hjólheatum, mjög ódýrum. M. Bucb, Lauga- vegi 20 A. >Labri« og þurkaður þorskur 6dýr hjá Hafliða Baldvinssyni, Berg- þórugötu 43. Sími 1456. ifgr, 7—9 síðd. Sviðiö verður í ár eins og að undanfömu á Skólavörðustíg 9. ?S5^ Frá Sifjlufiroi. (Ettir simtall í gærdag.) Foryatu f kaupdeilanni og verk- fallinu um helgiaa hafði félags- skapur kvenna á Siglufirðl Sam- tökin voru alo? »nn, og tók alt sildarvinnufólk þátt ( henni nema það, sem vann hjá hf. >Kveid- úlfi«, en það var ráðlð föstum samnlngi upp á hærra kaup en hinlr útgerðarmennirnir vildu borga. Óspektir voru engar eða hark, að eins Jítíla héttar þóf og orðaskak. Stúikur, sem vlnna hjá Goos, ætiuðu að byrja að vinna, þegar þeim var íofað um- kröfðu kaupi, en hættu með góðu roóti, þegar þær sáu, að^ það gat orðið öðrum til óleiks Samúð með verksíólklnu var al- menn meðal alþýðu í öllurn kaupstaðnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.