Alþýðublaðið - 22.07.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.07.1925, Blaðsíða 3
" xepvpisbrm'mm ÁIIs konar sjðvátryggingar. 8ímar 542 og 309 (framkriemdarstjórl) Símuefnt: luaurauce. Vátvygglð kjá þessu alhmleuda félagll Þá fer v©l um kag yðap MálningarvOrnr Zinkhvíta. blýhvíta, fernisolía þurkefni, terpentína' þurrir litir, Japanlakk, eikar og Kópal lökk og rnargt fleira. Góöar verur, Odýrsr v0rur Hf, rafmf. Hiti & Ljús, Lasjgavegi 20 B. — Sísui 830. Nokkur eintök al >Hefnd jarlsfrúarlnnar* fáðt á Lanfás- vagl 15. Veggmyndir, failegar og ódýr* ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. nrlnn hefir leltt yfir ísierzku þjóðina f gengisfallinu, er hann hefir hrundlð af staðe. Stefndnr hefir hlns vegar al garlega mótmælt írekta og mála kostaaðar krölu stefnanda og sömnleiðis ómerkingatkröínnnl cema að þvf, er snertlr nmmælin nndir 3 I 33. tölublaði og hln tllfærðu ummæli f 40. tölublaðl undir 61, og sömuleiðis hefir * hann vlðurktnt, að o\ strangt sé t!i orða tekið f hinum tlitærðu ummælum undir 7 gagnvart út flytjondum, en neitar þv/, að hin átöida uromæli séu sögð í þalm tilgangi að melða æru nokkurs, heldur sé þetta pólltisk skoðun biaðsins, sem það teljt sky du sfna að leiða athygli þjóðarinnar e.ð, auk þest, sem ummæiunum Papplr alis konar, Papplrspokar, Kaupið þ«r, sem ódýrast er I Hevlul Olausen, Sími 39. ðtbreiðið Aiþýfiublaðið hvur sm þ!ð eruð eg hvert uia feiS ferið! sé ekkt beint að stefnanda sér- staklega. og sé því ekki ástæða tii að ómerkja hin átöidu um- mæli. Auk þess hefir staíndar vlijað gefa f skyn, að stsfnandl hsfi grætt á genglslækkun fs- lenzku krónuanar. (Frh) Innlená tlðindi. (Frá fréttastofnnni.) fsnfiiöi, 20. júlí. Síldveiði í reknet: Saltaöar um 2000 tn (á ísafiröi). farkiaust enn. Töður farnar að skemmast. Búnaðaimálastjóri fór hóöau í dag vestur í fjörðu áleiðis til Alþýðumenn!): Hefi nú með síðustu skipum fengið mikið af ódýram, en smekklegum fata- efnum, fisamt mjög sterkuna tauum í verkamannabuxur og stakka-jakka. — Komið fyrst til mín! Guðm. B. Vikar, i klæðakeri; Laugavegi 8. Rahara8to?a Einars J. Jóns- sonar eráLaugav. xoB Síml 1624 (Inngangur frá Klapparstfg.) Barðastrandar. Heflr hann farib hringferö um Strandir og Djúp, V. Borgarfirði eystra, 20. júií. Stúdentasöngflokkurlnn söng í nótt eftir kl. 12. Húsfyllir. Áheyr endur ánægðlr. Hús Jóns Björnssonar brann í fyrra dag. Það var vátrygt. íbú andinn var Jón Jóhannesson kenn- ari, og miati hann aleigu sfna. Munir hans voru óvátryggðir. Óvíst um upptök eldsins. Goysimikill hiti af sóiu hér í gær, og var þurkuriDn óspart nob- aður til þess að þurka flsk og töðu. Er heynýting góð, og bafa flestir þurkað það, sem þeir áttu úti af heyjum. Fiskafli batnandi. Góður á Langa- nesi. E. Edgar Rice Burrougbs: Vilti Tarzan. gæti losnað við hana. En á þvi var sá ljóður, að hann var hræddur við hana og hefði ekki þorað að leggja til við hana, nema hún svæfi. En alt i einu datt honum ráð i hug; það lcom svo skjótlega og af sliku afli, að hann rauk á fætur mitt á meðal sofandi félaga sinna. Þegar dagaði, var Usanga hinn óþolinmóbasti, og strax og snætt hafði verið, kallaði hann menn sina fyrir sig og talaði við þá afsiðis. Bretinn hafði alt af gætur á surti og réð af látbragði hans, að eitthvað nýtt var á seyði, sem hann var að útskýra fyrir mönnum sinum og geta þeim fyrirskip- anir út af. ílann sá svertingjana líta tíl sin nokkrum Binnum og einu sinni á Bertu. Bretanum datt i hug, að nú væri eitthvað bruggað, sem væri sér og stúlkunni til ills. Iíann hafði þvi enn etrangari gætur á svertingjunum, þótt hann vissi, að þeir gætu farið með hann, sem þeim sýndist. Hann var gersamlega vopnlaus. Haraldur Percy Smith-Oldwick þurfti ekkí lengi að bíða til þess að uppgötva nokkuð af ráðagerð Usanga. Yarla hafði surtur lokið skipunum sinum, er hópur manna haus nálgaðist Bretann, en þrír gengu til stúlkunnar. Orðalaust vörpuðu svertingjarnir Bretanum til jarðar á grúfu. Hann brauzt um, en árangurslaust. Þegar hann var nægilega bundinn, var honum velt við, og ! sá hann þá, að cins hafði verið farið með Bertu. Smith-Oldwick lá þannig, ab hann sá um sléttuna og flugvélína skamt á burtu. Usanga var að tala við !.. stúlkuna, sem hristi höfuöið mjög ákveðið. „Hvað segir hann?“ kallaði Bretinn. p „Hann ætlar burt með mig i flugvélinni,“ kallaði ■i Berta.' „Hann segis.t ætla meb mig lengra inn i landið, þar sem hann verði konungur og ég ein af konum hans,“ og sér tii mestu undrunar sá Bretinn liana brosa, um leið og húi hætii við: „en á þvi er engin liætta, þvi að innan farra mlnútna erum við bæði dauð; —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.