Morgunblaðið - 08.02.2021, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 2021
Átakanlegur danskur heimildarþáttur þar sem hinni 18 ára Ceciliu er fylgt eftir í
eitt ár. Cecilia ólst upp í skugga ofbeldis fullorðinna í kringum hana og ber þess
ýmis merki sem ung manneskja sem reynir að fóta sig í tilverunni. e.
RÚV kl. 23.05 Æska í skugga ofbeldis
VIKA 5
EF ÁSTIN ER HREIN (FEAT. GDRN)
JÓN JÓNSSON
RÓLEGUR KÚREKI
BRÍET
SEGÐU MÉR
FRIÐRIK DÓR
SAVE YOUR TEARS
THE WEEKND
SPURNINGAR (FEAT. PÁLL ÓSKAR)
BIRNIR
DRIVERS LICENSE
OLIVIA RODRIGO
AFTERGLOW
ED SHEERAN
FLJÚGÐU BURT DÚFA
AUÐUR
WITHOUT YOU
THE KID LAROI
ESJAN
BRÍET
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögum milli kl. 16-18.
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
BÍLA-SÉRBLAÐ
BÍLA
fylgir Morgunblaðinu
þriðjudaginn 16. febrúar 2021BLAÐ
Á sunnudag: Austlæg átt 5-13 m/s
og él SA- og A-lands, en yfirleitt
bjart V-til á landinu. Frost 1 til 9
stig, en frostlaust syðst.
Á mánudag: Fremur hæg austlæg
átt, en norðaustan 10-15 NV-lands. Él á víð og dreif, en þurrt að kalla á V-landi. Hiti breyt-
ist lítið.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Grænir fingur 1989-
1990
09.25 Gert við gömul hús
09.35 Spaugstofan 2008-
2009
10.00 Maður er nefndur
10.25 Með okkar augum
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.30 Mósaík 2000-2001
12.05 Heimaleikfimi
12.15 Gettu betur
13.20 Sjö heimar: Á tökustað
14.10 Frjálsíþróttir
15.30 Hvað höfum við gert?
16.05 Orlofshús arkitekta
16.35 Sætt og gott
16.55 Tímaflakkarinn – Doktor
Who
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Loðmundur
18.08 Skotti og Fló
18.15 Hæ Sámur – 46. þáttur
18.22 Kalli og Lóa
18.33 Nellý og Nóra
18.40 Sammi brunavörður
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Hvað getum við gert?
20.10 Leyndardómar manns-
líkamans
21.05 Kynþroskinn
21.10 Ævina á enda
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 James Cameron: Vís-
indaskáldskapur í
kvikmyndum
23.05 Æska í skugga ofbeldis
24.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
14.55 The Block
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Man with a Plan
19.30 Superstore
20.00 The Block
21.00 The Rookie
21.50 Blue Bloods
22.35 Snowfall
23.20 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 The Goldbergs
10.30 Friends
10.50 Major Crimes
11.30 Um land allt
12.10 Last Man Standing
12.35 Nágrannar
12.55 Suits
13.35 Modern Family
14.00 Friends
14.20 Six Robots and Us
15.20 First Dates
16.10 The Grand Party Hotel
17.10 MasterChef Junior
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Kjötætur óskast
19.40 Supernanny US
20.25 All Rise
21.10 Coyote
22.00 Shameless
23.00 60 Minutes
23.45 S.W.A.T.
00.30 Magnum P.I.
20.00 Atvinnulífið
20.30 Karlmennskan
21.00 Heima er bezt
21.30 Bílalíf
10.30 Trúarlíf
11.30 Gömlu göturnar
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
21.00 Blandað efni
21.30 Blandað efni
22.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
20.00 Að vestan – frá Vest-
fjörðum
20.30 Taktíkin – Soffía Ein-
arsdóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
10.45 Morgunleikfimi.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hringsól.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð um bækur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakiljan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Egils saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.10 Segðu mér.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
8. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:45 17:40
ÍSAFJÖRÐUR 10:03 17:32
SIGLUFJÖRÐUR 9:47 17:14
DJÚPIVOGUR 9:18 17:06
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustlæg átt, víða 8-15 m/s en 15-20 m/s á Snæfellsnesi fram á kvöld, en dregur þá
heldur úr vindi. Skýjað með köflum og dálítil él á víð og dreif, en hægari og yfirleitt bjart-
viðri á Norðurlandi. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum norðaustan til.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Andrés nokk-
ur Önd, sem
orðinn er ní-
ræður en er
síungur, var
til umræðu í
morg-
unþættinum
Ísland vaknar á dögunum. Flestir
Íslendingar kannast við kauða
enda hefur hann verið vinsæll á
mörgum heimilum landsins í
fjöldamörg ár. Hann Jökull Orri Ar-
íelsson er sjö ára aðdáandi sem
hefur lesið allar Syrpur sem komið
hafa út frá árinu 1990. Jökull
mætti í viðtal til Kristínar Sifjar,
Ásgeirs Páls og Jóns Axels og
sagði þeim allt um Andrésar Andar
áhugamál sitt en hann byrjaði að
lesa Andrés þegar hann var í fyrsta
bekk og hefur ekki stoppað síðan. Í
dag á hann 137 syrpur og uppá-
haldskarakterinn hans er Georg
Gírlausi. Viðtalið við Jökul Orra má
nálgast á K100.is.
Helsti aðdáandi
Andrésar Andar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 alskýjað Lúxemborg 3 skýjað Algarve 13 skýjað
Stykkishólmur 2 alskýjað Brussel -2 snjókoma Madríd 9 léttskýjað
Akureyri -2 alskýjað Dublin 2 skýjað Barcelona 10 léttskýjað
Egilsstaðir -4 snjóél Glasgow 1 skýjað Mallorca 13 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 2 rigning London 0 snjókoma Róm 12 skýjað
Nuuk 0 léttskýjað París 1 alskýjað Aþena 16 heiðskírt
Þórshöfn 1 rigning Amsterdam -4 snjókoma Winnipeg -29 skýjað
Ósló -9 heiðskírt Hamborg -3 snjókoma Montreal -5 alskýjað
Kaupmannahöfn -2 snjókoma Berlín -5 snjókoma New York 0 snjókoma
Stokkhólmur -5 snjókoma Vín 1 rigning Chicago -18 léttskýjað
Helsinki -5 léttskýjað Moskva -12 snjókoma Orlando 22 alskýjað