Morgunblaðið - 09.02.2021, Side 30
20.00 Að Norðan
20.30 Bakvið tjöldin - Leik-
deild Eflingar
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
21.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
24.00 Joyce Meyer
00.30 Tónlist
01.00 The Way of the Master
01.30 Kvikmynd
20.00 Bókahornið
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Sjónin
08.00 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 Jamie: Keep Cooking
and Carry on
10.30 The Village
11.10 NCIS
12.35 Nágrannar
12.55 Jamie & Jimmy’s Food
Fight Club
13.45 Ísskápastríð
14.15 Poppsvar
14.50 Your Home Made Per-
fect
15.50 First Dates Hotel
16.40 PJ Karsjó
17.05 The Good Doctor
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 MasterChef Junior
19.50 The Grand Party Hotel
20.55 Mom
21.15 Magnum P.I.
22.00 Dan Soder: Son of a
Gary
23.05 The Wire
00.05 Limetown
00.40 True Detective
01.35 True Detective
02.35 Veronica Mars
03.15 The O.C.
03.55 The Village
04.35 NCIS
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 2021
Á miðvikudag: Breytileg átt 5-13
og víða dálítil snjókoma eða él, en
hægari vindur á Austurlandi. Frost
0 til 7 stig, en frostlaust syðst.
Á fimmtudag og föstudag: Suð-
austan 8-13 og él sunnan til á landinu, hiti 0 til 4 stig. Þurrt á norðurhelmingi landsins og
frost 0 til 5 stig.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Risasvig kvenna
11.15 Af fingrum fram
11.55 Á fjöllum – Líf skýjum
ofar
12.50 Menningin
13.00 Velferð eldri borgara –
fræðslufundur
15.05 Útsvar 2007-2008
15.55 Heragi
16.45 Tímaflakk
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargardýr
18.29 Hönnunarstirnin
18.46 Hugarflug
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Okkar á milli
20.30 Eldað úr afskurði
21.00 Síðasta konungsríkið
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Blóð
23.05 Vesalingarnir
00.05 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
13.00 Dr. Phil
14.38 The Late Late Show
with James Corden
15.18 American Housewife
15.39 The Block
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Speechless
19.30 mixed-ish
20.00 The Block
21.00 Innan vi dör
22.00 Why Women Kill
22.45 The Chi
23.35 The Late Late Show
with James Corden
00.20 Station 19
01.05 The Resident
01.45 Chicago Med
02.30 The Great
03.20 The Arrangement
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr
Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Egils saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.10 Segðu mér.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
9. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:42 17:43
ÍSAFJÖRÐUR 9:59 17:35
SIGLUFJÖRÐUR 9:43 17:18
DJÚPIVOGUR 9:15 17:09
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 3-10 á morgun, en 10-15 á Vestfjörðum. Dálítil snjókoma um landið norð-
anvert, en él sunnanlands síðdegis. Hiti frá frostmarki syðst, niður í 8 stiga frost í inn-
sveitum fyrir norðan.
Það kom upp snúin
staða á sveitasetrinu á
laugardagskvöldið.
Við hjónin ætluðum
þá, eins og við erum
vön, að stilla á Helga
Björns í Sjónvarpi
Símans en næturgest-
urinn, sex ára gamall
sonarsonur okkar,
botnaði hvorki upp né
niður í þeirri forgangsröðun enda væri viðureign
Manchester United og Everton í ensku deildinni
að hefjast á sama tíma á Símanum sport.
Ekki þurfti að dekstra afann til að skipta yfir á
leikinn en ömmunni þótti það á hinn bóginn afleit
hugmynd. Niðurstaðan varð því sú að Helgi hélt
velli á skjánum en drengurinn horfði á leikinn í
iPadinum sínum. Um það var samið að hann
myndi hnippa í afann um leið og drægi til tíðinda
– sem gerðist býsna oft enda lauk leiknum með
3:3-jafntefli. Milli þess sem hann gólaði „þeir voru
að skora“ renndi sá stutti blaðlaust yfir leik-
mannahóp Arsenal, sem hann þekkir eins og lóf-
ann á sér, með númerum og öllu tilheyrandi.
Allir sofnuðu sælir og glaðir og ungi maðurinn
vaknaði stundvíslega klukkan 7:58 á sunnudags-
morgninum með spurningu á vörum: „Afi, hvenær
byrjar næsti leikur?“ Ég þurfti að hryggja hann
með þeim upplýsingum að það væri ekki fyrr en í
hádeginu. Það þótti honum aumt og með ólík-
indum; að menn gætu ekki byrjað fyrr að spyrna.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Afi, hvenær byrjar
næsti leikur?
Mark Cavani fagnar.
AFP
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Sigurbjörg Sara starfar sem þera-
pisti hjá Lausninni. Undanfarin ár
hefur hún verið með hugmynd að
forvarnarkvikmynd gegn sjálfs-
vígum sem mun einnig beina sjón-
um að aðstandendum. Myndin er
loks að verða að veruleika en hún
mun bera nafnið Þögul tár. Sigur-
björg mætti í viðtal í morgunþátt-
inn Ísland vaknar og sagði þeim
Kristínu Sif, Ásgeiri Páli og Jóni
Axel frá myndinni og verkefninu.
Sigurbjörg segir sjálfsvíg vera flók-
in og erfið málefni sem erfitt sé að
ná utan um. Myndin verði gerð
sem forvörn en einnig verður lögð
áhersla á aðstandendur. Viðtalið
við Sigurbjörgu má nálgast á
K100.is.
Framleiðir forvarnarkvik-
mynd gegn sjálfsvígum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 léttskýjað Lúxemborg 0 skýjað Algarve 14 skýjað
Stykkishólmur -2 léttskýjað Brussel -5 skýjað Madríd 10 léttskýjað
Akureyri -1 alskýjað Dublin 2 skýjað Barcelona 12 léttskýjað
Egilsstaðir -7 skýjað Glasgow 0 rigning Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 1 skýjað London -1 rigning Róm 12 skýjað
Nuuk 0 heiðskírt París 0 þoka Aþena 16 léttskýjað
Þórshöfn 2 skýjað Amsterdam -3 snjókoma Winnipeg -31 heiðskírt
Ósló -5 heiðskírt Hamborg -1 léttskýjað Montreal -10 heiðskírt
Kaupmannahöfn -2 snjókoma Berlín -9 snjókoma New York -4 heiðskírt
Stokkhólmur -6 heiðskírt Vín 0 snjókoma Chicago -12 snjókoma
Helsinki -9 skýjað Moskva -12 heiðskírt Orlando 20 alskýjað
Stílistarnir Nico og Andrés leita að nýrri hönnunarstjörnu og leggja skemmtileg
verkefni fyrir nýja keppendur.
RÚVkl.18.29 Hönnunarstirnin
19
Ræktum og verndum geðheilsu okkar
Nýir skammtar daglega á gvitamin.is
Stattu með
sjálfum/sjálfri þér