Alþýðublaðið - 23.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.07.1925, Blaðsíða 1
 1925 Fimtadagbn 23. júlí. 168. töiublað Rógburður „HorganUallsms" hrakinn. Mótm»li 360 síldarverka- bvenna á Siglnfirði gegn ásökun uœ Bamnln^srat, (Eiokaskeyti til Aíþýðubkðsino.) Siglufirði, 22. júlí. Að gefrsu tlletni vottum við undirrlfaðar, sem neituðum að kverka siid á Siglufirði 18. og 19. júlí síðast liðinn, sð við hötðum ehki verið búnar að skrifa undir samninga um kaup« gjald okkar ( sumar. Um samn- ingsrof frá okkar háifu getur því ekkl verið að ræða, og eng- inn útgerðarmaður á Siglufirðl, sem hiut á að máli, getur með sanni haídlð þvi fram, að við hötum rofið nokkra samnlnga. Nöfn: 360 konur. Undlrskriftirnar hafa mér verlð sýndar, og er tala þeirra rétt. Otto Jörgensen, sfmastjóri. . Geta nú allir séð, á hvíifkum rökum eru relstar ásákanir >MorgunbIaðains« og flelri um samningsrof at hálfú síldarverka- kvennanna, er verkfalllð gerðu á Siglufirði. Slokkviliðið kolluðu bruna- boðar i morgun upp á Berg- ataðastreetl og Baldursgötu, en þar var engin fkviknon né held ur nokkur brunaboði brotinn. Hafðl að eins komist trufiun á brunasímana. Khöfn, 22, jöU FB. Oryggismálið. Frá París er símað, að þýzki sendiherrann hafi í gœr afhent frönsku stjórninni svar Pjóðverja við frönsku orðsendingunni 18. júní um örygglssamþyktar uppi- stungu þá, er Þjóðvarjar biru fram fyrir nokkruí Svarið verður birt bráðlega Vinstriménn sigra í Frakk landi. Frá París er símað, að í nýafn stöðnum kosningum tii svo kall- aðra aðalráða, sem kjósa tii öid- ungaráðsins, unnu vinstrimenn glœsilegan sigur. Tundurbátnr springar. Frá Danzíg er símað, að pólskur tundurbátur hafi sprungið í loft upp, er kviknaði í benzínforða hans. Tveir menn biðu bana. Hroðalegar glsapur. Frá Berlín er sfmað, að kven- maður nokkur í Jugo Slaviu hafi játað á sig hroðalegan glæp. Hefir hún myrt 2 eiginmenn sina, son sinn og 32 unnusta, Líkin geymdi hún i zinktunnum ,í kjallaranum. hmlend tfflML (Frá frétt&stoiunni.) Akuteyrl, 22. júli. Haglél & Akureyrl. Um hádegi syrti skyndllega f lofti( og skait yfir felkna-óveður með heilidembu af hagii. Eftlr hálftíma var haftekúrin Hðin hjá, og varð bjart a! sóiu og biíðtt- veður. Kveösokkar, karlmanaasekkar og bax>nasokkar 1 trá 75 aur. parið „Mfa" Bankastræti 14. Nýjar'. kartöflur á 25 aurs !/a kg. Verzlun Eilasar Lyngdaia, simi 664. Nýtt kvemeiðbjól til sölu. Sér- stakt tækifærisverð. Til sýnia á afgreiðslu AlþýðublaSsins. H»na er í óskllum, á Berg- staðastræti 43. Bóndi drukkttar. I gær drukkoaðl í Þverá Jó- hann bóndl Helgason á Syðra- Laugakudi. Var hann á reið yfir ána ásamt flsira f'óíki. Hnaut hesturinn, og féll Jóhann af hon- um. Samferðafólkið sá bonum ekkl skjóta upp aftur, Tailð er íiklegt, feð Jóhann hafi falllð á höfuðið á stein og rotast. Liklð er ófundlð. Jóhaon var einn af efnuðuetu bændum Eyjafjarðar. Beknetavelði er nú góð hér 1 flóanum, Kom hingað f morg- un bátur úr Keflavík með 40 tn. sfldar, íengnar f 18 reknet, og lagði inn f fshúsið >Herðu- brelð<. — Gróði We»tminster Bank í 1 Englandl var síðast liðlð ár \ 2013501 sterlingspund.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.