Kaupfélagsblaðið - 01.12.1990, Síða 20
KAUPFÉLAGSBLAÐIÐ
Bafií
rekstri
félagsins
DeildarráÐsfundur:
Frá deildarráðsfundinum á Flughóteli. Guðjón Stefánsson, kaupfélagsstjóri í ræðustól.
mánuði ársins. Kom fram í
ræðu Guðjóns að nokkur bati
hefði orðið í rekstrinum á
þessu ári. Minni verðbólga og
aukinn stöðugleiki í kjölfar
„þjóðarsáttar" ættu drjúgan
þátt í batanum. Hagnaður eftir
átta mánuði var 4,5 milljónir.
Guðjón skýrði síðan frá
helstu lagfæringum og endur-
bótum sem væri verið að vinna
að í búðum félagsins og fyrir-
hugaðar væru á næstu mán-
uðum. Þá skýrði hann einnig
fyrir fundarmönnum skipu-
lagsbreytingar sem verið er að
vinna að hjá Sambandi ísl.
samvinnufélaga, sem felast í
því að 6 aðaldeildum þess
verður breytt í sjálfstæð hluta-
félög. Breytingar þessar munu
væntanlega koma til fram-
kvæmda um næstu áramót.
Innan tíðar eykur
Landsbankinn pjónustuna
á Suðurnesjum
með opnun afgreiðslu í Keflavík
Landsbankinn hefur kappkostað að
þjónusta Suðurnesjamenn vel með afgreiðslum
í Grindavík, Sandgerði og Leifsstöð. Innan tíðar
bætum við um betur og opnum afgreiðslu í Keflavík.
Landsbanki
íslands
Grindavík - Leifsstöð - Sandgerði
- í Keflavík innan tíðar.
Ingólfur Falsson, fram-
kvæmdastjóri Hraðfrystihúss
Keflavíkur hf., flutti skýrslu um
málefni hraðfrystihússins.
Hann rakti þá erfiðleika sem
við hefur verið að glíma í
rekstirnum á síðustu árum, sem
nú hafa leitt til þess að
nauðsynlegt reyndist að selja
togarann Aðalvík.
I máli Ingólfs kom fram að
unnið væri að samningum og
uppgjöri við lánadrottna fyrir-
tækisins og væri því senn
lokið. Hann sagði frá stofnun
félagsins Stakksvíkur hf., sem
kemur til með að eiga hús-
eignina Vatnsnesveg 2 (hrað-
frystihúsið). Eftir skýrslu þeirra
Guðjóns og Ingólfs urðu tals-
verðar umræður og fyrirspurnir
um málefni þessara félaga.
Stjórn deildarráðs var
endurkjörin, en hana skipa
Guðbjörg Ingimundardóttir,
Jón V. Einarsson og Aslaug
Húnbogadóttir.
eildarráðsfundur Kaup-
I félags Suðurnesja var
haldinn 18. október sl.
Guðjón Stefánsson, kaup-
félagsstjóri, flutti skýrslu um
rekstur félagsins fyrstu átta