Alþýðublaðið - 22.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1925, Blaðsíða 1
*í*5 Miðvlkad&g'nn 22. jálí, 167, töittblað Jarðapför konunnar minnan og móður okkar, Ástríðar J. Jensdóttur, fer fram frá heimili okkar, Vinaminni í Hafnarfirði, föstudaginn 24. Júní kl. 12. Davíð Kristjánsson. Jeas, Kristján og Gunnar Davíðssynir. Til Siglufjarðar óikatt 10 stúlkut og 10 karlmean í iardvintm hjá >Goos«. — Hæáta kaup f boði, — Þurfa að fara með g.a. >Isiandl«. Upp'ýalngar í Laskjargötu 6 A. Sími 263. Kaupdeiian njrðra. >Morgunblaðið< f gær flytur laogloku mikU um nýahtaðna kaupdeilu sfidarverkakvenna á Slgluflrðl. Kennlr þar, sem vænta mátti úr þeirri átt, fuHs fjand- skepar vlð verkakonur, þótt mikið af máiæði bUðsins sé al- veg út f hött, Þó þarí eitt at- hugunar vlð, og það er fjas biaðsins um samningsrot af háltu kvennanna. Ummæli biaðsins um það eru biáber rógur, því að kauphæðln var yfirleitt óákveðia eftlr ráðaingarsamoingunum vlð kvenfólkið. Er ótrúlegt, að i þvi hafi verið undirhyggja af hálfu útgerðarmanna á þá lund, að þeir hafi hugsað sér að ákveða kaupið sjáifir, þ»gar verka'óiklð væri kom'ð norður, En tekist hefir áður að felia siidarkaupið, þegar iítið var um útgerð, svo að framboð varð á vinnu. í tramhí?dl at því hafa útgerðar- menn boðið hið iága kaup nú og jafnframt af því, að það var óákveðlð í samningum nú nema hjá >KríeMúlfi«. Um samnioga- rof er því ekki að taia f þessu sambandl en úr þvf, að á slfkt er minst, má benda á það, að ekki vfluðu útgerðarmenn fyrir sér veturinu 1921 að heimta kauplækkun áf sjómönnnm ofan i gildardl samninga og binda togarana til að koýja það fram, >Morgunb!aðlð< ætti því að taia varlega utn sámningsrof. >Morgunbiaðinu< þykir kaup sfldarverkakvennanna hátt og tilfærir viliandi tötu því til stuðn- ings. Þó að dugieg stúlka geti unnið sér inn um 30 kr. á sóiar- hring með þrælkunarvlnnu, þá verða ekkl úr því 3 kr. á kl st., þar sem ekki er um reglulega 10 stunda vinnu að ræða, heldur ®r langur tfml vinnuleysi oft á pfiUt. Aunars ®r alviðurkent, að við stopnla vinnu eigl og þurfi kaup að vera hærra en við fasta vinnu. Þáð kostar ! ka paninga að bfða og verá til taks, þegar þarf. — Um flaira þarf ekkl að ræða við >Morgunblaðíð«, en at þess- arl deilu ættl eiidarfólk að draga þann lærdóm að ákveða fram vegis sjáltt með samtökum sfnum kaupgjald vlð aifdarvinnu, varast alla elnstakkngs samnioga um kauplð og eiga ekki nettt uodir atvlkum um það. SiidarTðrka- fólk, karlar og konur, um land ait ætti að efna tll allsherj*rfé- iagS'-kapar í þvf skynl. E>að myndl stuðla að batra skipulagi á þeim atvinnuvegi og verða þjóðioni til mikils gagns. Frá SifllDflrði. (E»tir símtail í gærdag.) Foryatu 1 kaupdeilannl og verk- fallinu um helgiia hafði félags- skapur kvenna á Sigiufirði Sam- tökin voru altí: inn, og tók alt sfidarvianutólk þátt í heuul nema Tiiboð í að flytja hey til bæjarins á bestum eða bílum óskast fyrir laugardag. A. v. á. Ég hefl enn þá litlar eftirstöðv- ar af nýjum, góðum hjólhestum, mjög ódýrum. M. Buch, Lauga- vegi 20 A. »Labri« og þurkaður þorskur ódýr hjá Hafliða Baldvinssyni, Bevg- þórugötu 43. Sími 1456. áfgr, 7—9 slðd. Sviðið verður í ár eins og að undanförnu á Skólavörðustfg 9. ..... Jt-. .......—1........ það, sem vann hjá h f. >Kv©ld» úifi«, «n það var ráðlð föstum samningi upp á hærra ksup en hinir útgerðatmennirnir vildu borga. Óspektir voru engar eða hark, að eins Jítils háttar þóf og orðaskak. Stúikur, sem vlnna hjá Goos, ætluðu að byrja að vlnna, þegar þeim ver lofað um- krötðu kaupi, an hættu með góðu móti, þegar þær sáu, að það gat orðið öðruca tli óieiks Samúð með verksfótkinu var al- menn meðal alþýðu í öliutn kaupstaðnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.