Kaupfélagsblaðið - 01.12.1978, Page 3

Kaupfélagsblaðið - 01.12.1978, Page 3
Verðkönnun Samvinnuskólans Dagana 6.-9. nóvember stóð Samvinnuskólinn fyrir könnun á útsöluverði í mat- vöruverslunum víðs vegar um land. Var verðkönnun þessi framkvæmd af nem- endum og kennurum Sam- vinnuskólans. Alls var verðkönnun fram- kvæmd í 70 verslunum, þar af 39 samvinnuverslunum og 31 einkaverslun. Verðkönnunin náði til al- gengustu tegunda matvöru og hreinlætisvöru og var ákveðið fyrirfram hvaða vörutegundir yrðu kann- aðar. Alls var kannað verð á 71 vörutegund. í verðkönn- uninni fóru fram alls 4005 verðtökur eða 57,2 verðtök- ur að meðaltali í hverri verslun. Fundið var út meðalverð á hverri vörutegund með því að leggja saman verðið á við- komandi vörutegund í sér- hverri verslun þar sem varan fékkst og deila síðan í þá töl með fjölda verslananna sem varan fékkst í. Meðalverðið var síðan sett 100 og var vísi- tala á verði vörunnar í ein- stökum verslunum reiknuð út frá því. Vöruverð á Suðurnesjum (vöruverð í öllum verslunum á Suðurnesjum = 100). j I

x

Kaupfélagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kaupfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/1570

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.