Kaupfélagsblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 3

Kaupfélagsblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 3
Verðkönnun Samvinnuskólans Dagana 6.-9. nóvember stóð Samvinnuskólinn fyrir könnun á útsöluverði í mat- vöruverslunum víðs vegar um land. Var verðkönnun þessi framkvæmd af nem- endum og kennurum Sam- vinnuskólans. Alls var verðkönnun fram- kvæmd í 70 verslunum, þar af 39 samvinnuverslunum og 31 einkaverslun. Verðkönnunin náði til al- gengustu tegunda matvöru og hreinlætisvöru og var ákveðið fyrirfram hvaða vörutegundir yrðu kann- aðar. Alls var kannað verð á 71 vörutegund. í verðkönn- uninni fóru fram alls 4005 verðtökur eða 57,2 verðtök- ur að meðaltali í hverri verslun. Fundið var út meðalverð á hverri vörutegund með því að leggja saman verðið á við- komandi vörutegund í sér- hverri verslun þar sem varan fékkst og deila síðan í þá töl með fjölda verslananna sem varan fékkst í. Meðalverðið var síðan sett 100 og var vísi- tala á verði vörunnar í ein- stökum verslunum reiknuð út frá því. Vöruverð á Suðurnesjum (vöruverð í öllum verslunum á Suðurnesjum = 100). j I

x

Kaupfélagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/1570

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.