Morgunblaðið - 13.02.2021, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 2021 5
Sumarstörf
Almenn garðyrkjustörf,
flokkstjórar og vélamenn
Störfin tilheyra garðyrkjudeild Kirkjugarða Reykjavíkur-
prófastsdæma og felast í almennri umhirðu útisvæða
s.s. slátt, gróðursetningu og illgresishreinsun í
Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkjugarði, Hólavallagarði
við Suðurgötu og Kópavogskirkjugarði.
Ráðningartími er 10-14 vikur frá miðjum maí.
Hæfniskröfur almenn garðyrkjustörf
• Umsækjandi sé fæddur árið 2004 eða fyrr
• Stundvísi og samviskusemi
Hæfniskröfur flokksstjóra
• Reynsla af garðyrkjustörfum
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Færni í mannlegum samskiptum
• Stundvísi og samviskusemi
Menntun og hæfniskröfur vélamanna
• Dráttarvélaréttindi
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Stundvísi og samviskusemi
Umsókn berist skrifstofu Kirkjugarða
Reykjavíkurprófastsdæma í Fossvogi, Vesturhlíð 8, 105
Reykjavík fyrir 8. mars 2021, merkt „Sumarstörf“.
Einnig er hægt að fylla út umsókn á
www.kirkjugardar.is og senda rafrænt.
Sjá nánar á www.heilsugaeslan.is undir laus störf og www.starfatorg.is
Framkvæmdastjóri
Geðheilbrigðisþjónustu
Umsóknarfrestur er til og með 22.2.2021
Nánari upplýsingar veitir Svava Þorkelsdóttir
svava.kristín.thorkelsdottir@heilsugaeslan.is
513 5000
Háskólanám í heilbrigðisvísindum ásamt viðbótar-
Umfangsmikil starfsreynsla og þekking á
heilbrigðismálum á ólíkum þjónustustigum er æskileg.
Víðtæk þekking, kunnátta og reynsla af viðurkenndum
meðferðarformum innan geðheilbrigðisþjónustu.
Leiðtogahæfni og þekking og reynsla af því að starfa
með þverfaglegum teymum.
Sjá nánar inná www.starfatorg.is
Leiðtogi við framkvæmd stefnu Heilsugæslu
höfuðborgarsvæðisins.
Stefnumótun og þróun, m.a. á sviði markmiða,
árangurs, gæða og öryggis í þjónustu.
Innleiðing nýjunga og breytinga, ásamt því að stuðla
að öryggi, gæðum og hagkvæmni.
geðheilbrigðisþjónustu.
höfuðborgarsvæðisins.
!
Gæðaeftirlit.
!"
#
!
$%
höfuðborgarsvæðisins (HH).
Stuðningur við faglega þróun og starfsþróun fagstétta er starfa við geðheilbrigðisþjónustu hjá
HH í samvinnu við aðra framkvæmdastjóra.
Tengsl við aðrar heilbrigðisstofnanir og aðra starfsemi um málefni er tengjast
geðheilbrigðisþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins &HH' auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmda-
stjóra geðheilbrigðisþjónustu.
*++/
%!4
*
nánara samkomulagi.
Um er að ræða nýtt starf og því um spennandi tækifæri að ræða til að þróa og samhæfa
geðheilbrigðisþjónustu innan HH.
Hlutverk framkvæmdastjóra geðheilbrigðisþjónustu er:
Hæfnikröfur
Arctic Fish óskar eftir að ráða fleiri starfsmenn í sjóeldisdeild, í ört stækkandi fiskeldi okkar á
Vestfjörðum. Laus til umsóknar eru störf við eldissvæðin á Patreks- og Tálknafirði annars vegar
og Dýrafirði hins vegar.
Starfsmenn í sjóeldisdeild heyra undir stöðvarstjóra viðkomandi starfsstöðvar og vinna í hóp að
daglegum verkefnum við sjóeldið á kvíunum. Starfið er fjölbreytt en helstu verkefni eru fóðrun, eftirlit
og umsjón með framleiðslunni sem og viðhald á búnaði og tækjum.
