Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.2013, Qupperneq 1
FRETTABREF
ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS
ISSN 1023-2672
4. tbl. 31. árg. - nóvember 2013
Meðal efnis íþessu blaði:
Heimili Bjargar Guðjinns-
dóttur og Ragnars Jónssonar í
Reykjavík í kreppunni
Ingibjörg Þ. Þorleifsdóttir:
Ingibjörg Skaptadóttir
Ijósmóðir
„Guðhrœddar,
frómar jómfrúr“
Þórhildur Richter:
Sigríður Sigríðardóttir
Hansdóttir
Guðmundur Sigurður
Jóhannsson:
Um Málfríði Brandsdóttur og
börn hennar
Gísli Gunnarsson prófessor í
sagnfrœði við Háskóla íslands:
Sundurlausir þankar um œtt-
frœði og fjölskyldusögu
ofl.
Hér situr unga parið Björg Guðfinnsdóttir og Ragnar Jónsson, bæði fædd 1912,
með Erlu dóttur sína nýfædda í garðinum á Ásvallagötu 75, sumarið 1935. Þar í
kjallaranum leigðu þau sitt fyrsta húsnæði. „Það var ein stofa með lágum glugga,
raki í öllum hornum.“ skrifar Björg. „Eldunarpláss var fyrir framan dyrnar, í
mjóum gangi sem lá inn í þvottahús.“„íbúðin var ekki leiguhæf.“ „Það kom vatn
upp úr gólfinu svo flæddi allur kjallarinn.“ Þannig lýsir Björg fyrsta heimili þeirra
Ragnars, sem var upphafið að margra ára erfiðri lífsbaráttu með atvinnuleysi,
húsnæðisskorti, fátækt og basli. Lífskjör sem einkenndu tilveru svo fjölmargra
fátækra fjölskyldna á kreppuárunum í Reykjavík.
www.ætt.is