Morgunblaðið - 13.02.2021, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 2021
Íslenska sprota-
fyrirtækið Hefring nú í
samstarfi við Garmin
og Google vegna
snjallsiglingakerfis.
10
13.02.2021
13 | 02 | 2021
Útgefandi
Árvakur
Umsjón
Gunnlaugur Snær Ólafsson
gso@mbl.is
Blaðamenn
Ásgeir Ingvarsson
ai@mbl.is
Karítas Ríkharðsdóttir
karitas@mbl.is
Ómar Garðarsson
fréttaritari
Auglýsingar
Bjarni Ólafur Guðmundsson
daddi@k100.is
Forsíðumyndina tók
Hafþór Hreiðarsson
Prentun
Landsprent ehf.
Uppsjávarskipið Hákon EA-148, sem Gjögur gerir
út, lét úr höfn á Akureyri skömmu eftir hádegi í
gær og hélt beint á loðnumiðin. Þrátt fyrir að út-
gefið aflamark í loðnu sé ekki sérlega myndarlegt
er loðnuvertíð óneitanlega til marks um betri tíma.
En það má ekki gleyma því að margt gott gerð-
ist á síðasta ári og er þess vænst að 2021 verði
enn betra. Er í þessu blaði meðal fjallað um það að
sprotafyrirtæki hefur hannað svo eftirtektar-
verðan snjallsiglingabúnað að tæknirisar á borð
við Garmin og Google hafa hafið samstarf við
fyrirtækið.
Þá hefur annað hátæknifyrirtæki selt 120 millj-
ónir laxahrogna til laxeldisstöðva víða um heim og
stefnir félagið að stækkun og frekari vexti.
Nú með hækkandi sólu er því kannski tími til
kominn að horfa fram á veginn og gleðjast yfir
þeirri blessun að búa í landi með gjöful mið og
ekki síst mannauð með metnað og þekkingu.
gso@mbl.is
Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson
Loðnuvertíð og hækkandi sól til marks um betri tíma
Fiskistofa telur dróna
góða viðbót við hefð-
bundið eftirlit og hafa
nokkrir verið staðnir
að brottkasti.
8
HURÐIR
Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is
• Stuttur afhendingartími
• Hágæða íslensk
framleiðsla
• Val um fjölda lita í
RAL-litakerfinu
• Vindstyrktar hurðir
Bílskúrs- og iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir með gönguhurð
Bílskúrshurðir
Hurðir í trékarma
Tvískiptar hurðir
Smíðað eftir máli
Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf
Leiðin lá alltaf í
Vinnslustöðina
segir verkstjórinn
Marta.
6
„Ástandið gaf okkur
tækifæri til að einbeita
okkur að stórum þró-
unarverkefnum,“ segir
Silfá Huld.
20