Unnið er á sjö daga vöktum, þ.e unnið er í 7 daga og svo frí í 7 daga, en viðkomandi þarf að vera tilbúin(n)
til að vinna sveigjanlegan vinnutíma.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Umsóknir skulu berast í tölvupósti til Kristínar Hálfdánsdóttur kh@afish.is.
Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2021.
Arctic Fish framleiðir hágæða lax á Íslandi. Markmiðið er að halda áfram að fjárfesta og byggja upp sjálfbæran og arðbæran rekstur, þar sem að eldið
er í sátt við samfélagið og umhverfið. Arctic Fish trúir að velgengni sé byggð á starfsfólkinu okkar og umhverfinu sem við störfum í.
Arctic Fish samanstendur af Arctic Fish, Arctic Sea Farm, Arctic Smolt og Arctic Odda. Artic Fish sér um eftirlit og stjórnun fyrirtækjanna.
Höfuðstöðvar þess eru á Ísafirði.
Við getum boðið upp á samkeppnishæf laun og flutningsstyrk ef þörf er á.
Frekari upplýsingar veita: Bernharður Guðmundsson, stöðvarstjóri Dýrafjarðar, 848 6039 eða Ísak Óskarsson,
stöðvarstjóri Patreks- og Tálknafjarðar, 846 7949
info@arcticfish.is ¦¦ www.arcticfish.is
Starfsmenn í sjóeldisdeild
Arctic Fish á Vestfjörðum
Frumkvæði og metnaður til að skila góðu starfi
Stundvísi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Skipstjórnar- og/eða vélstjórnar réttindi
Reynsla af fiskeldi er kostur en ekki krafa
Áhugi á fiskeldi
Skilningur og áhugi á mikilvægi sjálfbærni í fiskeldi bæði er viðkemur samfélagi, umhverfi og fjármagni
LEITAÐ ER AÐ EINSTAKLINGI MEÐ EFTIRFARANDI RÉTTINDI OG HÆFNI:
Verkstjóri
gæðaeftirlit
Ísteka leitar að metnaðarfullum og áhugasömum
verkstjóra gæðaeftirlits. Viðkomandi mun sjá um
skipulag og verkstjórn á reglubundnum verkefnum
gæðaeftirlitsdeildar Ísteka ásamt þátttöku í hinum
ýmsu gæðatengdu verkefnum.
Hjá Ísteka ehf. er unnið við þróun og framleiðslu á
próteinlyfjum (biologics) og mælisettum (diagnostic
kits) fyrir erlenda markaði. Starfsemin er GMP
vottuð og framleiðsluferlar og starfshættir sam-
þykktir af lyfjastofnunum út um allan heim, m.a.
af FDA í USA.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Skipulag og verkstjórn á reglubundnum verkefn-
um gæðaeftirlits s.s yfirferð á gæðatengum
skjölum, losun hráefna og milliframleiðslu, eftirlit
með hæfniprófun og viðhaldi tækja, umsjón með
innri úttektum,
• Gæðatengd skýrslugerð s.s product quality
review, trend analysis o.fl.
• Þátttaka í hinum ýmsu gæðatengdu verkefnum
s.s gildingum, breytingarstjórnun (change control),
inntöku nýrra birgja og þjónustuaðila, úttektum á
þjónustuaðilum o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun: Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s í
líffræði, lífeindafræði, matvælafræði eða sambæri-
leg. Umtalsverð þekking og reynsla í gæðaeftirliti.
• Hæfni: Nákvæm og öguð vinnubrögð. Þekking og
hæfni til að fylgja skriflegum leiðbeiningum og til
skýrslugerðar/staðfestingar á aðgerðum. Frum-
kvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt. Heiðarleiki,
reglusemi, snyrtisemi og stundvísi.
Umsóknir óskast sendar í gegnum alfred.is eða á
bryndis@isteka.com fyrir 20. febrúar.